Undrast ekki vantrú á markmiðum 6. júní 2005 00:01 Forstöðumaður Íslandsbanka er ekki hissa á að almenningur hafi litla trú á að markmið Seðlabanka Íslands um að halda verðbólgunni í 2,5 prósentum haldist en fólk býst við að verðbólgan verði um 4 prósent næstu tólf mánuði. Þetta kemur fram í könnun sem IMG Gallup gerði fyrir Seðlabankann en bankinn býst við að verðbólgan verði þrjú prósent í ár og 3,6 prósent á næsta ári. Almenningur væntir þess hins vegar að verðbólgan verði um 4 prósent næstu tólf mánuðina. Ingólfur Bender, forstöðumaður greiningardeildar Íslandsbanka, segir ekki koma á óvart að fólk hafi vantrú á spá Seðlabankans. En hvers vegna? Ingólfur segir verðbólgan hafi verið yfir verðbólgumarkmiði Seðlabankans um langa hríð. Á þeim fjórum árum sem bankinn hafi verið með verðbólgumarkmið hafi verðbólgan verið yfir markmiðinu tvo þriðju hluta tímans og að meðaltali 4,2 prósent. Ingólfur segir útlitið í efnahagsmálum einnig hafa áhrif á verðbólguvæntingar. Nú sé vaxandi þensla á innlendum markaði og þegar litið sé til næstu tveggja ára megi reikna með því að þenslan verði enn meiri. Þá segir Ingólfur verðbólgumarkmið Seðlabankans ekki hafa staðist undanfarin ár. Fyrir því séu ýmsar ástæður. Þegar bankinn hafi tekið upp verðbólgumarkið hafi verið mikið ójanfnvægi á hagkerfinu, mikill viðskiptahalli, og komið hafi verið út úr fastgengiskerfi sem ekki hafi hentað þeim frjálsu fjármagnsflutningum sem verið hafi á þeim tíma. Það hafi verið eðlilegt að krónan myndi lækka og það myndi leiða til verðbólguskots sem Seðlabankinn hafi lítið getað gert í. Síðan hafi tekið við stærstu framkvæmdir Íslandssögunnar sem sé óvenjulegt ástand og erfitt að eiga við fyrir bankann, sérstaklega þegar hann hafi ekki ríki og sveitarfélög með sér. En hverju spáir greiningardeild Íslandsbanka? Ingólfur segir að deildin spái því að verðbólgan verði í ríflega þremur prósentum eftir 12 mánuði og 5,6 prósent yfir næsta ár sem talsvert langt yfir verðbólgumarkmiðum Seðlabankans. Innlent Viðskipti Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Andri Sævar og Svava til Daga Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Birgir til Banana Viðskipti innlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Sjá meira
Forstöðumaður Íslandsbanka er ekki hissa á að almenningur hafi litla trú á að markmið Seðlabanka Íslands um að halda verðbólgunni í 2,5 prósentum haldist en fólk býst við að verðbólgan verði um 4 prósent næstu tólf mánuði. Þetta kemur fram í könnun sem IMG Gallup gerði fyrir Seðlabankann en bankinn býst við að verðbólgan verði þrjú prósent í ár og 3,6 prósent á næsta ári. Almenningur væntir þess hins vegar að verðbólgan verði um 4 prósent næstu tólf mánuðina. Ingólfur Bender, forstöðumaður greiningardeildar Íslandsbanka, segir ekki koma á óvart að fólk hafi vantrú á spá Seðlabankans. En hvers vegna? Ingólfur segir verðbólgan hafi verið yfir verðbólgumarkmiði Seðlabankans um langa hríð. Á þeim fjórum árum sem bankinn hafi verið með verðbólgumarkmið hafi verðbólgan verið yfir markmiðinu tvo þriðju hluta tímans og að meðaltali 4,2 prósent. Ingólfur segir útlitið í efnahagsmálum einnig hafa áhrif á verðbólguvæntingar. Nú sé vaxandi þensla á innlendum markaði og þegar litið sé til næstu tveggja ára megi reikna með því að þenslan verði enn meiri. Þá segir Ingólfur verðbólgumarkmið Seðlabankans ekki hafa staðist undanfarin ár. Fyrir því séu ýmsar ástæður. Þegar bankinn hafi tekið upp verðbólgumarkið hafi verið mikið ójanfnvægi á hagkerfinu, mikill viðskiptahalli, og komið hafi verið út úr fastgengiskerfi sem ekki hafi hentað þeim frjálsu fjármagnsflutningum sem verið hafi á þeim tíma. Það hafi verið eðlilegt að krónan myndi lækka og það myndi leiða til verðbólguskots sem Seðlabankinn hafi lítið getað gert í. Síðan hafi tekið við stærstu framkvæmdir Íslandssögunnar sem sé óvenjulegt ástand og erfitt að eiga við fyrir bankann, sérstaklega þegar hann hafi ekki ríki og sveitarfélög með sér. En hverju spáir greiningardeild Íslandsbanka? Ingólfur segir að deildin spái því að verðbólgan verði í ríflega þremur prósentum eftir 12 mánuði og 5,6 prósent yfir næsta ár sem talsvert langt yfir verðbólgumarkmiðum Seðlabankans.
Innlent Viðskipti Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Andri Sævar og Svava til Daga Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Birgir til Banana Viðskipti innlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Sjá meira