Lendingin verður mismjúk 4. október 2006 06:30 Rýnt í efnahagshorfurnar Greiningardeild KB banka kynnti í gær sýn sína á þróun efnahagsmála á næstu misserum. Lending hagkerfisins eftir hagvaxtarskeið síðustu þriggja ára verður nokkuð mjúk. Íbúar höfuðborgarsvæðisins munu þó finna meira fyrir áhrifum samdráttar í landsframleiðslunni en aðrir landsbúar sökum þess að þjónustugeirinn mun finna töluvert fyrir minni neyslu. Því má búast við því að framboð á störfum á höfuðborgarsvæðinu minnki töluvert. Þetta er meðal þess sem fram kom á morgunverðarfundi Greiningardeildar KB banka í gærmorgun þar sem hagspá og sýn deildarinnar á þróun efnahagsmála á næstu misserum voru kynntar. Í spánni er gert ráð fyrir að þjóðarútgjöld muni dragast verulega saman á næstu tveimur árum. 0,2 prósenta samdráttur verði á landsframleiðslu á næsta ári en hagvöxtur upp á 3,1 prósent árið 2008. Í máli Ásgeirs Jónssonar, forstöðumanns Greiningardeildar KB banka, kom fram að það sýni sveigjanleika íslenska hagkerfisins, sem hefur vaxið um tuttugu prósent á síðustu þremur árum, að áhrifin verði ekki meiri eftir svo mikinn vöxt. Greiningardeildin spáir því að verðbólga muni verða í kringum átta prósent í ár og ganga svo hratt niður á næsta ári. Lækkandi olíuverð, kólnun á fasteignamarkaði og samdráttur í þjóðarútgjöldum munu stuðli að þessu, auk þess sem innflutningur á erlendu vinnuafli heldur launaskriði í skefjum. Viðskiptahallinn, sem spáð er að verði um átján prósent af landsframleiðslunni í ár, mun minnka hratt og mælast 8,5 prósent á næsta ári og í kringum þrjú prósent árið 2008. Mesti óvissuþátturinn í spánni er þróun gengis íslensku krónunnar. Er gert ráð fyrir að hún muni haldast nokkuð sterk næstu mánuði en allar líkur séu á að hún muni taka dýfu innan tólf mánaða. Dýpt hagsveiflunnar muni að verulegu leyti ráðast af gengisþróun krónunnar sem hefur úrslitaáhrif á væntingar, verðbólgu og vaxtaaðhald. Viðskipti Mest lesið Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Tilkynna breytingar á lánaframboði Viðskipti innlent Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Viðskipti innlent Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Viðskipti innlent Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Viðskipti innlent Verðbólguþróunin áhyggjuefni Viðskipti innlent 80 ára fyrirtæki í örum breytingum og vexti Framúrskarandi kynning Fleiri fréttir Högnuðust um tæpa sjö milljarða Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Sjá meira
Lending hagkerfisins eftir hagvaxtarskeið síðustu þriggja ára verður nokkuð mjúk. Íbúar höfuðborgarsvæðisins munu þó finna meira fyrir áhrifum samdráttar í landsframleiðslunni en aðrir landsbúar sökum þess að þjónustugeirinn mun finna töluvert fyrir minni neyslu. Því má búast við því að framboð á störfum á höfuðborgarsvæðinu minnki töluvert. Þetta er meðal þess sem fram kom á morgunverðarfundi Greiningardeildar KB banka í gærmorgun þar sem hagspá og sýn deildarinnar á þróun efnahagsmála á næstu misserum voru kynntar. Í spánni er gert ráð fyrir að þjóðarútgjöld muni dragast verulega saman á næstu tveimur árum. 0,2 prósenta samdráttur verði á landsframleiðslu á næsta ári en hagvöxtur upp á 3,1 prósent árið 2008. Í máli Ásgeirs Jónssonar, forstöðumanns Greiningardeildar KB banka, kom fram að það sýni sveigjanleika íslenska hagkerfisins, sem hefur vaxið um tuttugu prósent á síðustu þremur árum, að áhrifin verði ekki meiri eftir svo mikinn vöxt. Greiningardeildin spáir því að verðbólga muni verða í kringum átta prósent í ár og ganga svo hratt niður á næsta ári. Lækkandi olíuverð, kólnun á fasteignamarkaði og samdráttur í þjóðarútgjöldum munu stuðli að þessu, auk þess sem innflutningur á erlendu vinnuafli heldur launaskriði í skefjum. Viðskiptahallinn, sem spáð er að verði um átján prósent af landsframleiðslunni í ár, mun minnka hratt og mælast 8,5 prósent á næsta ári og í kringum þrjú prósent árið 2008. Mesti óvissuþátturinn í spánni er þróun gengis íslensku krónunnar. Er gert ráð fyrir að hún muni haldast nokkuð sterk næstu mánuði en allar líkur séu á að hún muni taka dýfu innan tólf mánaða. Dýpt hagsveiflunnar muni að verulegu leyti ráðast af gengisþróun krónunnar sem hefur úrslitaáhrif á væntingar, verðbólgu og vaxtaaðhald.
Viðskipti Mest lesið Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Tilkynna breytingar á lánaframboði Viðskipti innlent Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Viðskipti innlent Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Viðskipti innlent Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Viðskipti innlent Verðbólguþróunin áhyggjuefni Viðskipti innlent 80 ára fyrirtæki í örum breytingum og vexti Framúrskarandi kynning Fleiri fréttir Högnuðust um tæpa sjö milljarða Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Sjá meira