Haukar tóku titilinn 19. mars 2005 00:01 Íslandsmeistarar Hauka tryggðu sér heimavallarrétt út úrslitakeppninni í dag þegar þeir tryggðu sér deildarmeistaratitilinn með góðum sigri á nýkrýndum bikarmeisturum ÍR, 31-29. Haukar sátu á toppi deildarinnar fyrir leikinn og nægði því jafntefli til þess að verða deildarmeistarar. Þeir gerðu gott betur og sigruðu leikinn eftir magnaða frammistöðu í síðari hálfleik. ÍR-ingar leiddu í leikhléi, 14-17, en góð vörn og betri markvarsla lagði grunninn að forskoti ÍR-inga. Vörn ÍR-inga hélt ekki í síðari hálfleik en vörn heimamanna batnaði mikið og fyrir vikið datt Birkir Ívar Guðmundsson í mikið stuð en hann varði 23 skot í leiknum. Haukarnir byggðu upp ágætis forskot og voru með vænlega stöðu þegar tíu mínútur lifðu leiks, 25-22. Það forskot létu þeir aldrei af hendi og þrátt fyrir fína baráttu tókst ÍR aldrei að ógna Haukum almennilega og heimamenn fögnuðu vel í leikslok. "Við vorum aldrei öruggir með okkur enda ekki hægt þegar ÍR er annars staðar. Þeir gefast aldrei upp," sagði Haukamaðurinn Þórir Ólafsson sem fór á kostum i leiknum og skoraði 13 mörk í öllum regnbogans litum. "Það skiptir gríðarlega miklu máli að hafa heimavallarréttinn og það sýndi sig í úrslitakeppninni í fyrra. Við erum að styrkjast með hverjum leik og það munar mikið um að fá Ásgeir Örn aftur á fulla ferð." ÍR-ingar féllu úr öðru sæti í það þriðja með tapinu þar sem ÍBV lagði HK í Digranesi. "Við erum ekki orðnir saddir þótt við höfum unnið bikarinn. Þetta lið vill vinna meira og við munum mæta mjög grimmir til leiks í úrslitakeppninni," sagði Júlíus Jónasson, þjálfari ÍR. Íslenski handboltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Í beinni: Grindavík - Tindastóll | Hvernig koma liðin út úr hléinu? Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Vildi ekki rota og meiða Tyson Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Sjá meira
Íslandsmeistarar Hauka tryggðu sér heimavallarrétt út úrslitakeppninni í dag þegar þeir tryggðu sér deildarmeistaratitilinn með góðum sigri á nýkrýndum bikarmeisturum ÍR, 31-29. Haukar sátu á toppi deildarinnar fyrir leikinn og nægði því jafntefli til þess að verða deildarmeistarar. Þeir gerðu gott betur og sigruðu leikinn eftir magnaða frammistöðu í síðari hálfleik. ÍR-ingar leiddu í leikhléi, 14-17, en góð vörn og betri markvarsla lagði grunninn að forskoti ÍR-inga. Vörn ÍR-inga hélt ekki í síðari hálfleik en vörn heimamanna batnaði mikið og fyrir vikið datt Birkir Ívar Guðmundsson í mikið stuð en hann varði 23 skot í leiknum. Haukarnir byggðu upp ágætis forskot og voru með vænlega stöðu þegar tíu mínútur lifðu leiks, 25-22. Það forskot létu þeir aldrei af hendi og þrátt fyrir fína baráttu tókst ÍR aldrei að ógna Haukum almennilega og heimamenn fögnuðu vel í leikslok. "Við vorum aldrei öruggir með okkur enda ekki hægt þegar ÍR er annars staðar. Þeir gefast aldrei upp," sagði Haukamaðurinn Þórir Ólafsson sem fór á kostum i leiknum og skoraði 13 mörk í öllum regnbogans litum. "Það skiptir gríðarlega miklu máli að hafa heimavallarréttinn og það sýndi sig í úrslitakeppninni í fyrra. Við erum að styrkjast með hverjum leik og það munar mikið um að fá Ásgeir Örn aftur á fulla ferð." ÍR-ingar féllu úr öðru sæti í það þriðja með tapinu þar sem ÍBV lagði HK í Digranesi. "Við erum ekki orðnir saddir þótt við höfum unnið bikarinn. Þetta lið vill vinna meira og við munum mæta mjög grimmir til leiks í úrslitakeppninni," sagði Júlíus Jónasson, þjálfari ÍR.
Íslenski handboltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Í beinni: Grindavík - Tindastóll | Hvernig koma liðin út úr hléinu? Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Vildi ekki rota og meiða Tyson Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Sjá meira