Nöfn bjóðenda í Símann birt 25. maí 2005 00:01 Einkavæðingarnefnd hefur birt nöfn þeirra fyrirtækja og einstaklinga sem buðu í Símann en fjórtán óbindandi tilboð bárust í hlut ríkisins í fyrirtækinu. Að baki tilboðunum stóðu 37 fjárfestar, m.a. fjárfestahópur sem í eru Atorka Group, Frosti Bergsson, Jón Helgi Guðmundsson og fl. og fjárfestahópur sem samdi við Almenning og í eru Burðarás, Kaupfélag Eyfirðinga, Ólafur Jóhann Ólafsson og fl. Einnig er um að ræða fjárfestahóp sem í eru Kaupþing Banki, Lífeyrissjóðir og MP-fjárfestingabanki. Meðal erlendra fjárfesta eru Providence Equity Partners á Bretlandi og fjárfestahópurinn Altia sem í eru Sun Capital og TDR Capital á Bretlandi. Framkvæmdanefnd um einkavæðingu hefur nú að tillögu ráðgjafafyrirtækisins Morgan Stanley ákveðið að bjóða tólf fjárfestum og hópum að afla sér frekari upplýsingar um Símann í því augnamiði að gera bindandi tilboð í fyrirtækið í júlílok. Þeir eru í stafrófsröð: 1. Advent International 2. Fjárfestahópurinn Altia sem í eru: - David Ross - Capricorn Ventures BVI - Sun Capital - TDR Capital 3. Apollo Management V, L.P 4. Fjárfestahópur sem í eru: - Atorka Group hf. - Frosti Bergsson - Jón Helgi Guðmundsson - Jón Snorrason - Sturla Snorrason 5. Fjárfestahópur sem í eru: - Burðarás hf. - Kaupfélag Eyfirðinga svf. - Ólafur Jóhann Ólafsson LLC - Talsímafélagið ehf. - Tryggingamiðstöðin hf. 6. Fjárfestahópur sem í eru: - Cinven Limited - Straumur fjárfestingarbanki 7. Fjárfestahópur sem í eru: - Exista ehf. - Kaupþing Banki hf. - Lífeyrissjóður verslunarmanna - Lífeyrissjóður sjómanna - Sameinaði lífeyrissjóðurinn - Samvinnulífeyrissjóðurinn - MP fjárfestingarbanki - Skúli Þorvaldsson 8. Fjárfestahópur sem í eru: - Hellman og Friedman Europe Limited - Warburg Pincus LLC - D8 ehf. 9. Madison Dearborn Partners LLC 10. Providence Equity Partners Ltd. 11. Fjárfestahópur sem í eru: - Ripplewood - MidOcean - Íslandsbanki 12. Thomas H. Lee Partners L.P. Af þeim sem buðu í Símann voru tveir erlendir fjárfestar útilokaðir frá því að gera bindandi tilboð, Summit Partners Ltd. (Bretlandi) og Telesonique S.A. (Sviss). Innlent Viðskipti Mest lesið „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Neytendur Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Sjá meira
Einkavæðingarnefnd hefur birt nöfn þeirra fyrirtækja og einstaklinga sem buðu í Símann en fjórtán óbindandi tilboð bárust í hlut ríkisins í fyrirtækinu. Að baki tilboðunum stóðu 37 fjárfestar, m.a. fjárfestahópur sem í eru Atorka Group, Frosti Bergsson, Jón Helgi Guðmundsson og fl. og fjárfestahópur sem samdi við Almenning og í eru Burðarás, Kaupfélag Eyfirðinga, Ólafur Jóhann Ólafsson og fl. Einnig er um að ræða fjárfestahóp sem í eru Kaupþing Banki, Lífeyrissjóðir og MP-fjárfestingabanki. Meðal erlendra fjárfesta eru Providence Equity Partners á Bretlandi og fjárfestahópurinn Altia sem í eru Sun Capital og TDR Capital á Bretlandi. Framkvæmdanefnd um einkavæðingu hefur nú að tillögu ráðgjafafyrirtækisins Morgan Stanley ákveðið að bjóða tólf fjárfestum og hópum að afla sér frekari upplýsingar um Símann í því augnamiði að gera bindandi tilboð í fyrirtækið í júlílok. Þeir eru í stafrófsröð: 1. Advent International 2. Fjárfestahópurinn Altia sem í eru: - David Ross - Capricorn Ventures BVI - Sun Capital - TDR Capital 3. Apollo Management V, L.P 4. Fjárfestahópur sem í eru: - Atorka Group hf. - Frosti Bergsson - Jón Helgi Guðmundsson - Jón Snorrason - Sturla Snorrason 5. Fjárfestahópur sem í eru: - Burðarás hf. - Kaupfélag Eyfirðinga svf. - Ólafur Jóhann Ólafsson LLC - Talsímafélagið ehf. - Tryggingamiðstöðin hf. 6. Fjárfestahópur sem í eru: - Cinven Limited - Straumur fjárfestingarbanki 7. Fjárfestahópur sem í eru: - Exista ehf. - Kaupþing Banki hf. - Lífeyrissjóður verslunarmanna - Lífeyrissjóður sjómanna - Sameinaði lífeyrissjóðurinn - Samvinnulífeyrissjóðurinn - MP fjárfestingarbanki - Skúli Þorvaldsson 8. Fjárfestahópur sem í eru: - Hellman og Friedman Europe Limited - Warburg Pincus LLC - D8 ehf. 9. Madison Dearborn Partners LLC 10. Providence Equity Partners Ltd. 11. Fjárfestahópur sem í eru: - Ripplewood - MidOcean - Íslandsbanki 12. Thomas H. Lee Partners L.P. Af þeim sem buðu í Símann voru tveir erlendir fjárfestar útilokaðir frá því að gera bindandi tilboð, Summit Partners Ltd. (Bretlandi) og Telesonique S.A. (Sviss).
Innlent Viðskipti Mest lesið „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Neytendur Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Sjá meira