Á áfangastað eftir 7 ára ferðalag 1. júlí 2004 00:01 Einn og hálfan milljarð kílómetra frá jörðu er geimfarið Cassini á ferð. Eftir tveggja áratuga ferðalag er farið nú komið til Satúrnusar. Það brutust út mikil fagnaðarlæti hjá bandarísku geimferðastofnuninni NASA þegar fréttist að geimfarið Cassini væri komið á sporbraut um Satúrnus, um klukkan fjögur í morgun. Þá barst merki frá farinu sem gaf til kynna, að farinu hefði tekist að þræða sig í gegnum hringi plánetunnar og væri nú komið á áfangastað. Ekkert geimfar hefur áður komist á sama stað. Það kostaði litla þrjá milljarða dollara, rétt um 219 milljarða króna, að koma Cassini á staðinn, enda er hér um dýrasta geimfar sem ferðast hefur milli plánetna að ræða. Bandarísku og evrópsku geimferðastofnanirnar lögðust á eitt um að fjármagna verkefnið. Alls þurfti Cassini að leggja þrjá og hálfan milljarð kílómetra að baki sér á hlykkjóttu og skrikkjóttu ferðalagi um geiminn, sem tók alls sjö ár. Farið á nú að fara 76 hringi um plánetuna og nokkur tungla þess á næsti fjórum árum, gangi allt að óskum. Vísindamenn hafa mikinn áhuga á að fræðast um Satúrnus, þar sem hún minnir mjög á sólkerfið þegar það var enn að myndast og einskonar diskur úr riki og gasi var um sólina. Cassini mun senda myndir og mæla segulflæði, og kanna hvort líf af einhverju tagi finnist á stærsta tungli Satúrnusar, Títan. Vísindi Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Einn og hálfan milljarð kílómetra frá jörðu er geimfarið Cassini á ferð. Eftir tveggja áratuga ferðalag er farið nú komið til Satúrnusar. Það brutust út mikil fagnaðarlæti hjá bandarísku geimferðastofnuninni NASA þegar fréttist að geimfarið Cassini væri komið á sporbraut um Satúrnus, um klukkan fjögur í morgun. Þá barst merki frá farinu sem gaf til kynna, að farinu hefði tekist að þræða sig í gegnum hringi plánetunnar og væri nú komið á áfangastað. Ekkert geimfar hefur áður komist á sama stað. Það kostaði litla þrjá milljarða dollara, rétt um 219 milljarða króna, að koma Cassini á staðinn, enda er hér um dýrasta geimfar sem ferðast hefur milli plánetna að ræða. Bandarísku og evrópsku geimferðastofnanirnar lögðust á eitt um að fjármagna verkefnið. Alls þurfti Cassini að leggja þrjá og hálfan milljarð kílómetra að baki sér á hlykkjóttu og skrikkjóttu ferðalagi um geiminn, sem tók alls sjö ár. Farið á nú að fara 76 hringi um plánetuna og nokkur tungla þess á næsti fjórum árum, gangi allt að óskum. Vísindamenn hafa mikinn áhuga á að fræðast um Satúrnus, þar sem hún minnir mjög á sólkerfið þegar það var enn að myndast og einskonar diskur úr riki og gasi var um sólina. Cassini mun senda myndir og mæla segulflæði, og kanna hvort líf af einhverju tagi finnist á stærsta tungli Satúrnusar, Títan.
Vísindi Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira