Íraksstríðið ástæðan 31. júlí 2005 00:01 Stríðið í Írak var ástæða seinni bylgju hryðjuverka í Lundúnum en ekki trúarbrögð, segir Osman Hussain, sá tilræðismannanna sem handtekinn var í Róm á föstudag. Ítalskir fjölmiðlar hafa komist yfir skýrslu byggða á yfirheyrslum yfir Osman Hussain og þar segir meðal annars að hópurinn hafi engin tengsl við al-Qaida, Osama bin Laden eða þá sem gerðu fyrri bylgju árása í London þar sem yfir fimmtíu voru drepnir. Árásir þess hóps hafi verið tilræðismönnunum í seinni hópnum fyrirmynd. Í aðdraganda árásanna ræddu tilræðismennirnir vinnuna sína, stjórnmál og stríðið í Írak, en báðu aldrei saman. Þeir horfðu á kvikmyndir, einkum heimildar- og fréttamyndir frá Írak, þar sem sjá mátti konur og börn falla fyrir hendi vestrænna hermanna og svo ekkjur, mæður og dætur sem grétu. Allt styrkti þetta tilræðismenninna í þeirri trú að þeir yrðu að grípa til aðgerða. Fregnir ítalskra fjölmiðla eru þó nokkuð misvísandi. Corriere della Sera greinir til dæmis frá því að Osman hafi sagt yfirheyrendunum að hann hafi ekki vitað hvað var í bakpokanum sem hann var með en hafi síðan breytt þeirri frásögn sinni og haldið því fram að tilræðin hafi aðeins átt að vera mótmæli. Sprengjurnar sem þeir settu saman hafi ekki átt að særa eða granda neinum. Il Messaggero segir Osman hins vegar hafa sagt að tilræðismennirnir hafi átt að sprengja sig í loft upp. Osman berst nú af krafti gegn því að verða framseldur til Bretlands. Verjandi hans segir hugsanlegt að málið geti tekið allt að tvo mánuði. Bróðir Osmans var handtekinn í morgun. Osman var handtekinn í íbúð bróðursins en ekki er vitað hvað honum er gefið að sök. Erlent Fréttir Hryðjuverk í London Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Fleiri fréttir Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Sjá meira
Stríðið í Írak var ástæða seinni bylgju hryðjuverka í Lundúnum en ekki trúarbrögð, segir Osman Hussain, sá tilræðismannanna sem handtekinn var í Róm á föstudag. Ítalskir fjölmiðlar hafa komist yfir skýrslu byggða á yfirheyrslum yfir Osman Hussain og þar segir meðal annars að hópurinn hafi engin tengsl við al-Qaida, Osama bin Laden eða þá sem gerðu fyrri bylgju árása í London þar sem yfir fimmtíu voru drepnir. Árásir þess hóps hafi verið tilræðismönnunum í seinni hópnum fyrirmynd. Í aðdraganda árásanna ræddu tilræðismennirnir vinnuna sína, stjórnmál og stríðið í Írak, en báðu aldrei saman. Þeir horfðu á kvikmyndir, einkum heimildar- og fréttamyndir frá Írak, þar sem sjá mátti konur og börn falla fyrir hendi vestrænna hermanna og svo ekkjur, mæður og dætur sem grétu. Allt styrkti þetta tilræðismenninna í þeirri trú að þeir yrðu að grípa til aðgerða. Fregnir ítalskra fjölmiðla eru þó nokkuð misvísandi. Corriere della Sera greinir til dæmis frá því að Osman hafi sagt yfirheyrendunum að hann hafi ekki vitað hvað var í bakpokanum sem hann var með en hafi síðan breytt þeirri frásögn sinni og haldið því fram að tilræðin hafi aðeins átt að vera mótmæli. Sprengjurnar sem þeir settu saman hafi ekki átt að særa eða granda neinum. Il Messaggero segir Osman hins vegar hafa sagt að tilræðismennirnir hafi átt að sprengja sig í loft upp. Osman berst nú af krafti gegn því að verða framseldur til Bretlands. Verjandi hans segir hugsanlegt að málið geti tekið allt að tvo mánuði. Bróðir Osmans var handtekinn í morgun. Osman var handtekinn í íbúð bróðursins en ekki er vitað hvað honum er gefið að sök.
Erlent Fréttir Hryðjuverk í London Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Fleiri fréttir Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Sjá meira