Staða bankanna sé traust 15. júní 2005 00:01 Seðlabankastjóri gefur ekki mikið fyrir niðurstöður norsks prófessors um að íslenska bankakerfið geti hrunið eins og spilaborg. Prófessorinn kannaði stöðu íslenskra banka fyrir norska fjármálaeftirlitið. Skýrslan er unnin af Thore Johnsen, prófessor við norska viðskiptaháskólann, þar sem hann skoðaði íslenska banka í kjölfar yfirtöku Íslandsbanka á BN banka í Noregi. Í skýrslunni varar prófessorinn við miklum vexti bankanna. Hann segir þá geta hrunið eins og spilaborgir ef harðnar á dalnum. Birgir Ísleifur Gunnarsson seðlabankastjóri er ekki sammála skýrsluhöfundi. Hann segir þetta gamla skýrslu sem dúkki allt í einu upp í fjölmiðlum nú en ýmislegt hafi gerst síðan hún var samin. Í fyrsta lagi hafi norska fjármálaeftirlitið og fjármálaráðuneytið þar í landi samþykkt kaup Íslandsbanka á BN bank en það hafi einmitt verið tilefni skýrslunnar. Í apríl kom út skýrsla um fjármál og stöðugleika á vegum Seðlabankans þar sem fram kemur að fjármálakerfið hér á landi sé traust. Birgir Ísleifur bendir á í þriðja lagi að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hafi verið að skila í þessari viku greinargerð þar sem meðal annars hafi verið fjallað um íslenska banka og fjármálastofnanir. Niðurstaða hans sé að efnahagur þeirra sé traustur. Jafet Ólafsson, framkvæmdastjóri Verðbréfastofunnar, telur íslenska banka standa traustum fótum. Hann segir útrás þeirra nauðsynlega og gera viðskiptalífinu gott. Ef prófessorinn eigi við að íslenskir bankar eigi of mikið af hlutabréfum þá hafi það sýnt sig að í samanburði við erlenda banka eigi íslenku bankarnir lítið af hlutabréfum. Af eignum þeirra, sem séu upp á 340 milljarða, þá séu rétt um 15 prósent í hlutabréfum. Innlent Viðskipti Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Andri Sævar og Svava til Daga Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Birgir til Banana Viðskipti innlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Sjá meira
Seðlabankastjóri gefur ekki mikið fyrir niðurstöður norsks prófessors um að íslenska bankakerfið geti hrunið eins og spilaborg. Prófessorinn kannaði stöðu íslenskra banka fyrir norska fjármálaeftirlitið. Skýrslan er unnin af Thore Johnsen, prófessor við norska viðskiptaháskólann, þar sem hann skoðaði íslenska banka í kjölfar yfirtöku Íslandsbanka á BN banka í Noregi. Í skýrslunni varar prófessorinn við miklum vexti bankanna. Hann segir þá geta hrunið eins og spilaborgir ef harðnar á dalnum. Birgir Ísleifur Gunnarsson seðlabankastjóri er ekki sammála skýrsluhöfundi. Hann segir þetta gamla skýrslu sem dúkki allt í einu upp í fjölmiðlum nú en ýmislegt hafi gerst síðan hún var samin. Í fyrsta lagi hafi norska fjármálaeftirlitið og fjármálaráðuneytið þar í landi samþykkt kaup Íslandsbanka á BN bank en það hafi einmitt verið tilefni skýrslunnar. Í apríl kom út skýrsla um fjármál og stöðugleika á vegum Seðlabankans þar sem fram kemur að fjármálakerfið hér á landi sé traust. Birgir Ísleifur bendir á í þriðja lagi að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hafi verið að skila í þessari viku greinargerð þar sem meðal annars hafi verið fjallað um íslenska banka og fjármálastofnanir. Niðurstaða hans sé að efnahagur þeirra sé traustur. Jafet Ólafsson, framkvæmdastjóri Verðbréfastofunnar, telur íslenska banka standa traustum fótum. Hann segir útrás þeirra nauðsynlega og gera viðskiptalífinu gott. Ef prófessorinn eigi við að íslenskir bankar eigi of mikið af hlutabréfum þá hafi það sýnt sig að í samanburði við erlenda banka eigi íslenku bankarnir lítið af hlutabréfum. Af eignum þeirra, sem séu upp á 340 milljarða, þá séu rétt um 15 prósent í hlutabréfum.
Innlent Viðskipti Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Andri Sævar og Svava til Daga Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Birgir til Banana Viðskipti innlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Sjá meira