Hitti naglann á höfuðið 9. september 2004 00:01 Framkvæmdastjóri stærsta fiskvinnslufyrirtækis Bretlands segir Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra hafa hitt naglann á höfuðið í beinskeyttri gagnrýni sinni á sjávarútvegsstefnu Evrópusambandsins. Hann segist vona að gagnrýni Halldórs eigi eftir að berast víða um Evrópusambandið. Ræða Halldórs Ásgrímssonar á sjávarútvegsráðstefnu Íslandsbanka á Akureyri í gær hefur vakið mikla athygli. Halldór skaut föstum skotum að fiskveiðistefnu Evrópusambandsins, sagði hana úrelta og í kreppu. Hann sagði afleiðingar stefnunnar vera ofveiði, offjárfestingar og aukið brottkast. Halldór sagði ennfremur að afstöðu sambandsins gagnvart fiskveiðiþjóðum Norður- Evrópu mætti líkja við nýlendustefnu. Winne Griffiths, forstjóri Young Bluecrest, sem er langstærsta félag í áframvinnslu sjávarafurða í Bretlandi og veltir um 60 milljörðum króna á ári, segist hafa hrifist mjög af hreinskilni Halldórs. „Hann kom sjónarmiðum sínum mjög kröftuglega á framfæri. Sem forstjóri stærsta sjávarafurðafyrirtækis Bretlands tek ég heils hugar undir það sem hann sagði,“ segir Griffiths. Hann segist jafnframt vona að orð Halldórs berist út innan ESB. Halldór sagði í viðtali við fréttastofu Stöðvar 2 í gær að við núverandi kringumstæður geti Íslendingar ekki sótt um aðild að Evrópusambandinu. Griffiths tekur undir þau sjónarmið Halldórs. „Það væri mjög erfitt fyri Íslendinga að sækja um ef ESB ætlaði að stjórna jafn mikilvægum þáttum og íslenskum sjávarútvegi.“ Halldór sagði í gær að Evrópusambandið yrði að koma til móts við fiskveiðiþjóðir Norður- Evrópu svo þær sjái sér hag í að sækja um aðild að sambandinu. Andrés Pétursson, formaður Evrópusamtakanna, er efins um samningsstöðu Íslands gagnvart Evrópusambandinu. Hann segir að ef við viljum albönsku leiðina, að útiloka okkur í Norður-Atlantshafi, þá muni ESB bara segja: Verði ykkur að góðu. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Fleiri fréttir Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Sjá meira
Framkvæmdastjóri stærsta fiskvinnslufyrirtækis Bretlands segir Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra hafa hitt naglann á höfuðið í beinskeyttri gagnrýni sinni á sjávarútvegsstefnu Evrópusambandsins. Hann segist vona að gagnrýni Halldórs eigi eftir að berast víða um Evrópusambandið. Ræða Halldórs Ásgrímssonar á sjávarútvegsráðstefnu Íslandsbanka á Akureyri í gær hefur vakið mikla athygli. Halldór skaut föstum skotum að fiskveiðistefnu Evrópusambandsins, sagði hana úrelta og í kreppu. Hann sagði afleiðingar stefnunnar vera ofveiði, offjárfestingar og aukið brottkast. Halldór sagði ennfremur að afstöðu sambandsins gagnvart fiskveiðiþjóðum Norður- Evrópu mætti líkja við nýlendustefnu. Winne Griffiths, forstjóri Young Bluecrest, sem er langstærsta félag í áframvinnslu sjávarafurða í Bretlandi og veltir um 60 milljörðum króna á ári, segist hafa hrifist mjög af hreinskilni Halldórs. „Hann kom sjónarmiðum sínum mjög kröftuglega á framfæri. Sem forstjóri stærsta sjávarafurðafyrirtækis Bretlands tek ég heils hugar undir það sem hann sagði,“ segir Griffiths. Hann segist jafnframt vona að orð Halldórs berist út innan ESB. Halldór sagði í viðtali við fréttastofu Stöðvar 2 í gær að við núverandi kringumstæður geti Íslendingar ekki sótt um aðild að Evrópusambandinu. Griffiths tekur undir þau sjónarmið Halldórs. „Það væri mjög erfitt fyri Íslendinga að sækja um ef ESB ætlaði að stjórna jafn mikilvægum þáttum og íslenskum sjávarútvegi.“ Halldór sagði í gær að Evrópusambandið yrði að koma til móts við fiskveiðiþjóðir Norður- Evrópu svo þær sjái sér hag í að sækja um aðild að sambandinu. Andrés Pétursson, formaður Evrópusamtakanna, er efins um samningsstöðu Íslands gagnvart Evrópusambandinu. Hann segir að ef við viljum albönsku leiðina, að útiloka okkur í Norður-Atlantshafi, þá muni ESB bara segja: Verði ykkur að góðu.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Fleiri fréttir Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Sjá meira