Vill formleg samskipti við Guernsey 18. ágúst 2006 09:49 Jónas Fr. Jónsson. Fjármálaeftirlitið hefur regluleg samskipti við yfirvöld á Ermarsundseynni Guernsey, segir Jónas Fr. Jónsson, forstjóri eftirlitsins. Hann segir jafnframt áhuga á að gera formlegan samstarfssamning við yfirvöld á eynni. Greint var frá því í Markaðnum að félög með aðsetur á Guernsey ættu eignir hér fyrir 41,6 milljarða króna. Heildarfjármunaeign erlendra aðila á Íslandi nemur rúmum 250 milljörðum króna. Á Guernsey búa 65 þúsund manns. Skattaumhverfi á Guernsey er afar hagstætt og er auðvelt fyrir útlendinga að fá undanþágu frá greiðslu tekjuskatts á fyrirtæki. Eignamenn hafa því gjarnan stofnað svokölluð skúffufyrirtæki á eynni og freistað þess að komast kringum skattalöggjöf heima fyrir. Þegar listi yfir tuttugu stærstu eigendur félaga í Kauphöll Íslands er skoðaður kemur í ljós að mörg félaganna eru skráð erlendis og að erfitt er að nálgast upplýsingar um uppruna þeirra. Ríkisskattstjóri hefur meðal annarra gefið í skyn að mörg þessi félög séu hrein gervifélög, stofnuð í þeim eina tilgangi að komast hjá skattgreiðslum. Viðskipti Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira
Fjármálaeftirlitið hefur regluleg samskipti við yfirvöld á Ermarsundseynni Guernsey, segir Jónas Fr. Jónsson, forstjóri eftirlitsins. Hann segir jafnframt áhuga á að gera formlegan samstarfssamning við yfirvöld á eynni. Greint var frá því í Markaðnum að félög með aðsetur á Guernsey ættu eignir hér fyrir 41,6 milljarða króna. Heildarfjármunaeign erlendra aðila á Íslandi nemur rúmum 250 milljörðum króna. Á Guernsey búa 65 þúsund manns. Skattaumhverfi á Guernsey er afar hagstætt og er auðvelt fyrir útlendinga að fá undanþágu frá greiðslu tekjuskatts á fyrirtæki. Eignamenn hafa því gjarnan stofnað svokölluð skúffufyrirtæki á eynni og freistað þess að komast kringum skattalöggjöf heima fyrir. Þegar listi yfir tuttugu stærstu eigendur félaga í Kauphöll Íslands er skoðaður kemur í ljós að mörg félaganna eru skráð erlendis og að erfitt er að nálgast upplýsingar um uppruna þeirra. Ríkisskattstjóri hefur meðal annarra gefið í skyn að mörg þessi félög séu hrein gervifélög, stofnuð í þeim eina tilgangi að komast hjá skattgreiðslum.
Viðskipti Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira