Seattle 3 - Sacramento 1 2. maí 2005 00:01 Ray Allen skaut lið Seattle Supersonics í vænlega stöðu í einvíginu við Sacramento Kings í nótt. Eftir að Sacramento hafði leitt frá upphafsmínútum leiksins, sigu Sonics framúr á lokakaflanum með Allen sjóðandi heitan og unnu sigur 115-102. Ray Allen sallaði 45 stigum á Kings á þeirra eigin heimavelli og dró niður í annars yfirleitt mjög háværum áhorfendum liðsins. Allen virtist ekki geta misst marks á síðustu mínútum leiksins og skoraði körfur í öllum regnbogans litum, þar á meðal 6 þriggja stiga körfur. Mike Bibby átti erfiðan dag og hitti illa, nokkuð sem lið Kings má illa við eins og sést hefur í einvígi liðanna og nú standa þeir frammi fyrir því að þurfa að ferðast norður til Seattle með það fyrir augum að þurfa sigur - ellegar fara í sumarfrí. "Hann skoraði nokkrar körfur úr erfiðum færum, en hann var sjóðandi heitur og stundum verður maður bara að gefa honum lausan tauminn þegar hann er í þessum ham. Hann var ekki á þeim buxunum að tapa þessum leik og hitti úr nokkrum ótrúlegum skotum," sagði Nate McMillan. Seattle hitti úr 53% skota sinna í leiknum, en Sacramento hitti aðeins úr 42% sinna. Peja Stojakovic var góður í fyrri hálfleiknum með 21 stig, en gerði aðeins 6 í þeim síðari. Mestu munaði um slakan leik hjá Mike Bibby í liði Sacramento, en hann fann sig aldrei og þegar svo er gengur liðinu yfirleitt ekki vel. Atkvæðamestir hjá Seattle:Ray Allen 45 stig (6 stoðs), Rashard Lewis 19 stig (8 frák), Jerome James 17 stig (8 frák), Luke Ridnour 8 stig, Vladimir Radmanovic 8 stig, Antonio Daniels 7 stig (6 stoðs, Danny Fortson 6 stig.Atkvæðamestir í liði Sacramento:Peja Stojakovic 27 stig, Cuttino Mobley 16 stig, Kenny Thomas 15 stig (14 frák), Brad Miller 15 stig, Mike Bibby 13 stig (7 frák, 7 stoðs, hitti úr 4 af 17 skotum), Corliss Williamson 12 stig. NBA Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Íslenski boltinn Í beinni: FH - Fram | Meisturunum sópað út? Handbolti Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Í beinni: FH - Fram | Meisturunum sópað út? Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Sjá meira
Ray Allen skaut lið Seattle Supersonics í vænlega stöðu í einvíginu við Sacramento Kings í nótt. Eftir að Sacramento hafði leitt frá upphafsmínútum leiksins, sigu Sonics framúr á lokakaflanum með Allen sjóðandi heitan og unnu sigur 115-102. Ray Allen sallaði 45 stigum á Kings á þeirra eigin heimavelli og dró niður í annars yfirleitt mjög háværum áhorfendum liðsins. Allen virtist ekki geta misst marks á síðustu mínútum leiksins og skoraði körfur í öllum regnbogans litum, þar á meðal 6 þriggja stiga körfur. Mike Bibby átti erfiðan dag og hitti illa, nokkuð sem lið Kings má illa við eins og sést hefur í einvígi liðanna og nú standa þeir frammi fyrir því að þurfa að ferðast norður til Seattle með það fyrir augum að þurfa sigur - ellegar fara í sumarfrí. "Hann skoraði nokkrar körfur úr erfiðum færum, en hann var sjóðandi heitur og stundum verður maður bara að gefa honum lausan tauminn þegar hann er í þessum ham. Hann var ekki á þeim buxunum að tapa þessum leik og hitti úr nokkrum ótrúlegum skotum," sagði Nate McMillan. Seattle hitti úr 53% skota sinna í leiknum, en Sacramento hitti aðeins úr 42% sinna. Peja Stojakovic var góður í fyrri hálfleiknum með 21 stig, en gerði aðeins 6 í þeim síðari. Mestu munaði um slakan leik hjá Mike Bibby í liði Sacramento, en hann fann sig aldrei og þegar svo er gengur liðinu yfirleitt ekki vel. Atkvæðamestir hjá Seattle:Ray Allen 45 stig (6 stoðs), Rashard Lewis 19 stig (8 frák), Jerome James 17 stig (8 frák), Luke Ridnour 8 stig, Vladimir Radmanovic 8 stig, Antonio Daniels 7 stig (6 stoðs, Danny Fortson 6 stig.Atkvæðamestir í liði Sacramento:Peja Stojakovic 27 stig, Cuttino Mobley 16 stig, Kenny Thomas 15 stig (14 frák), Brad Miller 15 stig, Mike Bibby 13 stig (7 frák, 7 stoðs, hitti úr 4 af 17 skotum), Corliss Williamson 12 stig.
NBA Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Íslenski boltinn Í beinni: FH - Fram | Meisturunum sópað út? Handbolti Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Í beinni: FH - Fram | Meisturunum sópað út? Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Sjá meira