Kaldaljós með flestar tilnefningar 25. október 2004 00:01 Kvikmyndin Kaldaljós, sem Hilmar Oddsson gerði eftir samnefndri skáldsögu Vigdísar Grímsdóttur hlýtur flestar tilnefningar til Eddunnar, verðlauna Íslensku kvikmynda- og sjónvarspakademíunnar í ár. Kaldaljós er ein þriggja mynda sem tilnefndar eru sem bíómynd ársins. Hinar eru Dís eftir Silju Hauksdóttur og Næsland Friðriks Þórs Friðrikssonar. Kaldaljós var nýlega valin framlag Íslands til forvals Óskarsverðlaunanna en valið stóð á milli hennar og Dísar. Í umsögn dómnefndar segir að í Kaldaljósi miðli skáldsöguættaður bræðingur fortíðar og samtíðar séríslenskum áhrifum þróunarsögu sem dragi dám af umhverfi síhvikullar birtu og þjóðtrúar. Feðgarnir Ingvar E. Sigurðsson og Áslákur Ingvarsson eru báðir tilnefndir til Edduverðlauna í flokknum leikari ársins í aðalhlutverki, fyrir leik sinn í kvikmyndinni Kaldaljós. Þeir feðgar unnu í sumar til verðlauna á Festroia kvikmyndahátíð fyrir leik sinn í myndinni. Áslákur fékk verðlaun sem besti nýliðinn og Ingvar hlaut Silfur-höfrunginn sem besti leikari í aðalhlutverki. Þá eru þrjár leikkonur tilnefndar til Edduverðlauna fyrir leik sinn í Kaldaljósi, þær Helga Braga Jónsdóttir, Kristbjörg Kjeld og Snæfríður Ingvarsdóttir. Allar eru tilnefndar í flokknum leikari/leikkona ársins í aukahlutverki. Myndataka Sigurðar Sverris Pálssonar í Kaldaljósi er einnig tilnefnd til Edduverðlauna í flokknum hljóð og mynd. Sjálfstætt fólk á Stöð 2, fréttaskýringaþáttur Sjónvarpsins Í brennidepli og Fólk með Sirrý á Skjá einum, eru tilnefndir sem sjónvarpsþættir ársins. Idol stjörnuleit, Svínasúpan og Soaugstofan, hlutu tilnefningu í flokknum skemmtiþáttur ársins í sjónvarpi. Páll Steingrímsson kvikmyndagerðarmaður hlýtur heiðursverðlaun akademíunnar í ár. Hægt er að skoða tilnefningar í öllum flokkum Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar hér á Vísi. Þá verður einnig hægt að taka þátt í atkvæðagreiðslu og hefur val almennings hefur 30% vægi á móti vali þúsund meðlima akademíunnar. Eddan Menning Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Kvikmyndin Kaldaljós, sem Hilmar Oddsson gerði eftir samnefndri skáldsögu Vigdísar Grímsdóttur hlýtur flestar tilnefningar til Eddunnar, verðlauna Íslensku kvikmynda- og sjónvarspakademíunnar í ár. Kaldaljós er ein þriggja mynda sem tilnefndar eru sem bíómynd ársins. Hinar eru Dís eftir Silju Hauksdóttur og Næsland Friðriks Þórs Friðrikssonar. Kaldaljós var nýlega valin framlag Íslands til forvals Óskarsverðlaunanna en valið stóð á milli hennar og Dísar. Í umsögn dómnefndar segir að í Kaldaljósi miðli skáldsöguættaður bræðingur fortíðar og samtíðar séríslenskum áhrifum þróunarsögu sem dragi dám af umhverfi síhvikullar birtu og þjóðtrúar. Feðgarnir Ingvar E. Sigurðsson og Áslákur Ingvarsson eru báðir tilnefndir til Edduverðlauna í flokknum leikari ársins í aðalhlutverki, fyrir leik sinn í kvikmyndinni Kaldaljós. Þeir feðgar unnu í sumar til verðlauna á Festroia kvikmyndahátíð fyrir leik sinn í myndinni. Áslákur fékk verðlaun sem besti nýliðinn og Ingvar hlaut Silfur-höfrunginn sem besti leikari í aðalhlutverki. Þá eru þrjár leikkonur tilnefndar til Edduverðlauna fyrir leik sinn í Kaldaljósi, þær Helga Braga Jónsdóttir, Kristbjörg Kjeld og Snæfríður Ingvarsdóttir. Allar eru tilnefndar í flokknum leikari/leikkona ársins í aukahlutverki. Myndataka Sigurðar Sverris Pálssonar í Kaldaljósi er einnig tilnefnd til Edduverðlauna í flokknum hljóð og mynd. Sjálfstætt fólk á Stöð 2, fréttaskýringaþáttur Sjónvarpsins Í brennidepli og Fólk með Sirrý á Skjá einum, eru tilnefndir sem sjónvarpsþættir ársins. Idol stjörnuleit, Svínasúpan og Soaugstofan, hlutu tilnefningu í flokknum skemmtiþáttur ársins í sjónvarpi. Páll Steingrímsson kvikmyndagerðarmaður hlýtur heiðursverðlaun akademíunnar í ár. Hægt er að skoða tilnefningar í öllum flokkum Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar hér á Vísi. Þá verður einnig hægt að taka þátt í atkvæðagreiðslu og hefur val almennings hefur 30% vægi á móti vali þúsund meðlima akademíunnar.
Eddan Menning Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið