Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. maí 2025 13:32 „Geturðu spilað hægri bakvörð?“ vísir/viktor freyr Þrátt fyrir að Stjarnan hafi unnið Fram um helgina veit Albert Brynjar Ingason enn ekki hvar hann hefur liðið og Jökul Elísabetarson, þjálfara þess. Eftir að hafa tapað þremur leikjum í röð sigruðu Stjörnumenn Framara, 2-0, á Samsung-vellinum í Garðabæ í 6. umferð Bestu deildar karla á laugardaginn. „Með Stjörnuna, mjög mikilvægur sigur. En þetta var hins vegar leikur sem sagði mér ekkert um það hvort Stjarnan sé búin að finna einhvern takt eða ekki,“ sagði Albert þegar fjallað var um leik Stjörnunnar og Fram í Stúkunni í gær. „Jökull gerði fimm breytingar á byrjunarliðinu sínu og það eru því komnar þrettán breytingar í síðustu þremur leikjum. Á maður að segja að Stjarnan sé búin að finna taktinn af því að Gummi Kri er orðinn hægri bakvörður, sá þriðji á þessu tímabili. Ég bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp,“ bætti Albert við og vísaði til bróður Jökuls og aðstoðarmanns hans, Garps Elísabetarsonar. Sá hafði í nægu að snúast um helgina að fylgjast með Bakgarðshlaupinu í Öskjuhlíð. Albert ítrekaði að hann vissi ekki alveg hvernig framhaldið yrði hjá Stjörnunni. „Allt tímabilið, allt undirbúningstímabilið er rosalega erfitt að segja. Sigurinn hjá Stjörnunni er ógeðslega mikilvægur en hvort sem þeir eru mættir til leiks, veit ég ekki,“ sagði Albert. Klippa: Stúkan - áttar sig ekki á Stjörnunni Stjarnan er í 6. sæti Bestu deildarinnar með níu stig eftir sex umferðir. Næsti deildarleikur liðsins er gegn Víkingi á heimavelli á sunnudaginn. Á miðvikudaginn mætir Stjarnan hins vegar Kára í Akraneshöllinni í sextán liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Innslagið úr Stúkunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild karla Stjarnan Stúkan Tengdar fréttir Hrósuðu Alexander Rafni: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Alexander Rafn Pálmason skráði sig á spjöld íslenskrar fótboltasögu þegar hann skoraði í 4-1 sigri KR á ÍBV á laugardaginn. Hann er rétt rúmlega fimmtán ára en sérfræðingar Stúkunnar segja að það sjáist ekki á spilamennsku hans. 12. maí 2025 11:01 Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Stjarnan náði góðum úrslitum í kvöld með 2-0 sigri gegn Fram á Samsungvellinum í sjöttu umferð Bestu-deildar karla í kvöld. Með þessum sigri bætir liðið við sig þremur mikilvægum stigum eftir þrjá tapleiki í röð. 10. maí 2025 18:32 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Í beinni: Álftanes - Þór Þ. | Lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppni Körfubolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Sjá meira
Eftir að hafa tapað þremur leikjum í röð sigruðu Stjörnumenn Framara, 2-0, á Samsung-vellinum í Garðabæ í 6. umferð Bestu deildar karla á laugardaginn. „Með Stjörnuna, mjög mikilvægur sigur. En þetta var hins vegar leikur sem sagði mér ekkert um það hvort Stjarnan sé búin að finna einhvern takt eða ekki,“ sagði Albert þegar fjallað var um leik Stjörnunnar og Fram í Stúkunni í gær. „Jökull gerði fimm breytingar á byrjunarliðinu sínu og það eru því komnar þrettán breytingar í síðustu þremur leikjum. Á maður að segja að Stjarnan sé búin að finna taktinn af því að Gummi Kri er orðinn hægri bakvörður, sá þriðji á þessu tímabili. Ég bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp,“ bætti Albert við og vísaði til bróður Jökuls og aðstoðarmanns hans, Garps Elísabetarsonar. Sá hafði í nægu að snúast um helgina að fylgjast með Bakgarðshlaupinu í Öskjuhlíð. Albert ítrekaði að hann vissi ekki alveg hvernig framhaldið yrði hjá Stjörnunni. „Allt tímabilið, allt undirbúningstímabilið er rosalega erfitt að segja. Sigurinn hjá Stjörnunni er ógeðslega mikilvægur en hvort sem þeir eru mættir til leiks, veit ég ekki,“ sagði Albert. Klippa: Stúkan - áttar sig ekki á Stjörnunni Stjarnan er í 6. sæti Bestu deildarinnar með níu stig eftir sex umferðir. Næsti deildarleikur liðsins er gegn Víkingi á heimavelli á sunnudaginn. Á miðvikudaginn mætir Stjarnan hins vegar Kára í Akraneshöllinni í sextán liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Innslagið úr Stúkunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild karla Stjarnan Stúkan Tengdar fréttir Hrósuðu Alexander Rafni: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Alexander Rafn Pálmason skráði sig á spjöld íslenskrar fótboltasögu þegar hann skoraði í 4-1 sigri KR á ÍBV á laugardaginn. Hann er rétt rúmlega fimmtán ára en sérfræðingar Stúkunnar segja að það sjáist ekki á spilamennsku hans. 12. maí 2025 11:01 Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Stjarnan náði góðum úrslitum í kvöld með 2-0 sigri gegn Fram á Samsungvellinum í sjöttu umferð Bestu-deildar karla í kvöld. Með þessum sigri bætir liðið við sig þremur mikilvægum stigum eftir þrjá tapleiki í röð. 10. maí 2025 18:32 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Í beinni: Álftanes - Þór Þ. | Lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppni Körfubolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Sjá meira
Hrósuðu Alexander Rafni: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Alexander Rafn Pálmason skráði sig á spjöld íslenskrar fótboltasögu þegar hann skoraði í 4-1 sigri KR á ÍBV á laugardaginn. Hann er rétt rúmlega fimmtán ára en sérfræðingar Stúkunnar segja að það sjáist ekki á spilamennsku hans. 12. maí 2025 11:01
Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Stjarnan náði góðum úrslitum í kvöld með 2-0 sigri gegn Fram á Samsungvellinum í sjöttu umferð Bestu-deildar karla í kvöld. Með þessum sigri bætir liðið við sig þremur mikilvægum stigum eftir þrjá tapleiki í röð. 10. maí 2025 18:32