Kaupa 160 pöbba í London 15. desember 2004 00:01 KB banki fjármagnar ásamt Bank of Scotland kaup bresk-íranska milljarðamæringsins Robert Tchenguiz á 160 krám í verslunarhverfum í Bretlandi. Auk þess að vera einn höfuðlánardrottinn viðskiptanna eignast bankinn hlut í fyrirtæki. KB banki hefur haft umsjón með nokkrum fyrirtækjakaupum í London á undanförnum misserum. Kaup Tchenguiz á kráakeðjunni eru fyrstu fyrirtækjakaup með aðild KB banka þar sem breskir kaupsýslumenn sitja beggja vegna borðsins. Heildarumfang viðskiptanna er 150 milljón pund eða um átján milljarðar króna. Robert Tchenguiz var í 101. sæti yfir ríkasta fólk Bretlands á lista sem Sunday Times birti á þessu ári. Hrein eign hans er metin 50 milljarðar króna og heildareignir á um 500 milljarða króna. KB banki hefur áður unnið að verkefnum með Tchenguiz, en í þeim hefur ekki orðið af viðskiptum. Bankinn vann með honum að kaupum á Odeon kvikmyndahúsakeðjunni, auk tilraunar til kaupa á verslunarkeðjunni Selfridges. Tchenguiz keypti í síðustu viku 364 krár og nú hafa 160 bæst við. Hann hefur lýst miklum áhuga á að byggja upp veldi í kráargeiranum og er orðaður við yfirtöku á Regent Inns keðjunni sem hann á fimmtán prósenta hlut í. Innlent Viðskipti Mest lesið Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Viðskipti erlent Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Strætómiðinn dýrari Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Viðskipti innlent Vigdís frá Play til Nettó Viðskipti innlent Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent Sjónvarpskóngur allur Viðskipti erlent Fleiri fréttir Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Sjá meira
KB banki fjármagnar ásamt Bank of Scotland kaup bresk-íranska milljarðamæringsins Robert Tchenguiz á 160 krám í verslunarhverfum í Bretlandi. Auk þess að vera einn höfuðlánardrottinn viðskiptanna eignast bankinn hlut í fyrirtæki. KB banki hefur haft umsjón með nokkrum fyrirtækjakaupum í London á undanförnum misserum. Kaup Tchenguiz á kráakeðjunni eru fyrstu fyrirtækjakaup með aðild KB banka þar sem breskir kaupsýslumenn sitja beggja vegna borðsins. Heildarumfang viðskiptanna er 150 milljón pund eða um átján milljarðar króna. Robert Tchenguiz var í 101. sæti yfir ríkasta fólk Bretlands á lista sem Sunday Times birti á þessu ári. Hrein eign hans er metin 50 milljarðar króna og heildareignir á um 500 milljarða króna. KB banki hefur áður unnið að verkefnum með Tchenguiz, en í þeim hefur ekki orðið af viðskiptum. Bankinn vann með honum að kaupum á Odeon kvikmyndahúsakeðjunni, auk tilraunar til kaupa á verslunarkeðjunni Selfridges. Tchenguiz keypti í síðustu viku 364 krár og nú hafa 160 bæst við. Hann hefur lýst miklum áhuga á að byggja upp veldi í kráargeiranum og er orðaður við yfirtöku á Regent Inns keðjunni sem hann á fimmtán prósenta hlut í.
Innlent Viðskipti Mest lesið Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Viðskipti erlent Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Strætómiðinn dýrari Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Viðskipti innlent Vigdís frá Play til Nettó Viðskipti innlent Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent Sjónvarpskóngur allur Viðskipti erlent Fleiri fréttir Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Sjá meira