Gattuso vill fara til United 6. mars 2005 00:01 Miðjumaðurinn harðsnúni, Gennaro Gattuso hjá AC Milan, hefur heldur betur komið á óvart með því að lýsa því yfir að hann vilji leika með Manchester United í náinni framtíð, aðeins tveimur dögum áður en Milan tekur á móti United í síðari leik 16-liða úrslita meistaradeildar Evrópu. "Draumur minn er að leika með Manchester United í Englandi", sagði Gattuso í viðtali við breska götublaðið Mail on Sunday. "Ég veit að það er kannski of snemmt að tala um þetta þar sem við (Milan) eigum mjög stóran leik í vændum gegn United en ég hef ávallt hrifist af leik þeirra", bætti Gattuso við sem sagðist taka United fram yfir Chelsea vegna leikvangs þeirra og stærðar á heimsmælikvarða. Forráðamönnum United munu eflaust ekki leiðast þessi tíðindi þar sem þeir fara að huga að því að fylla skarð fyrirliðans Roy Keane, sem mun leggja skóna á hilluna á næstu árum. Gattuson er svipaður leikmaður og Keane, enda ber hann mikla virðingu fyrir Íranum skapheita, og líkir honum við sinn eigin fyrirliða, Paulo Maldini. Íslenski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Sjá meira
Miðjumaðurinn harðsnúni, Gennaro Gattuso hjá AC Milan, hefur heldur betur komið á óvart með því að lýsa því yfir að hann vilji leika með Manchester United í náinni framtíð, aðeins tveimur dögum áður en Milan tekur á móti United í síðari leik 16-liða úrslita meistaradeildar Evrópu. "Draumur minn er að leika með Manchester United í Englandi", sagði Gattuso í viðtali við breska götublaðið Mail on Sunday. "Ég veit að það er kannski of snemmt að tala um þetta þar sem við (Milan) eigum mjög stóran leik í vændum gegn United en ég hef ávallt hrifist af leik þeirra", bætti Gattuso við sem sagðist taka United fram yfir Chelsea vegna leikvangs þeirra og stærðar á heimsmælikvarða. Forráðamönnum United munu eflaust ekki leiðast þessi tíðindi þar sem þeir fara að huga að því að fylla skarð fyrirliðans Roy Keane, sem mun leggja skóna á hilluna á næstu árum. Gattuson er svipaður leikmaður og Keane, enda ber hann mikla virðingu fyrir Íranum skapheita, og líkir honum við sinn eigin fyrirliða, Paulo Maldini.
Íslenski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Sjá meira