Segir launakönnun ómarktæka 29. maí 2005 00:01 Það er óskynsamlegt og felur í sér sóun að mismuna í launum á grundvelli annars en hæfnis og framlags. Þetta segir Ari Edwald, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Hann telur jafnframt að könnun Háskólans á Bifröst um launamun kynjanna sé ómarktæk. Eins og fram kom í fréttum Stöðvar tvö í gær eru karlmenn sem útskrifast hafa frá Viðskiptaháskólinn á Bifröst með yfir 50 prósentum hærri laun en konur sem útskrifast hafa á sama tíma og eru flestir rasandi yfir þessum niðurstöðum. Umræða sem þessi verður með reglulegu millibili en svo virðist sem lítið batni. En hverjir eru það sem raunverulega eiga sök á viðvarandi ástandi? Eru konur einfaldlega ekki nógu harðar þegar þær setjast að samningaborði eða á atvinnulífið einhverja sök í málinu? Bera stjórnendur fyrirtækjanna kannski einhverja ábyrgð á stöðunni? Ari Edwald, formaður Samtaka atvinnulífins, segir könnun Háskólans á Bifröst ekki marktæka hvað varðar launamun kynjanna þar sem hún beri ekki saman laun fyrir svipuð störf eða vinnutíma. Hins vegar þurfi að hlúa að þessu málefni og að kynjum sé ekki mismunað hvað varðar stöðu eða laun. Ari spyr hvað það feli í sér ef vinnuveitandi standi frammi fyrir því að geta ráðið hæfari konu á lægri launum en því sé haldið fram að hann hafi tilhneigingu til þess að ráða jafnvel óhæfari karl og borga honum hærri laun. Hann segir það fela í sér lélegri rekstur og minni arðsemi af honum. Ari spyr hvort það sé það sem menn stefni að með fyrirtækjarekstri á markaði. Ari segir Samtök atvinnulífsins reyna að stuðla að meira launajafnrétti og eru samtökin aðilar að jafnréttishópi og vinnumarkaðshópi og leggi þannig sitt af mörkum til framfara þessara mála. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Andri Sævar og Svava til Daga Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Birgir til Banana Viðskipti innlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Sjá meira
Það er óskynsamlegt og felur í sér sóun að mismuna í launum á grundvelli annars en hæfnis og framlags. Þetta segir Ari Edwald, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Hann telur jafnframt að könnun Háskólans á Bifröst um launamun kynjanna sé ómarktæk. Eins og fram kom í fréttum Stöðvar tvö í gær eru karlmenn sem útskrifast hafa frá Viðskiptaháskólinn á Bifröst með yfir 50 prósentum hærri laun en konur sem útskrifast hafa á sama tíma og eru flestir rasandi yfir þessum niðurstöðum. Umræða sem þessi verður með reglulegu millibili en svo virðist sem lítið batni. En hverjir eru það sem raunverulega eiga sök á viðvarandi ástandi? Eru konur einfaldlega ekki nógu harðar þegar þær setjast að samningaborði eða á atvinnulífið einhverja sök í málinu? Bera stjórnendur fyrirtækjanna kannski einhverja ábyrgð á stöðunni? Ari Edwald, formaður Samtaka atvinnulífins, segir könnun Háskólans á Bifröst ekki marktæka hvað varðar launamun kynjanna þar sem hún beri ekki saman laun fyrir svipuð störf eða vinnutíma. Hins vegar þurfi að hlúa að þessu málefni og að kynjum sé ekki mismunað hvað varðar stöðu eða laun. Ari spyr hvað það feli í sér ef vinnuveitandi standi frammi fyrir því að geta ráðið hæfari konu á lægri launum en því sé haldið fram að hann hafi tilhneigingu til þess að ráða jafnvel óhæfari karl og borga honum hærri laun. Hann segir það fela í sér lélegri rekstur og minni arðsemi af honum. Ari spyr hvort það sé það sem menn stefni að með fyrirtækjarekstri á markaði. Ari segir Samtök atvinnulífsins reyna að stuðla að meira launajafnrétti og eru samtökin aðilar að jafnréttishópi og vinnumarkaðshópi og leggi þannig sitt af mörkum til framfara þessara mála.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Andri Sævar og Svava til Daga Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Birgir til Banana Viðskipti innlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Sjá meira