Aðalsteinn tekur við Stjörnunni 10. maí 2005 00:01 Aðalsteinn Eyjólfsson er á leið til Íslands á ný eftir ársdvöl í Þýskalandi með TuS Weibern. Hann hefur komist að samkomulagi við Stjörnuna um að stýra kvennaliði félagsins næstu tvö árin. Aðalsteinn er enn staddur í Þýskalandi þar sem hann er að ganga frá starfslokasamningi við Weibern en hann áætlar að flytja til Íslands á ný í lok mánaðarins."Það er nánast frágengið tveggja ára samkomulag við Stjörnuna og ég skrifa undir samning þegar ég kem heim," sagði Aðalsteinn við Fréttablaðið í gær en af hverju ákvað hann að fara til Stjörnunnar? "Þetta er mitt heimafélag þar sem ég ólst upp og svo er leikmannahópurinn mjög spennandi og það verður gaman að vinna með honum."Aðalsteinn býst við því að halda nánast öllum mannskapnum sem er fyrir hendi og hann mun að öllum líkindum fá góðan liðsstyk í Jónu Margréti Ragnarsdóttur sem lék undir hans stjórn í Þýskalandi í vetur. Hún er Stjörnukona að upplagi og heimildir Fréttablaðsins herma að hún sé á leið heim í Garðabæinn. Stjarnan stefnir á að taka þátt í Evrópukeppni næsta vetur og því vaknar sú spurning hvort Stjarnan ætli að fá sér erlenda leikmenn."Ég treysti núverandi hópi fullkomlega fyrir verkefninu og að öllu óbreyttu sé ég ekki ástæðu til þess að fá erlenda leikmenn," sagði Aðalsteinn Eyjólfsson, tilvonandi þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar. Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Sjá meira
Aðalsteinn Eyjólfsson er á leið til Íslands á ný eftir ársdvöl í Þýskalandi með TuS Weibern. Hann hefur komist að samkomulagi við Stjörnuna um að stýra kvennaliði félagsins næstu tvö árin. Aðalsteinn er enn staddur í Þýskalandi þar sem hann er að ganga frá starfslokasamningi við Weibern en hann áætlar að flytja til Íslands á ný í lok mánaðarins."Það er nánast frágengið tveggja ára samkomulag við Stjörnuna og ég skrifa undir samning þegar ég kem heim," sagði Aðalsteinn við Fréttablaðið í gær en af hverju ákvað hann að fara til Stjörnunnar? "Þetta er mitt heimafélag þar sem ég ólst upp og svo er leikmannahópurinn mjög spennandi og það verður gaman að vinna með honum."Aðalsteinn býst við því að halda nánast öllum mannskapnum sem er fyrir hendi og hann mun að öllum líkindum fá góðan liðsstyk í Jónu Margréti Ragnarsdóttur sem lék undir hans stjórn í Þýskalandi í vetur. Hún er Stjörnukona að upplagi og heimildir Fréttablaðsins herma að hún sé á leið heim í Garðabæinn. Stjarnan stefnir á að taka þátt í Evrópukeppni næsta vetur og því vaknar sú spurning hvort Stjarnan ætli að fá sér erlenda leikmenn."Ég treysti núverandi hópi fullkomlega fyrir verkefninu og að öllu óbreyttu sé ég ekki ástæðu til þess að fá erlenda leikmenn," sagði Aðalsteinn Eyjólfsson, tilvonandi þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar.
Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Sjá meira