Vill ekki opinbera fundargerðir 21. janúar 2005 00:01 Formaður utanríkismálanefndar Alþingis vill ekki að fundargerðir nefndarinnar verði gerðar opinberar. Hann ætlar að boða til fundar í nefndinni í næstu viku til að ræða hvort einhverjir nefndarmanna hafi rofið trúnað og lekið fundargerðum í fjölmiðla. Fréttablaðið rekur í grein í blaði dagsins hvað fram fór á fundum utanríkismálanefndar daga og vikur áður og eftir að Íslendingar lýstu yfir stuðningi sínum við innrás Bandaríkjamanna og Breta í Írak. Sólveig Pétursdóttir, formaður utanríkismálanefndar, vill ekki tjá sig um þessar upplýsingar sem Fréttablaðið virðist hafa komist yfir og þar með þann trúnaðarbrest sem orðið hefur í nefndinni, en samkvæmt þingskaparlögum eru nefndarmenn bundnir þagnarskyldu um þær upplýsingar sem þeir fá í nefndinni. Sólveig segir að ljóst sé að halda þurfi fund í nefndinni og ræða um meðferð trúnaðarupplýsinga þar. Hún stefni að því að halda þann fund fljótlega í næstu viku. Aðspurð hvort hún telji að gera eigi fundargerðir og gögn, sem tengjast veru Íslands á lista hinna staðföstu þjóða, opinber segir Sólveig að það eigi ekki að gera. Hún bendir á að áratugalöng hefð sé fyrir því að farið sé með allt sem rætt sé í utanríkismálanefnd og fundargerðir sem trúnaðarmál. Sólveig segir það engu skipta að útgáfur manna á því sem fram fór í nefndinni séu orðnar margar og fjölbreyttar og að menn hafi verið sakaðir um að vera margsaga um aðdraganda málsins. Það réttlæti ekki að trúnaði verði létt af fundargerðum. Hún segir mörg mikilvæg og viðkvæm mál rædd í utanríkismálanefnd og mikilvægt sé að trúnaður sé virtur. Hún segir einnig að það sé alvarlegt mál ef trúnaðarskylda hafi verið brotin og því telji hún að nefndin verði að funda þar sem þessi mál verði rædd sérstaklega. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Fleiri fréttir Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Sjá meira
Formaður utanríkismálanefndar Alþingis vill ekki að fundargerðir nefndarinnar verði gerðar opinberar. Hann ætlar að boða til fundar í nefndinni í næstu viku til að ræða hvort einhverjir nefndarmanna hafi rofið trúnað og lekið fundargerðum í fjölmiðla. Fréttablaðið rekur í grein í blaði dagsins hvað fram fór á fundum utanríkismálanefndar daga og vikur áður og eftir að Íslendingar lýstu yfir stuðningi sínum við innrás Bandaríkjamanna og Breta í Írak. Sólveig Pétursdóttir, formaður utanríkismálanefndar, vill ekki tjá sig um þessar upplýsingar sem Fréttablaðið virðist hafa komist yfir og þar með þann trúnaðarbrest sem orðið hefur í nefndinni, en samkvæmt þingskaparlögum eru nefndarmenn bundnir þagnarskyldu um þær upplýsingar sem þeir fá í nefndinni. Sólveig segir að ljóst sé að halda þurfi fund í nefndinni og ræða um meðferð trúnaðarupplýsinga þar. Hún stefni að því að halda þann fund fljótlega í næstu viku. Aðspurð hvort hún telji að gera eigi fundargerðir og gögn, sem tengjast veru Íslands á lista hinna staðföstu þjóða, opinber segir Sólveig að það eigi ekki að gera. Hún bendir á að áratugalöng hefð sé fyrir því að farið sé með allt sem rætt sé í utanríkismálanefnd og fundargerðir sem trúnaðarmál. Sólveig segir það engu skipta að útgáfur manna á því sem fram fór í nefndinni séu orðnar margar og fjölbreyttar og að menn hafi verið sakaðir um að vera margsaga um aðdraganda málsins. Það réttlæti ekki að trúnaði verði létt af fundargerðum. Hún segir mörg mikilvæg og viðkvæm mál rædd í utanríkismálanefnd og mikilvægt sé að trúnaður sé virtur. Hún segir einnig að það sé alvarlegt mál ef trúnaðarskylda hafi verið brotin og því telji hún að nefndin verði að funda þar sem þessi mál verði rædd sérstaklega.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Fleiri fréttir Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Sjá meira