Bendir allt til sjálfsmorðsárása 12. júlí 2005 00:01 Talið er að fjórir tilræðismenn hafi verið meðal þeirra sem létu lífið í hryðjuverkaárásunum í Lundúnum síðastliðinn fimmtudag. Breska lögreglan greindi frá þessu síðdegis og bendir allt til þess að um sjálfsmorðsárásir hafi verið að ræða. Sérsveit bresku lögreglunnar gerði húsleit á nokkrum heimilum í borginni Leeds í Vestur-Jórvíkurskíri í Englandi í morgun í tengslum við leitina á hryðjuverkamönnunum sem skipulögðu sprengjuárásirnar. Sex menn voru handteknir í aðgerðum lögreglunnar. Meðal heimila sem leitað var á voru heimili þriggja manna af fjórum tilræðismönnum, sem taldir eru hafa látið lífið í árásunum, en staðfest er að fimmtíu og tveir létu lífið í þeim og um 700 særðust. Réttarmeinafræðingar rannsaka nú lík mannanna fjögurra en nokkurn tíma kann að taka að fá endanlega niðurstöðu. Á blaðamannafundi sem breska lögreglan boðaði til síðdegis kom fram að verið væri að púsla saman ferðum mannanna fyrir árásina og rannsaka hvort þeir hefðu allir beðið bana í hryjuverkaárásunum, en þegar hefur verið staðfest að einn þeirra beið bana í sprengingunni sem varð við Aldgate lestarstöðina. Nú er vitað að mennirnir fjórir komu til London með lest að morgni fimmtudagsins. Myndir úr eftirlitsmyndavélum sýna þá við King´s Cross lestarstöðina rétt fyrir klukkan 8.30 að sögn Peters Clarkes hjá hryðjuverkadeild bresku lögreglunnar. Andy Hayman hjá bresku lögreglunni segir engan eiga að velkjast í vafa um að verknaðurinn á fimmtudag var verk öfga- og glæpamanna, og þar sem það sé tilfellið ætti enginn að sverta eða brennimerkja nokkurt samfélag fyrir verknaðinn. Erlent Fréttir Hryðjuverk í London Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Fleiri fréttir Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Sjá meira
Talið er að fjórir tilræðismenn hafi verið meðal þeirra sem létu lífið í hryðjuverkaárásunum í Lundúnum síðastliðinn fimmtudag. Breska lögreglan greindi frá þessu síðdegis og bendir allt til þess að um sjálfsmorðsárásir hafi verið að ræða. Sérsveit bresku lögreglunnar gerði húsleit á nokkrum heimilum í borginni Leeds í Vestur-Jórvíkurskíri í Englandi í morgun í tengslum við leitina á hryðjuverkamönnunum sem skipulögðu sprengjuárásirnar. Sex menn voru handteknir í aðgerðum lögreglunnar. Meðal heimila sem leitað var á voru heimili þriggja manna af fjórum tilræðismönnum, sem taldir eru hafa látið lífið í árásunum, en staðfest er að fimmtíu og tveir létu lífið í þeim og um 700 særðust. Réttarmeinafræðingar rannsaka nú lík mannanna fjögurra en nokkurn tíma kann að taka að fá endanlega niðurstöðu. Á blaðamannafundi sem breska lögreglan boðaði til síðdegis kom fram að verið væri að púsla saman ferðum mannanna fyrir árásina og rannsaka hvort þeir hefðu allir beðið bana í hryjuverkaárásunum, en þegar hefur verið staðfest að einn þeirra beið bana í sprengingunni sem varð við Aldgate lestarstöðina. Nú er vitað að mennirnir fjórir komu til London með lest að morgni fimmtudagsins. Myndir úr eftirlitsmyndavélum sýna þá við King´s Cross lestarstöðina rétt fyrir klukkan 8.30 að sögn Peters Clarkes hjá hryðjuverkadeild bresku lögreglunnar. Andy Hayman hjá bresku lögreglunni segir engan eiga að velkjast í vafa um að verknaðurinn á fimmtudag var verk öfga- og glæpamanna, og þar sem það sé tilfellið ætti enginn að sverta eða brennimerkja nokkurt samfélag fyrir verknaðinn.
Erlent Fréttir Hryðjuverk í London Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Fleiri fréttir Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Sjá meira