Standard & Poor’s setur Íbúðalánasjóð á athugunarlista 2. mars 2006 11:19 Alþjóðlega matsfyrirtækið Standard & Poor’s hefur sett Íbúðalánasjóð á athugunarlista og segir horfurnar neikvæðar. Matsfyrirtækið gefur sjóðnum langtímaeinkunnina AA+ en segir ástæðuna fyrir matinu minnkandi hlutdeild sjóðsins á íbúðalánamarkaðnum. Bankar hér á landi hófu að bjóða íbúðalán í ágúst árið 2004 og hefur aukin hlutdeild þeirra orðið til þess að hlutdeild Íbúðalánasjóðs hafði minnkað mikið. Hlutdeild sjóðsins á íbúðalánamarkaðnum hafi verið um 80% árið 2003 en var tæpur helmingur í lok síðasta árs, að sögn matsfyrirtækisins. Þá segir í mati Standard & Poor’s að mælt hafi verið með því í janúar síðastliðnum að Íbúðalánasjóði verði breytt í heildsölubanka, þ.e. fjármálastofnun sem láni öðrum bönkum fé. Þrátt fyrir þetta sé fastlega búist við að Íbúðalánasjóður verði áfram undir ríkissjóði, sérstaklega þar sem um ákveðna tryggingu sé að ræða því lánveitingar til húsnæðiskaupa í dreifbýli, sér í lagi úti á landi, séu ótrygg. Á sama tíma staðfesti matfyrirtækið fyrri lánshæfiseinkunn Íbúðalánasjóðs fyrir langtímaskuldbindingar í íslenskum krónum, sem er AA-, og skammtímaskuldbindingar í íslenskri og erlendri mynt, sem er A-1+. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Sjá meira
Alþjóðlega matsfyrirtækið Standard & Poor’s hefur sett Íbúðalánasjóð á athugunarlista og segir horfurnar neikvæðar. Matsfyrirtækið gefur sjóðnum langtímaeinkunnina AA+ en segir ástæðuna fyrir matinu minnkandi hlutdeild sjóðsins á íbúðalánamarkaðnum. Bankar hér á landi hófu að bjóða íbúðalán í ágúst árið 2004 og hefur aukin hlutdeild þeirra orðið til þess að hlutdeild Íbúðalánasjóðs hafði minnkað mikið. Hlutdeild sjóðsins á íbúðalánamarkaðnum hafi verið um 80% árið 2003 en var tæpur helmingur í lok síðasta árs, að sögn matsfyrirtækisins. Þá segir í mati Standard & Poor’s að mælt hafi verið með því í janúar síðastliðnum að Íbúðalánasjóði verði breytt í heildsölubanka, þ.e. fjármálastofnun sem láni öðrum bönkum fé. Þrátt fyrir þetta sé fastlega búist við að Íbúðalánasjóður verði áfram undir ríkissjóði, sérstaklega þar sem um ákveðna tryggingu sé að ræða því lánveitingar til húsnæðiskaupa í dreifbýli, sér í lagi úti á landi, séu ótrygg. Á sama tíma staðfesti matfyrirtækið fyrri lánshæfiseinkunn Íbúðalánasjóðs fyrir langtímaskuldbindingar í íslenskum krónum, sem er AA-, og skammtímaskuldbindingar í íslenskri og erlendri mynt, sem er A-1+.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Sjá meira