Barcelona og Magdeburg unnu 30. apríl 2005 00:01 Barcelona hefur vænlega stöðu fyrir síðari leikinn í úrsliteinvígi Meistarakeppni Evrópu í handbolta gegn Ólafi Stefánssyni og félögum í Ciudad Real eftir aðeins eins marks tap í Madríd í gær. Lokatölur urðu 28-27 í frábærum handboltaleik en síðari leikurinn fer fram í Barcelona að viku liðinni. Heimavöllur liðsins er gríðarlega öflugur og tapar liðið venjulega ekki þar jafnvel þó að andstæðingarnir séu firnasterkt lið á borð við Ciudad. Hins vegar ber að geta að Ciudad vann Barcelona á útivelli í spænsku deildinni um síðustu helgi með tveimur mörkum og það er ekkert sem mælir gegn því að liðið geti endurtekið leikinn. Ólafur Stefánsson hefur oft leikið betur með Ciudad en í gær, en hann skoraði þrjú mörk og þar af kom eitt þeirra úr víti. Hussein Zagi var markahæstur Ciudad með fimm mörk en hjá Barcelona var spænski landsliðsmaðurinn Iker Romero atkvæðamestur með sjö mörk. Þá var einnig leikið í úrslitum EHF-keppninnar í handbolta þar sem Íslendingaliðin Magdeburg og Essen áttust við. Það er skemmst frá því að segja að Magdeburg, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, vann öruggan átta marka sigur, 30-22, á heimavelli sínum og þarf mikið að gerast til að liðið missi niður þetta forskot í síðari leiknum sem fram fer í Essen um næstu helgi. Sigfús Sigurðsson skoraði tvö mörk fyrir Magdeburg en hann lék að mestu aðeins í vörninni. Arnór Atlason komst ekki á blað en markahæstur var Karol Bielecki með 10 mörk. Guðjón Valur Sigurðsson átti ágætis dag fyrir Essen og skoraði fjögur mörk. Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Sjá meira
Barcelona hefur vænlega stöðu fyrir síðari leikinn í úrsliteinvígi Meistarakeppni Evrópu í handbolta gegn Ólafi Stefánssyni og félögum í Ciudad Real eftir aðeins eins marks tap í Madríd í gær. Lokatölur urðu 28-27 í frábærum handboltaleik en síðari leikurinn fer fram í Barcelona að viku liðinni. Heimavöllur liðsins er gríðarlega öflugur og tapar liðið venjulega ekki þar jafnvel þó að andstæðingarnir séu firnasterkt lið á borð við Ciudad. Hins vegar ber að geta að Ciudad vann Barcelona á útivelli í spænsku deildinni um síðustu helgi með tveimur mörkum og það er ekkert sem mælir gegn því að liðið geti endurtekið leikinn. Ólafur Stefánsson hefur oft leikið betur með Ciudad en í gær, en hann skoraði þrjú mörk og þar af kom eitt þeirra úr víti. Hussein Zagi var markahæstur Ciudad með fimm mörk en hjá Barcelona var spænski landsliðsmaðurinn Iker Romero atkvæðamestur með sjö mörk. Þá var einnig leikið í úrslitum EHF-keppninnar í handbolta þar sem Íslendingaliðin Magdeburg og Essen áttust við. Það er skemmst frá því að segja að Magdeburg, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, vann öruggan átta marka sigur, 30-22, á heimavelli sínum og þarf mikið að gerast til að liðið missi niður þetta forskot í síðari leiknum sem fram fer í Essen um næstu helgi. Sigfús Sigurðsson skoraði tvö mörk fyrir Magdeburg en hann lék að mestu aðeins í vörninni. Arnór Atlason komst ekki á blað en markahæstur var Karol Bielecki með 10 mörk. Guðjón Valur Sigurðsson átti ágætis dag fyrir Essen og skoraði fjögur mörk.
Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Sjá meira