Stýrivextir hækkaðir um 50 punkta 14. september 2006 08:56 Seðlabanki Íslands. Heiða Seðlabanki Íslands hefur ákveðið að hækka stýrivexti um 50 punkta og verða þeir eftirleiðis 14 prósent. Þetta er 17. vaxtahækkun Seðlabankans frá því vaxtahækkunarferli bankans hófst í maí fyrir tveimur árum og sú sjötta á þessu ári. Hækkunin er í samræmi við spár greiningardeilda þriggja stærstu viðskiptabankanna sem segja vaxtahækkunarferlið senn á enda. Greiningardeild Glitnis spáði 50 punkta hækkun í gær en bætti við að þetta verði að líkindum síðasta eða næstsíðasta stýrivaxtahækkun Seðlabankans. Þá spáir deildin því að á næsta vaxtaákvörðunarfundi Seðlabankans í nóvember verði ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum.GreiningardeildKB banki spáði sömuleiðis 50 punkta hækkun í Hálf fimm fréttum bankans í gær. Deildin segir þetta síðustu vaxtahækkunina á árinu og gerir ráð fyrir því að Seðlabankinn muni lækka vexti á fyrstu þremur mánuðum næsta árs. Munvaxtalækkunarferlið halda áfram út árið og verði stýrivextir 7 prósent á 2. ársfjórðungi 2008.Greiningardeild Landsbankans spáði sömu hækkun í ágústlok og ítrekaði hana á þriðjudag. Er gert ráð fyrir því að háir stýrivextir samfara hjaðnandi verðbólgu á næstu vikum nái að lyfta raunvöxtum á markaði og draga þar með úr innlendri eftirspurn. Gangi það eftir skapist innan fárra mánaða forsendur til að slaka á peningastefnunni á ný.Næsta ákvörðun bankastjórnar Seðlabanka Íslands um stýrivexti verður að óbreyttu 2. nóvember samhliða útgáfu næsta heftist Peningamála. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Sjá meira
Seðlabanki Íslands hefur ákveðið að hækka stýrivexti um 50 punkta og verða þeir eftirleiðis 14 prósent. Þetta er 17. vaxtahækkun Seðlabankans frá því vaxtahækkunarferli bankans hófst í maí fyrir tveimur árum og sú sjötta á þessu ári. Hækkunin er í samræmi við spár greiningardeilda þriggja stærstu viðskiptabankanna sem segja vaxtahækkunarferlið senn á enda. Greiningardeild Glitnis spáði 50 punkta hækkun í gær en bætti við að þetta verði að líkindum síðasta eða næstsíðasta stýrivaxtahækkun Seðlabankans. Þá spáir deildin því að á næsta vaxtaákvörðunarfundi Seðlabankans í nóvember verði ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum.GreiningardeildKB banki spáði sömuleiðis 50 punkta hækkun í Hálf fimm fréttum bankans í gær. Deildin segir þetta síðustu vaxtahækkunina á árinu og gerir ráð fyrir því að Seðlabankinn muni lækka vexti á fyrstu þremur mánuðum næsta árs. Munvaxtalækkunarferlið halda áfram út árið og verði stýrivextir 7 prósent á 2. ársfjórðungi 2008.Greiningardeild Landsbankans spáði sömu hækkun í ágústlok og ítrekaði hana á þriðjudag. Er gert ráð fyrir því að háir stýrivextir samfara hjaðnandi verðbólgu á næstu vikum nái að lyfta raunvöxtum á markaði og draga þar með úr innlendri eftirspurn. Gangi það eftir skapist innan fárra mánaða forsendur til að slaka á peningastefnunni á ný.Næsta ákvörðun bankastjórnar Seðlabanka Íslands um stýrivexti verður að óbreyttu 2. nóvember samhliða útgáfu næsta heftist Peningamála.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Sjá meira