Tap Vestmannaeyjabæjar 424 milljónir króna 24. maí 2006 10:59 Frá Vestmanneyjum. Mynd/Hari Vestmannaeyjabær skilaði 424,4 milljóna króna tapi á síðasta ári. Þetta er 113,5 milljónum krónum meira tap en árið á undan þegar það nam rúmum 310, 8 milljónum króna. Fjárhagsáætlun bæjarins gerði hins vegar fyrir 199 milljóna króna tapi. Í ársuppgjöri Vestmannaeyjabæjar segir að rekstrarafkoman sé ekki viðunandi og ljóst að rekstur málaflokka taki til sín of stóran hluta af sameiginlegum tekjum. Þeirri þróun þurfi að snúa við með markvissum aðgerðum. Rekstrartekjur bæjarins námu tæpum 2,4 milljörðum króna en það er 222,7 milljónum krónum meira en árið á undan. Þá var rekstrarniðurstaða bæjarins fyrir skatta og fjármagnsliði neikvæð um tæpar 269,4 milljónir króna sem er rífleg tvöföldun á milli ára. Rekstrareiningar Vestmannaeyjabæjar flokkast í A-hluta og B-hluta. Í A-hluta er Aðalsjóður, Eignarsjóður, Áhaldahús, Grjótnám og Malbikunarstöð en í B-hluta fráveita, Hafnarsjóður, félagslegar íbúðir, Sorpeyðingarstöð, líkamsræktarsalur, Nýsköpunarstofa Vestmannaeyja, Náttúrustofa Suðurlands og Dvalarheimilið Hraunbúðir. Þessar rekstrareiningar eru reknar sem fjárhagslega sjálfstæðar einingar og eru fjármagnaðar að mestu leyti með þjónustutekjum. Í ársreikningunum segir að laun vegi þyngst í rekstri bæjarfélagsins en þau eru rúm 62 prósent af rekstrartekjum hjá Aðalsjóðin en um 57% (60% árið 2004) hjá Samstæðu. Þetta er nokkur lækkun milli ára og stefnt er að því að koma þessu hlutfalli enn neðar. Þá segir í ársreikningunum að rekstur málaflokka í A-hluta stóðst þokkalega miðað við fjárhagsáætlun. Tekjur urðu 27 milljónum krónum undir undir áætlun og útgjöld, án lífeyrisskuldbindinga, afskrifta og fjármagnsliða, urðu 78 milljónum krónum yfir áætlun. Í B-hlutanum voru meiri sveiflur miðað við fjárhagsáætlun. Tekjur voru tæpum 100 milljónum krónum umfram áætlun en almenn rekstrargjöld um 50 milljónum króna umfram áætlun. Í heild varð reksturinn 83 milljónum króna umfram áætlun sem skýrist að mestu leyti af reiknuðum liðum, s.s. breytingu lífeyrisskuldbindinga, afskriftum og verðbótum. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira
Vestmannaeyjabær skilaði 424,4 milljóna króna tapi á síðasta ári. Þetta er 113,5 milljónum krónum meira tap en árið á undan þegar það nam rúmum 310, 8 milljónum króna. Fjárhagsáætlun bæjarins gerði hins vegar fyrir 199 milljóna króna tapi. Í ársuppgjöri Vestmannaeyjabæjar segir að rekstrarafkoman sé ekki viðunandi og ljóst að rekstur málaflokka taki til sín of stóran hluta af sameiginlegum tekjum. Þeirri þróun þurfi að snúa við með markvissum aðgerðum. Rekstrartekjur bæjarins námu tæpum 2,4 milljörðum króna en það er 222,7 milljónum krónum meira en árið á undan. Þá var rekstrarniðurstaða bæjarins fyrir skatta og fjármagnsliði neikvæð um tæpar 269,4 milljónir króna sem er rífleg tvöföldun á milli ára. Rekstrareiningar Vestmannaeyjabæjar flokkast í A-hluta og B-hluta. Í A-hluta er Aðalsjóður, Eignarsjóður, Áhaldahús, Grjótnám og Malbikunarstöð en í B-hluta fráveita, Hafnarsjóður, félagslegar íbúðir, Sorpeyðingarstöð, líkamsræktarsalur, Nýsköpunarstofa Vestmannaeyja, Náttúrustofa Suðurlands og Dvalarheimilið Hraunbúðir. Þessar rekstrareiningar eru reknar sem fjárhagslega sjálfstæðar einingar og eru fjármagnaðar að mestu leyti með þjónustutekjum. Í ársreikningunum segir að laun vegi þyngst í rekstri bæjarfélagsins en þau eru rúm 62 prósent af rekstrartekjum hjá Aðalsjóðin en um 57% (60% árið 2004) hjá Samstæðu. Þetta er nokkur lækkun milli ára og stefnt er að því að koma þessu hlutfalli enn neðar. Þá segir í ársreikningunum að rekstur málaflokka í A-hluta stóðst þokkalega miðað við fjárhagsáætlun. Tekjur urðu 27 milljónum krónum undir undir áætlun og útgjöld, án lífeyrisskuldbindinga, afskrifta og fjármagnsliða, urðu 78 milljónum krónum yfir áætlun. Í B-hlutanum voru meiri sveiflur miðað við fjárhagsáætlun. Tekjur voru tæpum 100 milljónum krónum umfram áætlun en almenn rekstrargjöld um 50 milljónum króna umfram áætlun. Í heild varð reksturinn 83 milljónum króna umfram áætlun sem skýrist að mestu leyti af reiknuðum liðum, s.s. breytingu lífeyrisskuldbindinga, afskriftum og verðbótum.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira