Tryggingarálag lækkar enn 18. október 2006 06:30 Tryggingarálag á fimm ára skuldabréf bankanna (CDS) heldur áfram að lækka líkt og þróunin hefur verið síðustu vikur. Lækkunin fór heldur skarpar af stað hjá Landsbanka Íslands og Glitni í haust en hjá Kaupþingi. Síðan um mánaðamót hefur álagið á bréf Kaupþings hins vegar lækkað hraðar en hjá hinum. Álagið er mest á bréf Kaupþings, 54 punktar á mánudag, en minnst á bréf Glitnis, 36 punktar. Álagið á skuldabréf Landsbankans er svo 48 punktar. Ef horft er á breytinguna frá því í lok síðasta mánaðar er hún hins vegar mest hjá Kaupþingi sem 27. september var með 71 punkts álag á skuldabréf sín. Lækkunin nemur því 17 punktum. Til samanburðar hefur tryggingarálag á skuldabréf Glitnis lækkað um 9 punkta á sama tímabili og um 8 punkta á skuldabréf Landsbankans. Álagið á bréf bankanna er því núna komið undir það sem var áður en umræða erlendra greiningaraðila um íslenskt hagkerfi og aðstæður bankanna fór á flug í upphafi síðasta árs. Sérfræðingar telja þó ólíklegt að bankarnir nái í bráð jafngóðum kjörum á skuldabréfamarkaði í Evrópu og buðust í fyrra, en gera engu að síður ráð fyrir hægum bata áfram. Talið er að lækkun nýliðinna daga megi að hluta til rekja til vel heppnaðra skuldabréfaútgáfu bankanna á mörkuðum utan Evrópu. Mikil eftirspurn hefur verið eftir bréfum í Bandaríkjunum og nú síðast gaf Kaupþing út skuldabréf í Japan fyrir jafnvirði 29 milljarða króna. Viðskipti Mest lesið Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Atvinnulíf Kalt stríð sé í gangi á netinu Viðskipti innlent Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Verðmæti Haga aukist um 5,8 milljarða fari áfengi í búðir Viðskipti innlent Veiðigjald á kolmunna verður 83 prósent lægra en í Færeyjum Viðskipti innlent Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Fleiri fréttir Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Sjá meira
Tryggingarálag á fimm ára skuldabréf bankanna (CDS) heldur áfram að lækka líkt og þróunin hefur verið síðustu vikur. Lækkunin fór heldur skarpar af stað hjá Landsbanka Íslands og Glitni í haust en hjá Kaupþingi. Síðan um mánaðamót hefur álagið á bréf Kaupþings hins vegar lækkað hraðar en hjá hinum. Álagið er mest á bréf Kaupþings, 54 punktar á mánudag, en minnst á bréf Glitnis, 36 punktar. Álagið á skuldabréf Landsbankans er svo 48 punktar. Ef horft er á breytinguna frá því í lok síðasta mánaðar er hún hins vegar mest hjá Kaupþingi sem 27. september var með 71 punkts álag á skuldabréf sín. Lækkunin nemur því 17 punktum. Til samanburðar hefur tryggingarálag á skuldabréf Glitnis lækkað um 9 punkta á sama tímabili og um 8 punkta á skuldabréf Landsbankans. Álagið á bréf bankanna er því núna komið undir það sem var áður en umræða erlendra greiningaraðila um íslenskt hagkerfi og aðstæður bankanna fór á flug í upphafi síðasta árs. Sérfræðingar telja þó ólíklegt að bankarnir nái í bráð jafngóðum kjörum á skuldabréfamarkaði í Evrópu og buðust í fyrra, en gera engu að síður ráð fyrir hægum bata áfram. Talið er að lækkun nýliðinna daga megi að hluta til rekja til vel heppnaðra skuldabréfaútgáfu bankanna á mörkuðum utan Evrópu. Mikil eftirspurn hefur verið eftir bréfum í Bandaríkjunum og nú síðast gaf Kaupþing út skuldabréf í Japan fyrir jafnvirði 29 milljarða króna.
Viðskipti Mest lesið Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Atvinnulíf Kalt stríð sé í gangi á netinu Viðskipti innlent Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Verðmæti Haga aukist um 5,8 milljarða fari áfengi í búðir Viðskipti innlent Veiðigjald á kolmunna verður 83 prósent lægra en í Færeyjum Viðskipti innlent Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Fleiri fréttir Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur