Töpum ekki heima fyrir Haukum 25. apríl 2005 00:01 ÍBV og Haukar mætast í öðrum leik lokaúrslitanna í DHL-deild kvenna í handbolta í Vestmannaeyjum í kvöld. Haukastúlkur unnu fyrsta leikinn á Ásvöllum, 22-19, á laugardaginn en Íslandsmeistarar ÍBV hugsa sér væntanlega gott til glóðarinnar í leiknum í kvöld. Alfreð Finnsson, þjálfari ÍBV, sagði í samtali við Fréttablaðið í gær að það væri mikill hugur í hans stúlkum. "Það var deyfð yfir okkur í síðasta leik og það er nokkuð sem þarf að bæta. Ég get bara talað fyrir sjálfan mig en ég er búinn að bíða lengi eftir tækifæri til að spila í lokaúrslitum. Ég vona bara að leikmennirnir séu sama sinnis," sagði Alfreð, sem viðurkenndi að hans stúlkur hefðu ekki spilað vel í fyrsta leiknum. "Við höfðum tækifæri til að stela leiknum því Haukastúlkur gáfu færi á sér. Sóknarleikur okkar var hins vegar ekki nógu góður, við gerðum of mikið af mistökum og fengum allt of mikið af hraðaupphlaupum á okkur. Við fengum ekki heldur eitt einasta hraðaupphlaup í fyrsta leiknum og það segir sig sjálft að við verðum ekki Íslandsmeistarar þegar slíkt er uppi á teningnum. Við þurfum að bæta sóknarleikinn og hugarfarið og með góðum stuðningi heimamanna fer þetta vel." Alfreð sagði það lykilatriði að vinna leikinn í kvöld. "Ég get fullyrt að við töpum ekki heima fyrir Haukum. Við þurfum að vinna einn útileik til að verða Íslandsmeistarar - svo einfalt er það." Íslenski handboltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Sjá meira
ÍBV og Haukar mætast í öðrum leik lokaúrslitanna í DHL-deild kvenna í handbolta í Vestmannaeyjum í kvöld. Haukastúlkur unnu fyrsta leikinn á Ásvöllum, 22-19, á laugardaginn en Íslandsmeistarar ÍBV hugsa sér væntanlega gott til glóðarinnar í leiknum í kvöld. Alfreð Finnsson, þjálfari ÍBV, sagði í samtali við Fréttablaðið í gær að það væri mikill hugur í hans stúlkum. "Það var deyfð yfir okkur í síðasta leik og það er nokkuð sem þarf að bæta. Ég get bara talað fyrir sjálfan mig en ég er búinn að bíða lengi eftir tækifæri til að spila í lokaúrslitum. Ég vona bara að leikmennirnir séu sama sinnis," sagði Alfreð, sem viðurkenndi að hans stúlkur hefðu ekki spilað vel í fyrsta leiknum. "Við höfðum tækifæri til að stela leiknum því Haukastúlkur gáfu færi á sér. Sóknarleikur okkar var hins vegar ekki nógu góður, við gerðum of mikið af mistökum og fengum allt of mikið af hraðaupphlaupum á okkur. Við fengum ekki heldur eitt einasta hraðaupphlaup í fyrsta leiknum og það segir sig sjálft að við verðum ekki Íslandsmeistarar þegar slíkt er uppi á teningnum. Við þurfum að bæta sóknarleikinn og hugarfarið og með góðum stuðningi heimamanna fer þetta vel." Alfreð sagði það lykilatriði að vinna leikinn í kvöld. "Ég get fullyrt að við töpum ekki heima fyrir Haukum. Við þurfum að vinna einn útileik til að verða Íslandsmeistarar - svo einfalt er það."
Íslenski handboltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Sjá meira