Tónlist

Snýr aftur eftir langt hlé

Snorri Helgason kemur fram aftur á Kexi hosteli eftir langt hlé frá tónleikahaldi sem hann nýtti til að taka upp nýja plötu og vinna að alls kyns nýjungum. Honum til halds og trausts er stærðarinnar band sem mun spila út um allt í sumar í tilefni plötunnar.

Tónlist

Kominn með eigin klisjur á köflum

Tónlistarmaðurinn Mugison heldur á vertíð til Reykjavíkur og efnir til tónleika í Kassanum. Hann er langt kominn með sína næstu plötu en síðasta plata hans, Haglél frá 2011 vakti stormandi lukku.

Tónlist

Síðasta andvarp Risaeðlunnar?

Risaeðlan heldur sína fyrstu tónleika í 20 ár í Gamla bíói í kvöld. Þessir tónleikar munu líka verða þeir hinstu hjá sveitinni – og þó, Risaeðlan hefur áður hætt og átt óvæntar endurkomur.

Tónlist