Segir Seðlabankann taka mið af rangri vísitölu 30. mars 2006 00:01 Seðlabanki Íslands. Aðalhagfræðingur Seðlabankans segir gagnrýni Skagen Fondene á stýrivaxtastefnu bankans óréttmæta. MYND/Heiða Í nýlegri greiningu norska bankans Skagen Fondene er vaxtastefna Seðlabanka Íslands gagnrýnd og sögð ýta undir ójafnvægi á fjármálamörkuðum. Óeðlilegt sé að taka mið af verðbólgu með húsnæðisverði. Seðlabankinn, sem í dag birtir ákvörðun um stýrivexti, segir gagnrýnina óréttmæta. Seðlabanki Íslands ýtir undir ónauðsynlegan óróleika á fjármálamarkaði með því að miða vaxtaákvarðanir við vísitölu neysluverðs sem felur í sér húsnæðisverð, segir Torgeir Høien, sérfræðingur norska bankans Skagen Fondene, í nýlegri skýrslu um íslensk efnahagsmál. Hann segir hækkanir stýrivaxta árin 2004 og 2005 hafa verið óþarflega miklar en þær hafi ýtt undir hátt gengi krónunnar og með því lagt grunninn að hraðri veikingu hennar að undanförnu. Um þetta hefur nú farið fram umræða, en ég er ekki sannfærður um að það sé rétt hjá norska bankanum að Seðlabankinn hafi elt þetta blint, segir Guðmundur K. Magnússon, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands. Bankinn hefur reiknað hvort tveggja og tekið mið af því. Guðmundur telur frekar hafa ýtt undir óstöðugleika hversu lítil áhrif stýrivaxtaákvarðanir Seðlabankans hafi haft á útlán og vaxtakjör í landinu. Torgeir Høien Torgeir er sérfræðingur Skagen Fondene. En við spurningunni um hvort notast eigi við vísitölu með eða án húsnæðisverðs er ekki til einhlítt svar. Það getur komið sér vel í einn tíma og illa í annan, segir hann. Arnór Sighvatsson, aðalhagfræðingur Seðlabankans, segir verðbólgumarkmið Seðlabankans miðast við vísitöluna í heild. Bankinn er hins vegar ekki að bregðast við liðinni verðbólgu, þar sem húsnæðisverðbólga er ráðandi, heldur við verðbólgu sem bankinn sér fram undan, segir hann og kveður húsnæðisverðbólgu ekki endilega vera hluta af þeirri mynd. Ljóst er að húsnæðisverðbólga mun hjaðna og annars konar verðbólga færist í vöxt í staðinn. Þá benda rannsóknir til að húsnæðisverðbólga sé leiðandi vísbending um annars konar verðbólgu. Gagnrýnin er því ekki réttmæt, nema að bankinn væri eingöngu á horfa á það sem liðið er í stað þess sem er fram undan. Innlent Viðskipti Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fleiri fréttir Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Sjá meira
Í nýlegri greiningu norska bankans Skagen Fondene er vaxtastefna Seðlabanka Íslands gagnrýnd og sögð ýta undir ójafnvægi á fjármálamörkuðum. Óeðlilegt sé að taka mið af verðbólgu með húsnæðisverði. Seðlabankinn, sem í dag birtir ákvörðun um stýrivexti, segir gagnrýnina óréttmæta. Seðlabanki Íslands ýtir undir ónauðsynlegan óróleika á fjármálamarkaði með því að miða vaxtaákvarðanir við vísitölu neysluverðs sem felur í sér húsnæðisverð, segir Torgeir Høien, sérfræðingur norska bankans Skagen Fondene, í nýlegri skýrslu um íslensk efnahagsmál. Hann segir hækkanir stýrivaxta árin 2004 og 2005 hafa verið óþarflega miklar en þær hafi ýtt undir hátt gengi krónunnar og með því lagt grunninn að hraðri veikingu hennar að undanförnu. Um þetta hefur nú farið fram umræða, en ég er ekki sannfærður um að það sé rétt hjá norska bankanum að Seðlabankinn hafi elt þetta blint, segir Guðmundur K. Magnússon, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands. Bankinn hefur reiknað hvort tveggja og tekið mið af því. Guðmundur telur frekar hafa ýtt undir óstöðugleika hversu lítil áhrif stýrivaxtaákvarðanir Seðlabankans hafi haft á útlán og vaxtakjör í landinu. Torgeir Høien Torgeir er sérfræðingur Skagen Fondene. En við spurningunni um hvort notast eigi við vísitölu með eða án húsnæðisverðs er ekki til einhlítt svar. Það getur komið sér vel í einn tíma og illa í annan, segir hann. Arnór Sighvatsson, aðalhagfræðingur Seðlabankans, segir verðbólgumarkmið Seðlabankans miðast við vísitöluna í heild. Bankinn er hins vegar ekki að bregðast við liðinni verðbólgu, þar sem húsnæðisverðbólga er ráðandi, heldur við verðbólgu sem bankinn sér fram undan, segir hann og kveður húsnæðisverðbólgu ekki endilega vera hluta af þeirri mynd. Ljóst er að húsnæðisverðbólga mun hjaðna og annars konar verðbólga færist í vöxt í staðinn. Þá benda rannsóknir til að húsnæðisverðbólga sé leiðandi vísbending um annars konar verðbólgu. Gagnrýnin er því ekki réttmæt, nema að bankinn væri eingöngu á horfa á það sem liðið er í stað þess sem er fram undan.
Innlent Viðskipti Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fleiri fréttir Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent