Íslendingar í sviðsljósinu 29. apríl 2005 00:01 Fyrri úrslitaleikir Evrópukeppni félagsliða í handboltanum fara fram í dag og eru íslenskir handboltamenn í sviðsljósinu að þessu sinni. Stærstu leikir ársins hjá félagsliðinum er örugglega úrslitaleikir Meistaradeildarinnar og þessu sinni eru það spænsku liðin Ciudad Real og Barcelona sem eru komin í úrslitaleikinn. Ólafur Stefánsson, sem leikur með Ciudad Real, varð Evrópumeistari meistaraliða með Magdeburg 2002 en Ciudad Real hefur hinsvegar aldrei orðið Evrópumeistari. Barcelona getur hinsvegar unnið Evróukeppni meistaraliða í sjötta sinn. Ciudad Real vann tveggja marka sigur í Barcelona í spænsku deildinni á dögunum en leikurinn í dag fer fram á heimavelli Ciudad Real og er í beinni útsendingu á Sýn sem hefst klukkan 14.50. Það er mikil spenna í Þýskalandi fyrir úrslitaleiknum í EHF-bikarnum þegar þýsku liðin Essen og Magdeburg mætast. Þetta er sannkallaður Íslendingaslagur því það eru Íslendingar í sviðsljósinu hjá báðum liðum, Guðjón Valur Sigurðsson hefur leikið lykilhlutverk hjá Essen og hjá Magdeburg er Alfreð Gíslason í þjálfarastólnum og með liðinu spila þeir Sigfús Sigurðsson og Arnór Atlason. Leikurinn í dag fer fram í Magdeburg en Essen hefur unnið báða leiki liðanna í þýsku deildinni í vetur. Magdeburg hefur unnið EHF-bikarinn tvisvar, 1999 og 2001 en Essen getur orðið fyrsta vestur-þýska liðið til að vinna þessa keppni. Í Áskoraendakeppni Evrópu mætast svissneska liðið Wacker Thun og portúgalska liðið ABC Braga en í Evrópukeppni bikarhafa mætast RK Zagreb og Ademar Leon en þau hefja leik á morgun. Íslenski handboltinn Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Dilja Ýr búin að semja við Brann Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Sjá meira
Fyrri úrslitaleikir Evrópukeppni félagsliða í handboltanum fara fram í dag og eru íslenskir handboltamenn í sviðsljósinu að þessu sinni. Stærstu leikir ársins hjá félagsliðinum er örugglega úrslitaleikir Meistaradeildarinnar og þessu sinni eru það spænsku liðin Ciudad Real og Barcelona sem eru komin í úrslitaleikinn. Ólafur Stefánsson, sem leikur með Ciudad Real, varð Evrópumeistari meistaraliða með Magdeburg 2002 en Ciudad Real hefur hinsvegar aldrei orðið Evrópumeistari. Barcelona getur hinsvegar unnið Evróukeppni meistaraliða í sjötta sinn. Ciudad Real vann tveggja marka sigur í Barcelona í spænsku deildinni á dögunum en leikurinn í dag fer fram á heimavelli Ciudad Real og er í beinni útsendingu á Sýn sem hefst klukkan 14.50. Það er mikil spenna í Þýskalandi fyrir úrslitaleiknum í EHF-bikarnum þegar þýsku liðin Essen og Magdeburg mætast. Þetta er sannkallaður Íslendingaslagur því það eru Íslendingar í sviðsljósinu hjá báðum liðum, Guðjón Valur Sigurðsson hefur leikið lykilhlutverk hjá Essen og hjá Magdeburg er Alfreð Gíslason í þjálfarastólnum og með liðinu spila þeir Sigfús Sigurðsson og Arnór Atlason. Leikurinn í dag fer fram í Magdeburg en Essen hefur unnið báða leiki liðanna í þýsku deildinni í vetur. Magdeburg hefur unnið EHF-bikarinn tvisvar, 1999 og 2001 en Essen getur orðið fyrsta vestur-þýska liðið til að vinna þessa keppni. Í Áskoraendakeppni Evrópu mætast svissneska liðið Wacker Thun og portúgalska liðið ABC Braga en í Evrópukeppni bikarhafa mætast RK Zagreb og Ademar Leon en þau hefja leik á morgun.
Íslenski handboltinn Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Dilja Ýr búin að semja við Brann Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Sjá meira