HugurAx verður til 14. júní 2006 07:45 Páll Freysteinsson Með sameiningu hugbúnaðarfyrirtækjanna Hugar og AX hugbúnaðarhúss varð til eitt stærsta hugbúnaðarfyrirtæki landsins með um 125 starfsmenn. Sameinað fyrirtæki kallast HugurAx. "Viðskiptaumhverfið hér á landi hefur tekið miklum breytingum á undanförnum árum, fyrirtækin eru orðin stærri og starfa á alþjóðamarkaði. Við höfum því ákveðið að sameina krafta þessara tveggja góðu fyrirtækja til þess að geta tekist á við enn umfangsmeiri og flóknari verkefni í samvinnu við viðskiptavini okkar," segir Páll Freysteinsson, framkvæmdastjóri HugarAx. Samtals eru viðskiptavinir sameinaðs fyrirtækis um 4.000 talsins. Fyrirtækin eiga sér nokkra sögu að baki. Hugur var stofnað árið 1986 og fagnar tuttugu ára afmæli á árinu og Ax hugbúnaðarhús var stofnað árið 1999 með sameiningu gamalgróinna hugbúnaðarfyrirtækja. Bæði fyrirtækin hafa síðustu ár gengið í gegnum gagngera endurskoðun og endurskipulagningu og er rekstur beggja nú sagður ganga mjög vel og mörg spennandi verkefni fram undan. Sigríður Olgeirsdóttir, sem var framkvæmdastjóri Ax hugbúnaðarhúss, hverfur til annarra starfa. Bæði fyrirtækin eru dótturfélög Kögunar, sem er í meirihlutaeigu Dagsbrúnar hf. Viðskipti Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Sjá meira
Með sameiningu hugbúnaðarfyrirtækjanna Hugar og AX hugbúnaðarhúss varð til eitt stærsta hugbúnaðarfyrirtæki landsins með um 125 starfsmenn. Sameinað fyrirtæki kallast HugurAx. "Viðskiptaumhverfið hér á landi hefur tekið miklum breytingum á undanförnum árum, fyrirtækin eru orðin stærri og starfa á alþjóðamarkaði. Við höfum því ákveðið að sameina krafta þessara tveggja góðu fyrirtækja til þess að geta tekist á við enn umfangsmeiri og flóknari verkefni í samvinnu við viðskiptavini okkar," segir Páll Freysteinsson, framkvæmdastjóri HugarAx. Samtals eru viðskiptavinir sameinaðs fyrirtækis um 4.000 talsins. Fyrirtækin eiga sér nokkra sögu að baki. Hugur var stofnað árið 1986 og fagnar tuttugu ára afmæli á árinu og Ax hugbúnaðarhús var stofnað árið 1999 með sameiningu gamalgróinna hugbúnaðarfyrirtækja. Bæði fyrirtækin hafa síðustu ár gengið í gegnum gagngera endurskoðun og endurskipulagningu og er rekstur beggja nú sagður ganga mjög vel og mörg spennandi verkefni fram undan. Sigríður Olgeirsdóttir, sem var framkvæmdastjóri Ax hugbúnaðarhúss, hverfur til annarra starfa. Bæði fyrirtækin eru dótturfélög Kögunar, sem er í meirihlutaeigu Dagsbrúnar hf.
Viðskipti Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Sjá meira