Sameining ólíkleg í ljósi laganna 9. júní 2005 00:01 Samkeppnisyfirvöld geta lagt bann við því að keppinautar á markaði eigi menn í stjórnum þeirra fyrirtækja sem þeir eiga í samkeppni við. Ekki er líklegt í ljósi samkeppnislaga að Landsbankinn sameinist Íslandsbanka. Af fimm stærstu fjármagnsstofnunum landsins hefur einungis ein ekki stórfelld eignatengsl við feðgana Björgólf Thor Björgólfsson og Björgólf Guðmundsson. Þetta eru Straumur, Burðarás, Kaupþing, Íslandsbanki og Landsbanki. Þeir eru því orðnir valdamestu mennirnir í íslensku viðskiptalífi. Áform Landsbankamanna vegna Íslandsbanka eru ekki gefin upp. Af Björgólfi Guðmundssyni má ráða að framtíðin sé óákveðin. Þeir gætu þess vegna selt bréfin á morgun. Heimildarmaður innan Íslandsbanka segir hins vegar að þótt ekki kæmi til sameiningar bankanna eða frekara samstarfs þá henti núverandi staða Landsbankanum mjög vel. Samkeppnisstaðan sé mjög þægileg. Það geti verið mun stærri hagsmunir í húfi fyrir Landsbankann að viðhalda þessari samkeppnisstöðu en liggi ljóst fyrir. Ólíklegt er að samruni bankanna yrði leyfður út frá samkeppnislögum, til að mynda með hliðsjón af sameiningartilraun Búnaðarbanka og Landsbanka árið 2000 sem lagt var bann við. En eru einhver úrræði til að hindra skaðlega samkeppni núna? Í tíundu grein samkeppnislaga er lagt bann við samkeppnishamlandi samningum milli fyrirtækja, til að mynda samráði og öðru í þeim dúr. Samkvæmt heimildum fréttastofu er hugsanlegt að hægt sé að beita því þegar keppinautar eignast stjórnarmenn í helstu samkeppnisfyrirtækjum. Annað ákvæði sem samkeppnisyfirvöld hefðu getað beitt í slíku tilfelli var sautjánda grein samkeppnislaganna um að Samkeppnisráð gæti gripið til aðgerða gegn aðstæðum sem hafa skaðleg áhrif á markaði. Það ákvæði nam Alþingi úr gildi nú skömmu fyrir þinglok. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Neytendur Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Nú er hægt að bjóða í fasteignir með smáforriti Viðskipti innlent Ekki víst að Carbfix-verkefnið verði lagt fyrir bæjarstjórn Viðskipti innlent Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Vill að hagkvæmni olíuleitar á Drekasvæðinu verði metin Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ekki víst að Carbfix-verkefnið verði lagt fyrir bæjarstjórn Vill að hagkvæmni olíuleitar á Drekasvæðinu verði metin Nú er hægt að bjóða í fasteignir með smáforriti Kaupir Horn III út úr Líflandi Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna meints ólöglegs samráðs SVEIT Ráðin til forystustarfa hjá Origo Versta kartöfluuppskeran í áratugi Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Sjá meira
Samkeppnisyfirvöld geta lagt bann við því að keppinautar á markaði eigi menn í stjórnum þeirra fyrirtækja sem þeir eiga í samkeppni við. Ekki er líklegt í ljósi samkeppnislaga að Landsbankinn sameinist Íslandsbanka. Af fimm stærstu fjármagnsstofnunum landsins hefur einungis ein ekki stórfelld eignatengsl við feðgana Björgólf Thor Björgólfsson og Björgólf Guðmundsson. Þetta eru Straumur, Burðarás, Kaupþing, Íslandsbanki og Landsbanki. Þeir eru því orðnir valdamestu mennirnir í íslensku viðskiptalífi. Áform Landsbankamanna vegna Íslandsbanka eru ekki gefin upp. Af Björgólfi Guðmundssyni má ráða að framtíðin sé óákveðin. Þeir gætu þess vegna selt bréfin á morgun. Heimildarmaður innan Íslandsbanka segir hins vegar að þótt ekki kæmi til sameiningar bankanna eða frekara samstarfs þá henti núverandi staða Landsbankanum mjög vel. Samkeppnisstaðan sé mjög þægileg. Það geti verið mun stærri hagsmunir í húfi fyrir Landsbankann að viðhalda þessari samkeppnisstöðu en liggi ljóst fyrir. Ólíklegt er að samruni bankanna yrði leyfður út frá samkeppnislögum, til að mynda með hliðsjón af sameiningartilraun Búnaðarbanka og Landsbanka árið 2000 sem lagt var bann við. En eru einhver úrræði til að hindra skaðlega samkeppni núna? Í tíundu grein samkeppnislaga er lagt bann við samkeppnishamlandi samningum milli fyrirtækja, til að mynda samráði og öðru í þeim dúr. Samkvæmt heimildum fréttastofu er hugsanlegt að hægt sé að beita því þegar keppinautar eignast stjórnarmenn í helstu samkeppnisfyrirtækjum. Annað ákvæði sem samkeppnisyfirvöld hefðu getað beitt í slíku tilfelli var sautjánda grein samkeppnislaganna um að Samkeppnisráð gæti gripið til aðgerða gegn aðstæðum sem hafa skaðleg áhrif á markaði. Það ákvæði nam Alþingi úr gildi nú skömmu fyrir þinglok.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Neytendur Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Nú er hægt að bjóða í fasteignir með smáforriti Viðskipti innlent Ekki víst að Carbfix-verkefnið verði lagt fyrir bæjarstjórn Viðskipti innlent Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Vill að hagkvæmni olíuleitar á Drekasvæðinu verði metin Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ekki víst að Carbfix-verkefnið verði lagt fyrir bæjarstjórn Vill að hagkvæmni olíuleitar á Drekasvæðinu verði metin Nú er hægt að bjóða í fasteignir með smáforriti Kaupir Horn III út úr Líflandi Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna meints ólöglegs samráðs SVEIT Ráðin til forystustarfa hjá Origo Versta kartöfluuppskeran í áratugi Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Sjá meira