Seðlabankinn bregðist rangt við 1. september 2004 00:01 Greiningardeild Íslandsbanka segir hættu á að Seðlabankinn bregðist rangt við lækkunum bankanna á vöxtum húsnæðislána. Lítið sé þó hægt að gera til að koma í veg fyrir það því enginn viti í raun hvaða áhrif þessar vaxtalækkanir hafi á hagkerfið. Eiríkur Guðnason Seðlabankastjóri sagði í viðtali við fréttastofu Stöðvar 2 fyrir skömmu að það væri fagnaðarefni að vextir langtímalána lækki í landinu. Bankinn hafi lengi undrað sig á því hversu háir vextir hafi þurft að vera hér. Eiríkur sagði þó að viss hætta sé á aukinni þenslu og verðbólgu og bankinn muni fylgjast grannt með. Greining Íslandsbanka telur hins vegar að svo kunni að fara að bankinn bregðist rangt við vaxtalækkunum bankanna á húsnæðislánum. Það gæti gerst vegna mikillar óvissu, engin fordæmi séu fyrir aðgerðum sem þessum hér á landi og bankinn þekki ekki hvaða áhrif lánin munu að endingu hafa á eftirspurn í hagkerfinu, gengi krónunnar og verðbólgu. Um leið þurfi bankinn að vera framsýnn í ákvörðunum sínum og taka tillit til þess ástands sem líklegast mun verða uppi á næsta ári eða þegar áhrifin af þessum breytingum verða líklegast komin fram. Ingólfur Bender, forstöðumaður greiningar Íslandsbanka, segir það versta sem geti gerst sé að Seðlabankinn hækki of mikið eða of lítið, eða, bregðist einfaldlega rangt við. Hann segir að líta verði til þess að aðgerðir Seðlabankans hafi ekki áhrif fyrr en eftir marga mánuði. Bankinn verði því með aðgerðum sínum núna að reyna að átta sig á því hvaða áhrif þetta hafi á verðbólguna í framtíðinni. Aðspurður hvað hægt sé að gera til að reyna að koma í veg fyrir að Seðlabankinn bregðist rangt við segir Ingólfur í rauninni lítið hægt að gera Hægt er að hlusta á viðtal við Ingólf Bender úr hádegisfréttum Bylgjunnar með því að smella á hlekkinn hér að neðan. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Fleiri fréttir Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Sjá meira
Greiningardeild Íslandsbanka segir hættu á að Seðlabankinn bregðist rangt við lækkunum bankanna á vöxtum húsnæðislána. Lítið sé þó hægt að gera til að koma í veg fyrir það því enginn viti í raun hvaða áhrif þessar vaxtalækkanir hafi á hagkerfið. Eiríkur Guðnason Seðlabankastjóri sagði í viðtali við fréttastofu Stöðvar 2 fyrir skömmu að það væri fagnaðarefni að vextir langtímalána lækki í landinu. Bankinn hafi lengi undrað sig á því hversu háir vextir hafi þurft að vera hér. Eiríkur sagði þó að viss hætta sé á aukinni þenslu og verðbólgu og bankinn muni fylgjast grannt með. Greining Íslandsbanka telur hins vegar að svo kunni að fara að bankinn bregðist rangt við vaxtalækkunum bankanna á húsnæðislánum. Það gæti gerst vegna mikillar óvissu, engin fordæmi séu fyrir aðgerðum sem þessum hér á landi og bankinn þekki ekki hvaða áhrif lánin munu að endingu hafa á eftirspurn í hagkerfinu, gengi krónunnar og verðbólgu. Um leið þurfi bankinn að vera framsýnn í ákvörðunum sínum og taka tillit til þess ástands sem líklegast mun verða uppi á næsta ári eða þegar áhrifin af þessum breytingum verða líklegast komin fram. Ingólfur Bender, forstöðumaður greiningar Íslandsbanka, segir það versta sem geti gerst sé að Seðlabankinn hækki of mikið eða of lítið, eða, bregðist einfaldlega rangt við. Hann segir að líta verði til þess að aðgerðir Seðlabankans hafi ekki áhrif fyrr en eftir marga mánuði. Bankinn verði því með aðgerðum sínum núna að reyna að átta sig á því hvaða áhrif þetta hafi á verðbólguna í framtíðinni. Aðspurður hvað hægt sé að gera til að reyna að koma í veg fyrir að Seðlabankinn bregðist rangt við segir Ingólfur í rauninni lítið hægt að gera Hægt er að hlusta á viðtal við Ingólf Bender úr hádegisfréttum Bylgjunnar með því að smella á hlekkinn hér að neðan.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Fleiri fréttir Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Sjá meira