Stærsta lýsisverksmiðja í heimi 27. maí 2005 00:01 Lýsi hf. tók í dag í notkun verksmiðju sem er sú stærsta sinnar tegundar í heiminum. Níutíu prósent af framleiðslu fyrirtækisins eru flutt út. Í breskum fræðsluþætti var m.a. skýrt frá rannsókn þar sem börnum voru gefnar lýsispillur og við það skerptist athyglisgáfan og orkan jókst. Með hinni nýju verksmiðju Lýsis hf. tvölfaldast framleiðslugetan þannig að búast má við að börn verði sýnu greindari hér eftir en áður. Lýsi hf. var stofnað árið 1938 og hefur verið til húsa við Grandaveg allar götur síðan. Það húsnæði er fyrir löngu orðið alltof lítið og því mikil viðbrigði að flytja í hið nýja 4400 fermetra hús sem er með fullkomnasta tækjabúnaði sem völ er á. Framleiðslugetan tvöfaldast, upp í 6000 tonn á ári, og Katrín Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Lýsis, segir að það skipti sköpum um framtíð verksmiðjunnar. Þetta sé gríðarleg breyting en fyrst og fremst aukist framleiðslugetan. Lýsi geti því mætt betur þörfum viðskiptavina sinna en það hafi fyrirtækið ekki getað gert hingað til. Katrín segir að það styrki markað verksmiðjunnar að sífellt sé verið að birta rannsóknir þar sem niðurstaðan sé sú að lýsi hafi mjög góð áhrif á heilann og sé raunar bráðhollt fyrir allan skrokkinn. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Andri Sævar og Svava til Daga Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Birgir til Banana Viðskipti innlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Sjá meira
Lýsi hf. tók í dag í notkun verksmiðju sem er sú stærsta sinnar tegundar í heiminum. Níutíu prósent af framleiðslu fyrirtækisins eru flutt út. Í breskum fræðsluþætti var m.a. skýrt frá rannsókn þar sem börnum voru gefnar lýsispillur og við það skerptist athyglisgáfan og orkan jókst. Með hinni nýju verksmiðju Lýsis hf. tvölfaldast framleiðslugetan þannig að búast má við að börn verði sýnu greindari hér eftir en áður. Lýsi hf. var stofnað árið 1938 og hefur verið til húsa við Grandaveg allar götur síðan. Það húsnæði er fyrir löngu orðið alltof lítið og því mikil viðbrigði að flytja í hið nýja 4400 fermetra hús sem er með fullkomnasta tækjabúnaði sem völ er á. Framleiðslugetan tvöfaldast, upp í 6000 tonn á ári, og Katrín Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Lýsis, segir að það skipti sköpum um framtíð verksmiðjunnar. Þetta sé gríðarleg breyting en fyrst og fremst aukist framleiðslugetan. Lýsi geti því mætt betur þörfum viðskiptavina sinna en það hafi fyrirtækið ekki getað gert hingað til. Katrín segir að það styrki markað verksmiðjunnar að sífellt sé verið að birta rannsóknir þar sem niðurstaðan sé sú að lýsi hafi mjög góð áhrif á heilann og sé raunar bráðhollt fyrir allan skrokkinn.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Andri Sævar og Svava til Daga Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Birgir til Banana Viðskipti innlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Sjá meira