Verkfalli afstýrt í NBA 22. júní 2005 00:01 Nordic Photos/Getty Images Þær gleðifréttir bárust úr NBA deildinni nú í kvöld að samkomulag hefur náðst í kjarasamningum milli fulltrúa leikmanna og deildarinnar, en þar með er ljóst að ekkert verður af verkfalli sem virtist óumflýjanlegt fyrir nokkrum dögum þegar hvorki gekk né rak í viðræðunum. Margir varpa því öndinni léttar eftir að samningar náðust í kvöld, enda var enginn tilbúinn að lenda í sömu hremmingum og árið 1999, þegar keppnistímabilið í NBA styttist um 30 leiki í kjölfar verkfalls. Deldin missti nokkuð áhorf og virðingu á þeim tíma og var harðlega gagnrýnd fyrir að ná ekki að ljúka málinu á tilsettum tíma. Þá hefur atvinnumannadeildin í íshokkí, NHL, verið í svipuðu verkfalli lengi og margir vilja meina að sú íþrótt muni aldrei ná sér á strik aftur í kjölfarið. Nokkrar breytingar munu líta dagsins ljós með nýju samningunum, þar sem hámarkssamningar við leikmenn verða styttir úr sjö árum í sex, lágmarksaldur leikmanna í deildinni verður hækkaður í 19 ár og lágmarkslaun verða hækkuð nokkuð, launaþak liðanna verður hækkað um tæp 3%, lyfjaprófum verður fjölgað og hámarksfjöldi virkra leikmanna í hópi hvers liðs hækkaður úr tólf í fjórtán, svo eitthvað sé nefnt. Körfubolti Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Betur fór en horfði hjá Martin sem virtist illa meiddur Ótrúlegur endir sá til þess að meistararnir eru enn ósigraðir Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Ellefu Íslandsmet og ekki svona margir á HM síðan 2016 Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ McIlroy skaut niður dróna Sló átta ára dóttur sína eftir tap „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Sjá meira
Þær gleðifréttir bárust úr NBA deildinni nú í kvöld að samkomulag hefur náðst í kjarasamningum milli fulltrúa leikmanna og deildarinnar, en þar með er ljóst að ekkert verður af verkfalli sem virtist óumflýjanlegt fyrir nokkrum dögum þegar hvorki gekk né rak í viðræðunum. Margir varpa því öndinni léttar eftir að samningar náðust í kvöld, enda var enginn tilbúinn að lenda í sömu hremmingum og árið 1999, þegar keppnistímabilið í NBA styttist um 30 leiki í kjölfar verkfalls. Deldin missti nokkuð áhorf og virðingu á þeim tíma og var harðlega gagnrýnd fyrir að ná ekki að ljúka málinu á tilsettum tíma. Þá hefur atvinnumannadeildin í íshokkí, NHL, verið í svipuðu verkfalli lengi og margir vilja meina að sú íþrótt muni aldrei ná sér á strik aftur í kjölfarið. Nokkrar breytingar munu líta dagsins ljós með nýju samningunum, þar sem hámarkssamningar við leikmenn verða styttir úr sjö árum í sex, lágmarksaldur leikmanna í deildinni verður hækkaður í 19 ár og lágmarkslaun verða hækkuð nokkuð, launaþak liðanna verður hækkað um tæp 3%, lyfjaprófum verður fjölgað og hámarksfjöldi virkra leikmanna í hópi hvers liðs hækkaður úr tólf í fjórtán, svo eitthvað sé nefnt.
Körfubolti Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Betur fór en horfði hjá Martin sem virtist illa meiddur Ótrúlegur endir sá til þess að meistararnir eru enn ósigraðir Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Ellefu Íslandsmet og ekki svona margir á HM síðan 2016 Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ McIlroy skaut niður dróna Sló átta ára dóttur sína eftir tap „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Sjá meira