Sundrung sjálfstæðismanna 11. ágúst 2004 00:01 "Ég túlka þetta sem árás Valhallar á sjálfstæðismenn í Kópavogi," segir Gunnar I. Birgisson, formaður bæjarráðs Kópavogs og verðandi bæjarstjóri, en borgarráð Reykjavíkur féllst ekki á að leyfa Kópavogsbæ að leggja vatnslögn frá Vatnsendakrikum á borgarráðsfundi á þriðjudag. Borgarráð álítur að svæðið tilheyri Reykjavík. "Við erum að bora fyrir vatnsveitu í Vatnsendakrika sem er í lögsögu Kópavogs og þurfum að leggja vatnið um tvo kílómetra yfir land borgarinnar og þeir hafna því," segir Gunnar. Hann segir Reykjavík þurfa að fara yfir lögsögu Kópavogs vegna Hellisheiðarvirkjunnar og því finnst honum höfnunin koma spánskt fyrir sjónir. Hann trúi öllu upp á R-listann en eigi erfitt með að trúa þessu upp á sjálfstæðismenn í borginni. Þá segir hann koma á óvart að Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti sjálfstæðismanna í Reykjavík, sem var aðstoðarframkvæmdastjóri flokksins, skuli greiða gegn vatnslögninni. "Ég held að verið sé að stuðla að sundrungu Sjálfstæðisflokksins. Við munum fara með þetta fyrir dómstóla. Landslögin segja að hver sem er hafi heimild til að leggja vatnslögn yfir land annarra," segir Gunnar. Því segist hann ekki skilja að borgarráð skuli gera slíkt þar sem það muni einungis kosta tafir í nokkra mánuði á meðan málið fer fyrir dómstóla. "Þó að það sé gott veður og framtíðin blasi við Kópavogi þá blasir hún ekki við Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík." Nýlega seldu eigendur Vatnsenda Kópavogsbæ nýtingarrétt á hinu umdeilda landi og kemur beiðnin um vatnslögn í framhaldi af þeim kaupum. Borgarráð segir langvarandi óvissu um landa- og lögsögumörk valda þessari ákvörðun. Standa vonir til að með úrskurði óbyggðanefndar skýrist staðan en nefndin hefur til skoðunar lögsögumörk bæjarfélaganna. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Fleiri fréttir Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Sjá meira
"Ég túlka þetta sem árás Valhallar á sjálfstæðismenn í Kópavogi," segir Gunnar I. Birgisson, formaður bæjarráðs Kópavogs og verðandi bæjarstjóri, en borgarráð Reykjavíkur féllst ekki á að leyfa Kópavogsbæ að leggja vatnslögn frá Vatnsendakrikum á borgarráðsfundi á þriðjudag. Borgarráð álítur að svæðið tilheyri Reykjavík. "Við erum að bora fyrir vatnsveitu í Vatnsendakrika sem er í lögsögu Kópavogs og þurfum að leggja vatnið um tvo kílómetra yfir land borgarinnar og þeir hafna því," segir Gunnar. Hann segir Reykjavík þurfa að fara yfir lögsögu Kópavogs vegna Hellisheiðarvirkjunnar og því finnst honum höfnunin koma spánskt fyrir sjónir. Hann trúi öllu upp á R-listann en eigi erfitt með að trúa þessu upp á sjálfstæðismenn í borginni. Þá segir hann koma á óvart að Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti sjálfstæðismanna í Reykjavík, sem var aðstoðarframkvæmdastjóri flokksins, skuli greiða gegn vatnslögninni. "Ég held að verið sé að stuðla að sundrungu Sjálfstæðisflokksins. Við munum fara með þetta fyrir dómstóla. Landslögin segja að hver sem er hafi heimild til að leggja vatnslögn yfir land annarra," segir Gunnar. Því segist hann ekki skilja að borgarráð skuli gera slíkt þar sem það muni einungis kosta tafir í nokkra mánuði á meðan málið fer fyrir dómstóla. "Þó að það sé gott veður og framtíðin blasi við Kópavogi þá blasir hún ekki við Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík." Nýlega seldu eigendur Vatnsenda Kópavogsbæ nýtingarrétt á hinu umdeilda landi og kemur beiðnin um vatnslögn í framhaldi af þeim kaupum. Borgarráð segir langvarandi óvissu um landa- og lögsögumörk valda þessari ákvörðun. Standa vonir til að með úrskurði óbyggðanefndar skýrist staðan en nefndin hefur til skoðunar lögsögumörk bæjarfélaganna.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Fleiri fréttir Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Sjá meira