Átta leikir í 10 marka mun eða meira 3. ágúst 2006 21:57 Leikur Vals og Fylkis fór 14-0 fyrir Val. Margrét Lára skorði sjö mörk. Mikið hefur verið rætt að undanförnu um þá stöðu sem upp er komin í kvennafótboltanum hér á Íslandi. Nokkurrar óánægju gætir meðal stuðningsmanna, áhugamanna og jafnvel þjálfara liða í deildinni með mótafyrirkomulag Íslandsmótsins vegna þeirrar þróunar sem íþróttin hefur tekið. Áður fyrr þótti til undantekninga þegar leikjum í efstu deild kvenna lauk með 10-15 marka sigri. Í dag þykir það sjálfsagður hlutur og áhorfendur hafa ekki lengur áhuga á að fjölmenna á leiki í deildinni. 16 leikjum í Landsbankadeild kvenna hefur lokið með yfir 5 marka sigri í sumar og átta leikjum hefur lokið með yfir tíu marka sigri. Má þar nefna 15-0 sigur Vals á FH, 14-0 sigur Vals á Fylki og 13-1 sigur Breiðabliks á FH svo eitthvað sé nefnt. Áhorfendafjöldi á þessum leikjum hefur verið rokkandi á bilinu 50-150 manns sem hlýtur að vekja til umhugsunar um hvað skuli til bragðs taka. Víðir Sigurðsson blaðamaður á Morgunblaðinu og höfundur bókaraðarinnar um íslenska knattspyrnu hefur fylgst með sportinu í gegnum smásjá í fjölda ára og þekkir hæðir og lægðir í íþróttinni. Hann segir að brotthvarf ÍBV úr deildinni hafi komið illa niður á henni. Eyjaliðið var með sterkari liðum deildarinnar en hafði að lokum ekki fjármagn til að standa undir rekstri liðsins. Víðir segir vissulega nokkra möguleika í stöðunni. Sjálfum líst honum best á að liðin leiki eina umferð áður en skipti verði í tvær fjögurra liða deildir, efri deild og neðri deild. Það skorti hins vegar frumkvæði knattspyrnufélaganna til að leggja fram tillögur um breytingar. Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Fleiri fréttir Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Í beinni: Nott. Forest - Tottenham | Spurs þarf að svara eftir skellinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Sjá meira
Mikið hefur verið rætt að undanförnu um þá stöðu sem upp er komin í kvennafótboltanum hér á Íslandi. Nokkurrar óánægju gætir meðal stuðningsmanna, áhugamanna og jafnvel þjálfara liða í deildinni með mótafyrirkomulag Íslandsmótsins vegna þeirrar þróunar sem íþróttin hefur tekið. Áður fyrr þótti til undantekninga þegar leikjum í efstu deild kvenna lauk með 10-15 marka sigri. Í dag þykir það sjálfsagður hlutur og áhorfendur hafa ekki lengur áhuga á að fjölmenna á leiki í deildinni. 16 leikjum í Landsbankadeild kvenna hefur lokið með yfir 5 marka sigri í sumar og átta leikjum hefur lokið með yfir tíu marka sigri. Má þar nefna 15-0 sigur Vals á FH, 14-0 sigur Vals á Fylki og 13-1 sigur Breiðabliks á FH svo eitthvað sé nefnt. Áhorfendafjöldi á þessum leikjum hefur verið rokkandi á bilinu 50-150 manns sem hlýtur að vekja til umhugsunar um hvað skuli til bragðs taka. Víðir Sigurðsson blaðamaður á Morgunblaðinu og höfundur bókaraðarinnar um íslenska knattspyrnu hefur fylgst með sportinu í gegnum smásjá í fjölda ára og þekkir hæðir og lægðir í íþróttinni. Hann segir að brotthvarf ÍBV úr deildinni hafi komið illa niður á henni. Eyjaliðið var með sterkari liðum deildarinnar en hafði að lokum ekki fjármagn til að standa undir rekstri liðsins. Víðir segir vissulega nokkra möguleika í stöðunni. Sjálfum líst honum best á að liðin leiki eina umferð áður en skipti verði í tvær fjögurra liða deildir, efri deild og neðri deild. Það skorti hins vegar frumkvæði knattspyrnufélaganna til að leggja fram tillögur um breytingar.
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Fleiri fréttir Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Í beinni: Nott. Forest - Tottenham | Spurs þarf að svara eftir skellinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Sjá meira