Leikstjóri ársins
Erla B. Skúladóttir fyrir Bjargvættur
Leikstjórinn segir sögu sjálfstæðisbaráttu á sannan og tilgerðarlausan máta.
Áferðarfögur vinna sem reynir ekki að gera myndina að öðru en hún er. Hilmar Oddson fyrir Kaldaljós
Vel skapað dulrænt mannlíf í samspili við dulræna náttúru. Þorfinnur Guðnason fyrir Hestasaga
Einstök kvikmynd um samfélag hesta, leikstjórnin öguð,þolinmæðin og
taumhaldið á viðfangsefninu einstakt.
Sjá kynningarmynd um tilnefningar hér að neðan