Afkoma Straums Burðaráss vel yfir spám 19. júlí 2006 08:30 Hafliði Helgason skrifar Hagnaður Straums Burðaráss fjárfestingarbanka eftir skatta á öðrum ársfjórðungi nam 307 milljónum króna. Afkoman er mun betri en spár bankanna gerðu ráð fyrir en allir spáðu þeir tapi á rekstri Straums á ársfjórðungnum á bilinu 1,4 til 3,1 milljarðs króna. Hagnaður annars ársfjórðungs í fyrra nam þremur milljörðum en nítján á þeim fyrsta. Straumur hefur verið umsvifamikill á innlendum markaði og á Norðurlöndunum, en hlutabréfamarkaðir hér og á Norðurlöndum hafa gáfu lítið af sér á fjórðungnum. Friðrik Jóhannsson sem nýverið tók við stjórn bankans segir uppgjörið gott. "Það er ánægjulegt að sjá hagnað á fjórðungnum þrátt fyrir skarpa lækkun á helstu mörkuðum." Hann segir þetta staðfestingu á stefnu bankans að leggja áherslu á að efla aðra tekjustofna en gengishagnað hlutabréfa. "Vaxta- og þóknunartekjur eru rúmir 5,3 milljarðar á fyrstu sex mánuðum ársins sem er fjórfaldur rekstrarkostnaður bankans á tímabilinu." Greiningardeild KB banka velti vöngum yfir því hvort viðskiptavild vegna sameiningar Straums og Burðaráss yrðir afskrifuð, en Friðrik segir ekki um slíka afskrift að ræða í uppgjörinu. Gera má ráð fyrir að viðskiptavildin sé metin þannig að við sameiningu sé bankinn í stakk búinn til takast á við stærri og viðameiri verkefni. Ljóst er að bankinn er mjög sterkur með ríflega 128 milljarða í eigin fé og eiginfjárhlutfall á CAD grunni er 31,7% sem gefur svigrúm til töluverðrar lánastarfsemi til viðbótar. "Það er ljóst að staða bankans er sterk." Milli fyrsta og annars ársfjórðungs drógust fjárfestingartekjur verulega saman. Liðurinn aðrar fjárfestingartekjur gaf rúma sautján milljarða af sér á fyrsta ársfjórðungi en afkoman af þeirri starfsemi var neikvæð um fimm milljarða á öðrum ársfjórðungi. Hreinar vaxtatekjur námu tæpum 1.400 milljónum á öðrum ársfjórðungi samanborið við tæpar fimm hundruð á þeim fyrsta. Straumur hagnaðist á veikingu krónunnar bæði á fyrsta og öðrum ársfjórðungi. Viðskipti Mest lesið Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna meints ólöglegs samráðs SVEIT Viðskipti innlent Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Viðskipti innlent Versta kartöfluuppskeran í áratugi Viðskipti innlent Ráðin til forystustarfa hjá Origo Viðskipti innlent Kaupir Horn III út úr Líflandi Viðskipti innlent Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Verð enn lægst í Prís Neytendur Fleiri fréttir Kaupir Horn III út úr Líflandi Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna meints ólöglegs samráðs SVEIT Ráðin til forystustarfa hjá Origo Versta kartöfluuppskeran í áratugi Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sjá meira
Hafliði Helgason skrifar Hagnaður Straums Burðaráss fjárfestingarbanka eftir skatta á öðrum ársfjórðungi nam 307 milljónum króna. Afkoman er mun betri en spár bankanna gerðu ráð fyrir en allir spáðu þeir tapi á rekstri Straums á ársfjórðungnum á bilinu 1,4 til 3,1 milljarðs króna. Hagnaður annars ársfjórðungs í fyrra nam þremur milljörðum en nítján á þeim fyrsta. Straumur hefur verið umsvifamikill á innlendum markaði og á Norðurlöndunum, en hlutabréfamarkaðir hér og á Norðurlöndum hafa gáfu lítið af sér á fjórðungnum. Friðrik Jóhannsson sem nýverið tók við stjórn bankans segir uppgjörið gott. "Það er ánægjulegt að sjá hagnað á fjórðungnum þrátt fyrir skarpa lækkun á helstu mörkuðum." Hann segir þetta staðfestingu á stefnu bankans að leggja áherslu á að efla aðra tekjustofna en gengishagnað hlutabréfa. "Vaxta- og þóknunartekjur eru rúmir 5,3 milljarðar á fyrstu sex mánuðum ársins sem er fjórfaldur rekstrarkostnaður bankans á tímabilinu." Greiningardeild KB banka velti vöngum yfir því hvort viðskiptavild vegna sameiningar Straums og Burðaráss yrðir afskrifuð, en Friðrik segir ekki um slíka afskrift að ræða í uppgjörinu. Gera má ráð fyrir að viðskiptavildin sé metin þannig að við sameiningu sé bankinn í stakk búinn til takast á við stærri og viðameiri verkefni. Ljóst er að bankinn er mjög sterkur með ríflega 128 milljarða í eigin fé og eiginfjárhlutfall á CAD grunni er 31,7% sem gefur svigrúm til töluverðrar lánastarfsemi til viðbótar. "Það er ljóst að staða bankans er sterk." Milli fyrsta og annars ársfjórðungs drógust fjárfestingartekjur verulega saman. Liðurinn aðrar fjárfestingartekjur gaf rúma sautján milljarða af sér á fyrsta ársfjórðungi en afkoman af þeirri starfsemi var neikvæð um fimm milljarða á öðrum ársfjórðungi. Hreinar vaxtatekjur námu tæpum 1.400 milljónum á öðrum ársfjórðungi samanborið við tæpar fimm hundruð á þeim fyrsta. Straumur hagnaðist á veikingu krónunnar bæði á fyrsta og öðrum ársfjórðungi.
Viðskipti Mest lesið Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna meints ólöglegs samráðs SVEIT Viðskipti innlent Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Viðskipti innlent Versta kartöfluuppskeran í áratugi Viðskipti innlent Ráðin til forystustarfa hjá Origo Viðskipti innlent Kaupir Horn III út úr Líflandi Viðskipti innlent Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Verð enn lægst í Prís Neytendur Fleiri fréttir Kaupir Horn III út úr Líflandi Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna meints ólöglegs samráðs SVEIT Ráðin til forystustarfa hjá Origo Versta kartöfluuppskeran í áratugi Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sjá meira