Sameinað færeysku óskabarni 13. október 2005 14:32 Skipafélag Færeyja hefur verið sameinað Eimskipafélagi Íslands. Eimskipafélagið greiddi eigendum færeyska félagsins 100 milljón danskar krónur, rúmlega milljarð íslenskra króna. Eigendur Skipafélags Færeyja eignast auk þess tæplega sex prósenta hlut í Eimskipafélaginu á móti Burðarási, sem á rúm 94 prósent í félaginu. Baldur Guðnason, forstjóri Eimskipafélagsins, segir færeyska félagið eiga sér langa sögu og sérstakan stað í hjörtum Færeyinga. Þeirra óskabarn. "Þeir eru eins og Eimskip á Íslandi. Eitt af þeirra elstu fyrirtækjum, með 85 ára sögu." Baldur segir áherslu því lagða á að færeyska félagið haldi áfram að sigla undir eigin merkjum. "Stefnan er að Skipafélag Færeyja taki yfir starfsemi Eimskips í Færeyjum." Baldur kynnti metnaðarfullar arðsemisáætlanir á fundi með fjárfestum í kjölfar hálfsársuppgjörs. Baldur segir kaupin lið í áætlun félagsins um aukna arðsemi og eflingu starfsemi á Norður-Atlantshafi. "Við sjáum töluverða samlegð af rekstri þessara félaga." Hann samþykkir að kaupin séu táknræn fyrir Eimskipafélagið, sem eftir viðskiptin er ekki lengur í 100 prósent eigu Burðaráss. Viðskipti Mest lesið Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Neytendur Auknar tekjur Isavia muni koma úr vasa innlendra framleiðenda Viðskipti innlent Liv sakar Guðjón um sögufölsun: „Það stappar nærri siðblindu ef hann trúir þessu sjálfur“ Viðskipti innlent Innsæið: Við stressum oft fólk upp með spurningum og pressu Atvinnulíf Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Viðskipti innlent Tekur við stöðu fjármálastjóra hjá Set ehf. Viðskipti innlent Staðfesta umfangsmikil og alvarleg samráðsbrot Samskipa Viðskipti innlent Kaupir þróunarstarfsemi Xbrane á 3,6 milljarða Viðskipti innlent Indó ríður aftur á vaðið Neytendur Óskiljanlegt að ASÍ beini spjótum sínum að lítilli hverfisverslun Neytendur Fleiri fréttir Mariam til Wisefish Auknar tekjur Isavia muni koma úr vasa innlendra framleiðenda Kaupir þróunarstarfsemi Xbrane á 3,6 milljarða Tekur við stöðu fjármálastjóra hjá Set ehf. Liv sakar Guðjón um sögufölsun: „Það stappar nærri siðblindu ef hann trúir þessu sjálfur“ Staðfesta umfangsmikil og alvarleg samráðsbrot Samskipa Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Bein útsending: Ársfundur Samorku – Framkvæmum fyrir framtíðina Sólrún tekur við af Kristínu Lindu Lára nýr samskiptastjóri Reita Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Vaxtalækkunarferli Seðlabankans heldur áfram Markaðsmála- og upplifunardeild Isavia lögð niður Ekki víst að Carbfix-verkefnið verði lagt fyrir bæjarstjórn Vill að hagkvæmni olíuleitar á Drekasvæðinu verði metin Nú er hægt að bjóða í fasteignir með smáforriti Kaupir Horn III út úr Líflandi Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna meints ólöglegs samráðs SVEIT Ráðin til forystustarfa hjá Origo Versta kartöfluuppskeran í áratugi Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sjá meira
Skipafélag Færeyja hefur verið sameinað Eimskipafélagi Íslands. Eimskipafélagið greiddi eigendum færeyska félagsins 100 milljón danskar krónur, rúmlega milljarð íslenskra króna. Eigendur Skipafélags Færeyja eignast auk þess tæplega sex prósenta hlut í Eimskipafélaginu á móti Burðarási, sem á rúm 94 prósent í félaginu. Baldur Guðnason, forstjóri Eimskipafélagsins, segir færeyska félagið eiga sér langa sögu og sérstakan stað í hjörtum Færeyinga. Þeirra óskabarn. "Þeir eru eins og Eimskip á Íslandi. Eitt af þeirra elstu fyrirtækjum, með 85 ára sögu." Baldur segir áherslu því lagða á að færeyska félagið haldi áfram að sigla undir eigin merkjum. "Stefnan er að Skipafélag Færeyja taki yfir starfsemi Eimskips í Færeyjum." Baldur kynnti metnaðarfullar arðsemisáætlanir á fundi með fjárfestum í kjölfar hálfsársuppgjörs. Baldur segir kaupin lið í áætlun félagsins um aukna arðsemi og eflingu starfsemi á Norður-Atlantshafi. "Við sjáum töluverða samlegð af rekstri þessara félaga." Hann samþykkir að kaupin séu táknræn fyrir Eimskipafélagið, sem eftir viðskiptin er ekki lengur í 100 prósent eigu Burðaráss.
Viðskipti Mest lesið Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Neytendur Auknar tekjur Isavia muni koma úr vasa innlendra framleiðenda Viðskipti innlent Liv sakar Guðjón um sögufölsun: „Það stappar nærri siðblindu ef hann trúir þessu sjálfur“ Viðskipti innlent Innsæið: Við stressum oft fólk upp með spurningum og pressu Atvinnulíf Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Viðskipti innlent Tekur við stöðu fjármálastjóra hjá Set ehf. Viðskipti innlent Staðfesta umfangsmikil og alvarleg samráðsbrot Samskipa Viðskipti innlent Kaupir þróunarstarfsemi Xbrane á 3,6 milljarða Viðskipti innlent Indó ríður aftur á vaðið Neytendur Óskiljanlegt að ASÍ beini spjótum sínum að lítilli hverfisverslun Neytendur Fleiri fréttir Mariam til Wisefish Auknar tekjur Isavia muni koma úr vasa innlendra framleiðenda Kaupir þróunarstarfsemi Xbrane á 3,6 milljarða Tekur við stöðu fjármálastjóra hjá Set ehf. Liv sakar Guðjón um sögufölsun: „Það stappar nærri siðblindu ef hann trúir þessu sjálfur“ Staðfesta umfangsmikil og alvarleg samráðsbrot Samskipa Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Bein útsending: Ársfundur Samorku – Framkvæmum fyrir framtíðina Sólrún tekur við af Kristínu Lindu Lára nýr samskiptastjóri Reita Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Vaxtalækkunarferli Seðlabankans heldur áfram Markaðsmála- og upplifunardeild Isavia lögð niður Ekki víst að Carbfix-verkefnið verði lagt fyrir bæjarstjórn Vill að hagkvæmni olíuleitar á Drekasvæðinu verði metin Nú er hægt að bjóða í fasteignir með smáforriti Kaupir Horn III út úr Líflandi Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna meints ólöglegs samráðs SVEIT Ráðin til forystustarfa hjá Origo Versta kartöfluuppskeran í áratugi Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sjá meira
Liv sakar Guðjón um sögufölsun: „Það stappar nærri siðblindu ef hann trúir þessu sjálfur“ Viðskipti innlent
Liv sakar Guðjón um sögufölsun: „Það stappar nærri siðblindu ef hann trúir þessu sjálfur“ Viðskipti innlent