Þrjátíu og átta biðu bana 7. júlí 2005 00:01 Hryðjuverkamenn tengdir al-Kaída samtökunum létu til skarar skríða gegn Lundúnabúum í gærmorgun. Á háannatíma, þegar borgarbúar voru á leið til vinnu, sprengdu þeir fjórar sprengjur í neðanjarðarlestum og strætisvagni á tæpri klukkustund. Lengi vel lék vafi á hversu margar sprengingarnar voru og var um tíma talið að sjö tilræði hefðu verið framin. Þegar líða tók á daginn var ljóst að sprengjur höfðu sprungið í þremur lestum og einum strætisvagni. Að minnsta kosti 38 biðu bana og 700 slösuðust, sumir mjög alvarlega. Evrópsk samtök íslamskra öfgamanna, tengd al-Kaída, lýstu ábyrgð á verknaðinum í gær en yfirlýsing þeirra hefur ekki fengist staðfest. Árásirnar bar upp á upphafsdegi viðræðna leiðtoga G8-ríkjanna í Skotlandi. Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, hélt hins vegar til Lundúna og fundaði með ráðherrum og embættismönnum. Í ávarpi sínu til þjóðarinnar fordæmdi hann árásirnar harðlega og sagði að illvirkjunum myndi ekki takast ætlunarverk sitt. Elísabet Bretadrottning kvaðst miður sín yfir ódæðunum og vottaði þeim sem um sárt eiga að binda samúð sína. Fjöldi Íslendinga býr í Lundúnum eða er þar í sumarfríi. Nokkrir þeirra voru nærri vettvangi atburðanna en ekki er talið að þeir hafi slasast. Erlent Fréttir Hryðjuverk í London Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Fleiri fréttir Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Sjá meira
Hryðjuverkamenn tengdir al-Kaída samtökunum létu til skarar skríða gegn Lundúnabúum í gærmorgun. Á háannatíma, þegar borgarbúar voru á leið til vinnu, sprengdu þeir fjórar sprengjur í neðanjarðarlestum og strætisvagni á tæpri klukkustund. Lengi vel lék vafi á hversu margar sprengingarnar voru og var um tíma talið að sjö tilræði hefðu verið framin. Þegar líða tók á daginn var ljóst að sprengjur höfðu sprungið í þremur lestum og einum strætisvagni. Að minnsta kosti 38 biðu bana og 700 slösuðust, sumir mjög alvarlega. Evrópsk samtök íslamskra öfgamanna, tengd al-Kaída, lýstu ábyrgð á verknaðinum í gær en yfirlýsing þeirra hefur ekki fengist staðfest. Árásirnar bar upp á upphafsdegi viðræðna leiðtoga G8-ríkjanna í Skotlandi. Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, hélt hins vegar til Lundúna og fundaði með ráðherrum og embættismönnum. Í ávarpi sínu til þjóðarinnar fordæmdi hann árásirnar harðlega og sagði að illvirkjunum myndi ekki takast ætlunarverk sitt. Elísabet Bretadrottning kvaðst miður sín yfir ódæðunum og vottaði þeim sem um sárt eiga að binda samúð sína. Fjöldi Íslendinga býr í Lundúnum eða er þar í sumarfríi. Nokkrir þeirra voru nærri vettvangi atburðanna en ekki er talið að þeir hafi slasast.
Erlent Fréttir Hryðjuverk í London Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Fleiri fréttir Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Sjá meira