Flóðbylgjur í Japan reyndust 20 til 40 sm háar 15. nóvember 2006 20:42 Fiskimaður í Japan að forða sér undan flóðbylgjunni. Hann hefði þó hugsanlega getað staðið lengur í stafni. MYND/AP Öflugur jarðskjálfti reið yfir Kúríleyjar norður af Japan í dag. Flóðbylgjuviðvörun var þegar gefin út af ótta við að öflug flóðbylgja myndi skella á norður- og austurströndum Japans og jafnvel ná að Kyrrhafsströnd Rússlands. Flóðbylgjurnar sem skullu síðan á japönsku eyjunni Hokkaídó voru mun minni en óttast var og eru þær sagðar hafa mælst 20 til 40 sentrimetrar á hæð. Óttast var að flóðbylgjurnar næðu einum til tveimur metrum. Jarðskjálftinn sem skók Kúríleyjar mældist 8,1 á Richter og var því töluvert öflugur. Upptök hans voru tæpum 400 kílómetrum austur af Ítúrúp í Japan. Töldu sérfræðingar því rétt að senda út flóðbylgjuviðvörun fyrir Japan og Kyrrahafsströnd Rússlands. Íbúar voru hvattir til þess að forða sér frá ströndum en ekki hafa borist fréttir af því hve miklar skemmdir urðu í skjálftanum eða að nokkur hafi týnt lífi þegar hann reið yfir. Töluvert er um jarðskjálfta í Japan og hafa flóðbylgjur sem reyndust töluvert öflugri en þær sem spáð var í dag valdið miklum skemmdum áður. Viðvörunarkerfi Japana er því öflugt og allur vari er talinn góður. Send er út viðvörun innan þriggja mínútna frá skjálfta ef talið er að hann geti valdið mikilli flóðbylgju. Erlent Fréttir Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
Öflugur jarðskjálfti reið yfir Kúríleyjar norður af Japan í dag. Flóðbylgjuviðvörun var þegar gefin út af ótta við að öflug flóðbylgja myndi skella á norður- og austurströndum Japans og jafnvel ná að Kyrrhafsströnd Rússlands. Flóðbylgjurnar sem skullu síðan á japönsku eyjunni Hokkaídó voru mun minni en óttast var og eru þær sagðar hafa mælst 20 til 40 sentrimetrar á hæð. Óttast var að flóðbylgjurnar næðu einum til tveimur metrum. Jarðskjálftinn sem skók Kúríleyjar mældist 8,1 á Richter og var því töluvert öflugur. Upptök hans voru tæpum 400 kílómetrum austur af Ítúrúp í Japan. Töldu sérfræðingar því rétt að senda út flóðbylgjuviðvörun fyrir Japan og Kyrrahafsströnd Rússlands. Íbúar voru hvattir til þess að forða sér frá ströndum en ekki hafa borist fréttir af því hve miklar skemmdir urðu í skjálftanum eða að nokkur hafi týnt lífi þegar hann reið yfir. Töluvert er um jarðskjálfta í Japan og hafa flóðbylgjur sem reyndust töluvert öflugri en þær sem spáð var í dag valdið miklum skemmdum áður. Viðvörunarkerfi Japana er því öflugt og allur vari er talinn góður. Send er út viðvörun innan þriggja mínútna frá skjálfta ef talið er að hann geti valdið mikilli flóðbylgju.
Erlent Fréttir Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira