Fram lagði ÍBV í framlengingu 13. október 2005 19:33 Framarar unnu góðan sigur á Eyjamönnum í átta liða úrslitum bikarkeppninnar á Laugardalsvellinum í gærkvöldi. Leikurinn var ekki mikið fyrir augað, en æsispennandi engu að síður og úrslitin réðust ekki fyrr en í framlengingu. Eftir jafnar upphafsmínútur tóku Framarar völdin. Eyjamenn áttu fyrsta færið þegar Ian Jeffs skaut í stöng á 8. mínútu en annars var leikurinn tíðindalítill og um leið tilþrifalítill. Frömurum tókst af og til að ná góðum fyrirgjöfum gegn fjölmennri varnarsveit Eyjamanna. Það skilaði skalla í stöng frá Ríkharði og skömmu síðar fékk Ríkharður boltann í teignum, lagði hann inn á Andra Fannar sem skoraði af stuttu færi. Framarar voru sem fyrr sterkari aðilinn í seinni hálfleik sem var jafnvel enn tilþrifaminni en sá fyrri. Þau örfáu færi sem litu dagsins ljós voru Framara og Eyjamenn tóku ekki mikla áhættu og leikurinn fjaraði út. Þegar ekkert virtist vera eftir nema lokaflautið kom Andrew Sam og skallaði boltann í netið. Liðin skiptust á um að sækja í framlenginunni og eina markið kom úr vítaspyrnu Ríkharðar Daðasonar eftir að brotið var á Ómari Hákonarsyni. Úrslitin sanngjörn eftir að Framarar höfðu verið sterkari aðilinn í venjulegum leiktíma. Framarar urðu fyrir áfalli þegar Kim Nörholt varð fyrir meiðslum undir lok fyrri hálfleiks og var fluttur á sjúkrahús líklega með slitna hásin en hann og félagi hans Hans Mathiesen voru einna atkvæðamestir í liði Fram á meðan þeirra naut við. Maður leiksins: Ríkharður Daðason, Fram. Íslenski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira
Framarar unnu góðan sigur á Eyjamönnum í átta liða úrslitum bikarkeppninnar á Laugardalsvellinum í gærkvöldi. Leikurinn var ekki mikið fyrir augað, en æsispennandi engu að síður og úrslitin réðust ekki fyrr en í framlengingu. Eftir jafnar upphafsmínútur tóku Framarar völdin. Eyjamenn áttu fyrsta færið þegar Ian Jeffs skaut í stöng á 8. mínútu en annars var leikurinn tíðindalítill og um leið tilþrifalítill. Frömurum tókst af og til að ná góðum fyrirgjöfum gegn fjölmennri varnarsveit Eyjamanna. Það skilaði skalla í stöng frá Ríkharði og skömmu síðar fékk Ríkharður boltann í teignum, lagði hann inn á Andra Fannar sem skoraði af stuttu færi. Framarar voru sem fyrr sterkari aðilinn í seinni hálfleik sem var jafnvel enn tilþrifaminni en sá fyrri. Þau örfáu færi sem litu dagsins ljós voru Framara og Eyjamenn tóku ekki mikla áhættu og leikurinn fjaraði út. Þegar ekkert virtist vera eftir nema lokaflautið kom Andrew Sam og skallaði boltann í netið. Liðin skiptust á um að sækja í framlenginunni og eina markið kom úr vítaspyrnu Ríkharðar Daðasonar eftir að brotið var á Ómari Hákonarsyni. Úrslitin sanngjörn eftir að Framarar höfðu verið sterkari aðilinn í venjulegum leiktíma. Framarar urðu fyrir áfalli þegar Kim Nörholt varð fyrir meiðslum undir lok fyrri hálfleiks og var fluttur á sjúkrahús líklega með slitna hásin en hann og félagi hans Hans Mathiesen voru einna atkvæðamestir í liði Fram á meðan þeirra naut við. Maður leiksins: Ríkharður Daðason, Fram.
Íslenski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira