Leikur við Venesúela í lausu lofti 27. júlí 2005 00:01 Knattspyrnusamband Venesúela segir á heimasíðu sinni að landsleik milli Íslands og Venesúela í knattspyrnu, sem fyrirhugaður var 17. ágúst, hafi verið aflýst.Geir Þorsteinsson, framkvæmadstjóri knattspyrnusambands Íslands, segir þessa tilkynningu ótímabæra "Það hefur ekki verið staðfest við mig ennþá að áhugi fyrir því að landslið Venesúela leiki á Laugardalsvelli þann 17. ágúst sé ekki fyrir hendi. Þvert á móti hef ég fengið það staðfest hjá umboðsmanni knattspyrnusambands Íslands í Argentínu, sem hefur verið okkar tengiliður í sambandi við þennan leik, að leikurinn muni fara fram. Þetta er líka svolítið einkennilegt þar sem ekki var búið að ganga frá lausum endum í sambandi við leikinn. Það átti eftir að nái samkomulagi um ferðatilhögun og ýmislegt fleira." Ásgeir Sigurvinsson, annar þjálfara íslenska landsliðsins, var áhyggjufullur þegar hann heyrði af þessu. "Það verða mikil vonbrigði ef ekki verður hægt að staðfesta þennan leik 17. ágúst, því það er ekki mikill tími til þess að undirbúa annan leik á sama tíma. Við Logi Ólafsson erum þegar byrjaðir að búa okkur undir leikinn gegn Venesúela og getum ekki annað en vonast eftir því að leikurinn fari fram, eins og rætt hefur verið um." Fjölmiðlar í Venesúela hafa gagnrýnt för landsliðsins til Íslands og segja hana peningasóun. Á heimasíðu knattspyrnusambands Venesúela stendur jafnframt að í stað íslenska liðsins muni Venesúela leika gegn landsliði Ekvador í borginni Loja, sem er í suðurhluta Ekvador. Landslið Venesúela er sem stendur 24 sætum fyrir ofan hið íslenska, í 68. sæti, en Ísland er númer 92. Landslið Ekvador hefur hins vegar verið að hækka sig jafnt og þétt á listanum og er í sæti númer 33. Íslenski boltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Knattspyrnusamband Venesúela segir á heimasíðu sinni að landsleik milli Íslands og Venesúela í knattspyrnu, sem fyrirhugaður var 17. ágúst, hafi verið aflýst.Geir Þorsteinsson, framkvæmadstjóri knattspyrnusambands Íslands, segir þessa tilkynningu ótímabæra "Það hefur ekki verið staðfest við mig ennþá að áhugi fyrir því að landslið Venesúela leiki á Laugardalsvelli þann 17. ágúst sé ekki fyrir hendi. Þvert á móti hef ég fengið það staðfest hjá umboðsmanni knattspyrnusambands Íslands í Argentínu, sem hefur verið okkar tengiliður í sambandi við þennan leik, að leikurinn muni fara fram. Þetta er líka svolítið einkennilegt þar sem ekki var búið að ganga frá lausum endum í sambandi við leikinn. Það átti eftir að nái samkomulagi um ferðatilhögun og ýmislegt fleira." Ásgeir Sigurvinsson, annar þjálfara íslenska landsliðsins, var áhyggjufullur þegar hann heyrði af þessu. "Það verða mikil vonbrigði ef ekki verður hægt að staðfesta þennan leik 17. ágúst, því það er ekki mikill tími til þess að undirbúa annan leik á sama tíma. Við Logi Ólafsson erum þegar byrjaðir að búa okkur undir leikinn gegn Venesúela og getum ekki annað en vonast eftir því að leikurinn fari fram, eins og rætt hefur verið um." Fjölmiðlar í Venesúela hafa gagnrýnt för landsliðsins til Íslands og segja hana peningasóun. Á heimasíðu knattspyrnusambands Venesúela stendur jafnframt að í stað íslenska liðsins muni Venesúela leika gegn landsliði Ekvador í borginni Loja, sem er í suðurhluta Ekvador. Landslið Venesúela er sem stendur 24 sætum fyrir ofan hið íslenska, í 68. sæti, en Ísland er númer 92. Landslið Ekvador hefur hins vegar verið að hækka sig jafnt og þétt á listanum og er í sæti númer 33.
Íslenski boltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira