Ítalska pressan óánægð 6. apríl 2005 00:01 Ítalska pressan er ekki ánægð með hegðun ítölsku áhorfendurna á leik Liverpool og Juventus á Anfield í gærkvöldi. Stuðningsmenn Liverpool stóðu fyrir minningarathöfn vegna þeirra 39 sem létust, þar af 38 stuðningsmenn Juventus, á Heysel leikvanginum þegar liðin mættust í úrslitaleik Evrópukeppninnar fyrir tuttugu árum. Heimamenn héldu á stórum borða sem á stóð ,,Í minningu og vináttu" ásamt nöfnum þeirra 39 er létust. Að auki bjó Kop stúkan, þar sem hörðustu stuðningsmenn Liverpool sitja, til mósaík mynd með áletruninni ,,Amicizia"(ítalska orðið yfir vinátta) er mínútu þögn til að minnast þeirra látnu fór fram. Stór hluti ítölsku stuðningsmannanna snéru sér þá við í stúkunni á móti, ráku löngu töng upp í loft og púuðu. Ítalska pressan er allt annað en ánægð með þessa hegðun og hefur fordæmt verknaðinn. La Stampa frá Tórínó, borgin sem Juventus kemur frá, sagði meðal annars: ,,Á hátíð vinskapar er það heimskan sem sigrar. Stuðningsmenn Liverpool reyndu að minnast þeirra látnu á táknrænan hátt og um leið biðjast afsökunar, þá haga ítölsku stuðningsmennirnir sér svona. Þetta er til skammar, algjör hneisa." Gazzetta dello Sport tók í sama streng: ,,Stór hluti þeirra 2000 ítölsku áhorfenda hagaði sér skammarlega og neituðu að taka þátt í frábærri athöfn sem stuðningsmenn Liverpool stóðu fyrir." Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Ricky Hatton dáinn Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir Ricky Hatton dáinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Sjá meira
Ítalska pressan er ekki ánægð með hegðun ítölsku áhorfendurna á leik Liverpool og Juventus á Anfield í gærkvöldi. Stuðningsmenn Liverpool stóðu fyrir minningarathöfn vegna þeirra 39 sem létust, þar af 38 stuðningsmenn Juventus, á Heysel leikvanginum þegar liðin mættust í úrslitaleik Evrópukeppninnar fyrir tuttugu árum. Heimamenn héldu á stórum borða sem á stóð ,,Í minningu og vináttu" ásamt nöfnum þeirra 39 er létust. Að auki bjó Kop stúkan, þar sem hörðustu stuðningsmenn Liverpool sitja, til mósaík mynd með áletruninni ,,Amicizia"(ítalska orðið yfir vinátta) er mínútu þögn til að minnast þeirra látnu fór fram. Stór hluti ítölsku stuðningsmannanna snéru sér þá við í stúkunni á móti, ráku löngu töng upp í loft og púuðu. Ítalska pressan er allt annað en ánægð með þessa hegðun og hefur fordæmt verknaðinn. La Stampa frá Tórínó, borgin sem Juventus kemur frá, sagði meðal annars: ,,Á hátíð vinskapar er það heimskan sem sigrar. Stuðningsmenn Liverpool reyndu að minnast þeirra látnu á táknrænan hátt og um leið biðjast afsökunar, þá haga ítölsku stuðningsmennirnir sér svona. Þetta er til skammar, algjör hneisa." Gazzetta dello Sport tók í sama streng: ,,Stór hluti þeirra 2000 ítölsku áhorfenda hagaði sér skammarlega og neituðu að taka þátt í frábærri athöfn sem stuðningsmenn Liverpool stóðu fyrir."
Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Ricky Hatton dáinn Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir Ricky Hatton dáinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Sjá meira