Flogið til Hahn í sumar 26. janúar 2005 00:01 Flugfélagið Iceland Express ætlar að hefja áætlunarflug á milli Íslands og Þýskalands í vor og hefur þegar verið ákveðið að fljúga til Frankfurt/Hahn-flugvallarins sem er miðja vegu milli Frankfurt og Lúxemborgar. Að sögn Almars Hilmarssonar, framkvæmdastjóra félagsins, liggur völlurinn landfræðilega vel fyrir ferðalög Íslendinga erlendis sem og ferðalög Þjóðverja til Íslands. Aðspurður um hvort hægt sé að taka tengiflug þaðan segir Almar að Ryanair noti völlinn sem eina af fjórum miðstöðvum sínum í Evrópu og verði með sex vélar staðsettar þar. Almar segir að flogið verði þrisvar í viku milli Keflavíkur og Hahn. Stefnt sé að heilsársflugi en ætlunin sé að meta árangurinn þegar á líði og þá verði tekin ákvörðun um hvort flogið verði næsta vetur. Viðbúið sé að flugferðum verði þó fækkað. Flogið verður í Boeing 737-300 flugvélum sem eru sams konar vélar og félagið notar í dag. Aðspurður hvort flug til Kaupmannahafnar og Lundúna verði með sama sniði þráttt fyrir viðbótina segir Almar að félagið hyggist fjölga ferðum þangað í sumar, flogið verði tvisvar á dag til borganna tveggja alla daga nema þriðjudaga, miðvikudaga og laugardaga. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Viðskipti innlent Meina verðlagseftirlitsmönnum inngöngu Neytendur Indó ríður aftur á vaðið Neytendur Óskiljanlegt að ASÍ beini spjótum sínum að lítilli hverfisverslun Neytendur Vaxtalækkunarferli Seðlabankans heldur áfram Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Viðskipti innlent „Ég nota innsæið mitt mjög mikið enda er innsæið ekkert tabú“ Atvinnulíf Markaðsmála- og upplifunardeild Isavia lögð niður Viðskipti innlent Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Neytendur Lára nýr samskiptastjóri Reita Viðskipti innlent Fleiri fréttir Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Bein útsending: Ársfundur Samorku – Framkvæmum fyrir framtíðina Sólrún tekur við af Kristínu Lindu Lára nýr samskiptastjóri Reita Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Vaxtalækkunarferli Seðlabankans heldur áfram Markaðsmála- og upplifunardeild Isavia lögð niður Ekki víst að Carbfix-verkefnið verði lagt fyrir bæjarstjórn Vill að hagkvæmni olíuleitar á Drekasvæðinu verði metin Nú er hægt að bjóða í fasteignir með smáforriti Kaupir Horn III út úr Líflandi Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna meints ólöglegs samráðs SVEIT Ráðin til forystustarfa hjá Origo Versta kartöfluuppskeran í áratugi Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Sjá meira
Flugfélagið Iceland Express ætlar að hefja áætlunarflug á milli Íslands og Þýskalands í vor og hefur þegar verið ákveðið að fljúga til Frankfurt/Hahn-flugvallarins sem er miðja vegu milli Frankfurt og Lúxemborgar. Að sögn Almars Hilmarssonar, framkvæmdastjóra félagsins, liggur völlurinn landfræðilega vel fyrir ferðalög Íslendinga erlendis sem og ferðalög Þjóðverja til Íslands. Aðspurður um hvort hægt sé að taka tengiflug þaðan segir Almar að Ryanair noti völlinn sem eina af fjórum miðstöðvum sínum í Evrópu og verði með sex vélar staðsettar þar. Almar segir að flogið verði þrisvar í viku milli Keflavíkur og Hahn. Stefnt sé að heilsársflugi en ætlunin sé að meta árangurinn þegar á líði og þá verði tekin ákvörðun um hvort flogið verði næsta vetur. Viðbúið sé að flugferðum verði þó fækkað. Flogið verður í Boeing 737-300 flugvélum sem eru sams konar vélar og félagið notar í dag. Aðspurður hvort flug til Kaupmannahafnar og Lundúna verði með sama sniði þráttt fyrir viðbótina segir Almar að félagið hyggist fjölga ferðum þangað í sumar, flogið verði tvisvar á dag til borganna tveggja alla daga nema þriðjudaga, miðvikudaga og laugardaga.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Viðskipti innlent Meina verðlagseftirlitsmönnum inngöngu Neytendur Indó ríður aftur á vaðið Neytendur Óskiljanlegt að ASÍ beini spjótum sínum að lítilli hverfisverslun Neytendur Vaxtalækkunarferli Seðlabankans heldur áfram Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Viðskipti innlent „Ég nota innsæið mitt mjög mikið enda er innsæið ekkert tabú“ Atvinnulíf Markaðsmála- og upplifunardeild Isavia lögð niður Viðskipti innlent Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Neytendur Lára nýr samskiptastjóri Reita Viðskipti innlent Fleiri fréttir Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Bein útsending: Ársfundur Samorku – Framkvæmum fyrir framtíðina Sólrún tekur við af Kristínu Lindu Lára nýr samskiptastjóri Reita Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Vaxtalækkunarferli Seðlabankans heldur áfram Markaðsmála- og upplifunardeild Isavia lögð niður Ekki víst að Carbfix-verkefnið verði lagt fyrir bæjarstjórn Vill að hagkvæmni olíuleitar á Drekasvæðinu verði metin Nú er hægt að bjóða í fasteignir með smáforriti Kaupir Horn III út úr Líflandi Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna meints ólöglegs samráðs SVEIT Ráðin til forystustarfa hjá Origo Versta kartöfluuppskeran í áratugi Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Sjá meira