Átta leikir í 10 marka mun eða meira 3. ágúst 2006 21:57 Leikur Vals og Fylkis fór 14-0 fyrir Val. Margrét Lára skorði sjö mörk. Mikið hefur verið rætt að undanförnu um þá stöðu sem upp er komin í kvennafótboltanum hér á Íslandi. Nokkurrar óánægju gætir meðal stuðningsmanna, áhugamanna og jafnvel þjálfara liða í deildinni með mótafyrirkomulag Íslandsmótsins vegna þeirrar þróunar sem íþróttin hefur tekið. Áður fyrr þótti til undantekninga þegar leikjum í efstu deild kvenna lauk með 10-15 marka sigri. Í dag þykir það sjálfsagður hlutur og áhorfendur hafa ekki lengur áhuga á að fjölmenna á leiki í deildinni. 16 leikjum í Landsbankadeild kvenna hefur lokið með yfir 5 marka sigri í sumar og átta leikjum hefur lokið með yfir tíu marka sigri. Má þar nefna 15-0 sigur Vals á FH, 14-0 sigur Vals á Fylki og 13-1 sigur Breiðabliks á FH svo eitthvað sé nefnt. Áhorfendafjöldi á þessum leikjum hefur verið rokkandi á bilinu 50-150 manns sem hlýtur að vekja til umhugsunar um hvað skuli til bragðs taka. Víðir Sigurðsson blaðamaður á Morgunblaðinu og höfundur bókaraðarinnar um íslenska knattspyrnu hefur fylgst með sportinu í gegnum smásjá í fjölda ára og þekkir hæðir og lægðir í íþróttinni. Hann segir að brotthvarf ÍBV úr deildinni hafi komið illa niður á henni. Eyjaliðið var með sterkari liðum deildarinnar en hafði að lokum ekki fjármagn til að standa undir rekstri liðsins. Víðir segir vissulega nokkra möguleika í stöðunni. Sjálfum líst honum best á að liðin leiki eina umferð áður en skipti verði í tvær fjögurra liða deildir, efri deild og neðri deild. Það skorti hins vegar frumkvæði knattspyrnufélaganna til að leggja fram tillögur um breytingar. Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Sport Fleiri fréttir „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Frá Skagafirði á Akranes Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Suður-amerískur glæpahringur braust inn til Mahomes og Burrow Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Sjá meira
Mikið hefur verið rætt að undanförnu um þá stöðu sem upp er komin í kvennafótboltanum hér á Íslandi. Nokkurrar óánægju gætir meðal stuðningsmanna, áhugamanna og jafnvel þjálfara liða í deildinni með mótafyrirkomulag Íslandsmótsins vegna þeirrar þróunar sem íþróttin hefur tekið. Áður fyrr þótti til undantekninga þegar leikjum í efstu deild kvenna lauk með 10-15 marka sigri. Í dag þykir það sjálfsagður hlutur og áhorfendur hafa ekki lengur áhuga á að fjölmenna á leiki í deildinni. 16 leikjum í Landsbankadeild kvenna hefur lokið með yfir 5 marka sigri í sumar og átta leikjum hefur lokið með yfir tíu marka sigri. Má þar nefna 15-0 sigur Vals á FH, 14-0 sigur Vals á Fylki og 13-1 sigur Breiðabliks á FH svo eitthvað sé nefnt. Áhorfendafjöldi á þessum leikjum hefur verið rokkandi á bilinu 50-150 manns sem hlýtur að vekja til umhugsunar um hvað skuli til bragðs taka. Víðir Sigurðsson blaðamaður á Morgunblaðinu og höfundur bókaraðarinnar um íslenska knattspyrnu hefur fylgst með sportinu í gegnum smásjá í fjölda ára og þekkir hæðir og lægðir í íþróttinni. Hann segir að brotthvarf ÍBV úr deildinni hafi komið illa niður á henni. Eyjaliðið var með sterkari liðum deildarinnar en hafði að lokum ekki fjármagn til að standa undir rekstri liðsins. Víðir segir vissulega nokkra möguleika í stöðunni. Sjálfum líst honum best á að liðin leiki eina umferð áður en skipti verði í tvær fjögurra liða deildir, efri deild og neðri deild. Það skorti hins vegar frumkvæði knattspyrnufélaganna til að leggja fram tillögur um breytingar.
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Sport Fleiri fréttir „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Frá Skagafirði á Akranes Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Suður-amerískur glæpahringur braust inn til Mahomes og Burrow Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Sjá meira