Árangur Liverpool særir Cole 26. maí 2005 00:01 Ashley Cole, vinstri bakvörður Arsenal, sagði í dag að það hefði verið mjög sárt að horfa á Liverpool lyfta Evrópubikarnum í Istanbul í gær bætti við: ,,Arsenal ætti að vera vinna svona titla". Cole viðurkenndi þó að hann væri mjög ánægður að enskt lið hefði unnið bikarinn og að hann væri sérstaklega ánægður fyrir hönd samherja sinna hjá landsliðinu, þeirra Jamie Carragher og Steven Gerrard. ,,Þetta er mjög gott fyrir enskan fótbolta og gott fyrir Jamie og Steven, en það var sárt að sjá þá lyfta bikarnum því fyrir mér ætti Arsenal að vera í þessum sporum".,,Eins og við spiluðum í Meistaradeildinni í ár áttum við það ekki skilið, en mér finnst liðið nógu gott til að ná svona langt. Ef við hefðum spilað í Meistaradeildinni eins og við höfum gert núna undir lok tímabilsins hérna heima hefðum við átt möguleika." Á sama tíma segir Jermain Defoe, framherji enska landsliðsins og Tottenham, að Liverpool eigi að fá möguleika á að verja titilinn. ,,Þegar ég sá Steven Gerrard lyfta bikarnum var það mjög tilfinningaþrungið fyrir mig. Maður hugsar með sér, ´ég væri til í að vera þarna´. Við í landsliðinu vorum að horfa á leikinn og ég var að fara á taugum. Ég hélt að þetta væri búið, allir héldu að þetta væri búið. En þeir komu til baka á frábæran hátt og eru verðugir sigurvegarar. Ég óska þeim innilega til hamingju." Enski boltinn Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona Hera í úrslit á Evrópumótinu „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Sjá meira
Ashley Cole, vinstri bakvörður Arsenal, sagði í dag að það hefði verið mjög sárt að horfa á Liverpool lyfta Evrópubikarnum í Istanbul í gær bætti við: ,,Arsenal ætti að vera vinna svona titla". Cole viðurkenndi þó að hann væri mjög ánægður að enskt lið hefði unnið bikarinn og að hann væri sérstaklega ánægður fyrir hönd samherja sinna hjá landsliðinu, þeirra Jamie Carragher og Steven Gerrard. ,,Þetta er mjög gott fyrir enskan fótbolta og gott fyrir Jamie og Steven, en það var sárt að sjá þá lyfta bikarnum því fyrir mér ætti Arsenal að vera í þessum sporum".,,Eins og við spiluðum í Meistaradeildinni í ár áttum við það ekki skilið, en mér finnst liðið nógu gott til að ná svona langt. Ef við hefðum spilað í Meistaradeildinni eins og við höfum gert núna undir lok tímabilsins hérna heima hefðum við átt möguleika." Á sama tíma segir Jermain Defoe, framherji enska landsliðsins og Tottenham, að Liverpool eigi að fá möguleika á að verja titilinn. ,,Þegar ég sá Steven Gerrard lyfta bikarnum var það mjög tilfinningaþrungið fyrir mig. Maður hugsar með sér, ´ég væri til í að vera þarna´. Við í landsliðinu vorum að horfa á leikinn og ég var að fara á taugum. Ég hélt að þetta væri búið, allir héldu að þetta væri búið. En þeir komu til baka á frábæran hátt og eru verðugir sigurvegarar. Ég óska þeim innilega til hamingju."
Enski boltinn Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona Hera í úrslit á Evrópumótinu „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Sjá meira