Handbók um sérleyfisfyrirtæki 23. september 2004 00:01 Út er komin handbók um stofnun og rektur sérleyfisfyrirtækja. Emil B. Karlsson, verkefnastjóri hjá Samtökum verslunar og þjónustu, ritaði bókina og afhenti Valgerði Sverrisdóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, fyrsta eintakið á þriðjudag. Alþjóðleg vörumerki, til dæmis í fatnaði og matvöru, eru gjarnan háð viðskiptasérleyfum. Ákveðinn aðili fær heimild frá móðurfélaginu til að reka fyrirtæki í nafni þess á tilteknu svæði gegn því að inna af hendi greiðslur og starfa í samræmi við staðla og venjur sem móðurfélagið setur. Þekktasta dæmið um sérleyfarekstur er skyndibitakeðjan McDonald´s. Að sögn Emils eru viðskiptasérleyfi notuð í mjög auknum mæli þegar fyrirtæki færa út kvíarnar. "Þetta hefur aukist mjög mikið. Það hafa komið mörg viðskiptasérleyfi til landsins að undanförnu og við höfum fengið margar fyrirspurnir um hvernig standa beri að slíkum rekstri. Bókin er ætluð þessum aðilum og eins þeim íslensku fyrirtækjum sem vilja nýta þessa aðferð í útrás sinni. Þetta eru leiðbeiningar um hvernig standa skuli að verki við stofnun og rekstur sérleyfisfyrirtækja," segir hann. Engin nákvæm skráning er til á fjölda sérleyfisfyrirtækja á Íslandi en að mati Emils eru þau í kringum 150. "Þetta er notað á sífellt fleiri sviðum," segir hann. "Það er talið að þettta sé það form sem mest er notað í heiminum þegar fyrirtæki hyggjast stækka við sig," segir Emil. Bókin er tæpar sjötíu síður og er byggð á BSc-verkefni við Háskóla Íslands. "Það er handbókarsnið á þessu og leitast við að hafa þetta sem hagnýtast en ekki fræðilegt," segir hann. Viðskipti Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur Fleiri fréttir Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Sjá meira
Út er komin handbók um stofnun og rektur sérleyfisfyrirtækja. Emil B. Karlsson, verkefnastjóri hjá Samtökum verslunar og þjónustu, ritaði bókina og afhenti Valgerði Sverrisdóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, fyrsta eintakið á þriðjudag. Alþjóðleg vörumerki, til dæmis í fatnaði og matvöru, eru gjarnan háð viðskiptasérleyfum. Ákveðinn aðili fær heimild frá móðurfélaginu til að reka fyrirtæki í nafni þess á tilteknu svæði gegn því að inna af hendi greiðslur og starfa í samræmi við staðla og venjur sem móðurfélagið setur. Þekktasta dæmið um sérleyfarekstur er skyndibitakeðjan McDonald´s. Að sögn Emils eru viðskiptasérleyfi notuð í mjög auknum mæli þegar fyrirtæki færa út kvíarnar. "Þetta hefur aukist mjög mikið. Það hafa komið mörg viðskiptasérleyfi til landsins að undanförnu og við höfum fengið margar fyrirspurnir um hvernig standa beri að slíkum rekstri. Bókin er ætluð þessum aðilum og eins þeim íslensku fyrirtækjum sem vilja nýta þessa aðferð í útrás sinni. Þetta eru leiðbeiningar um hvernig standa skuli að verki við stofnun og rekstur sérleyfisfyrirtækja," segir hann. Engin nákvæm skráning er til á fjölda sérleyfisfyrirtækja á Íslandi en að mati Emils eru þau í kringum 150. "Þetta er notað á sífellt fleiri sviðum," segir hann. "Það er talið að þettta sé það form sem mest er notað í heiminum þegar fyrirtæki hyggjast stækka við sig," segir Emil. Bókin er tæpar sjötíu síður og er byggð á BSc-verkefni við Háskóla Íslands. "Það er handbókarsnið á þessu og leitast við að hafa þetta sem hagnýtast en ekki fræðilegt," segir hann.
Viðskipti Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur Fleiri fréttir Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Sjá meira