Tónlist

Síðasta andvarp Risaeðlunnar?

Risaeðlan heldur sína fyrstu tónleika í 20 ár í Gamla bíói í kvöld. Þessir tónleikar munu líka verða þeir hinstu hjá sveitinni – og þó, Risaeðlan hefur áður hætt og átt óvæntar endurkomur.

Tónlist

East of my Youth með lag í bandarískum sjónvarpsþætti

Raftónlistardúettinn East of my Youth seldi lag í bandaríska sjónvarpsþáttinn Faking It sem sýndur er á MTV. Þær Herdís Stefánsdóttir og Thelma Marín Jónsdóttir, sem skipa dúettinn, eru búsettar í Berlín og eru að leggja lokahönd á sína fyrstu plötu.

Tónlist

Hent út af Twitter

Rapparinn Azealia Banks réðst á Zayn úr One Direction og var hent út úr kerfi Twitter fyrir rasisma og fyrir niðrandi orð í garð samkynhneigðra.

Tónlist

Vildi geta varið meiri tíma á Íslandi

Íslandsvinurinn Bryan Ferry er á leið til landsins á ný. Fréttablaðið heyrði í honum og notaði tækifærið til að spyrja hvaða lög hann ætlaði að flytja í Hörpu, bandið sem fylgir honum og upplifun hans af landi og þjóð.

Tónlist

Gera hlutina ávallt eftir sínu höfði

Hljómsveitin Quarashi er 20 ára á þessu ári og er með ýmislegt planað til að fagna þeim tímamótum. Sveitin er í tökum á stóru myndbandi við nýtt lag, spilar á Þjóðhátíð og hefur verið að laumast í hljóðverið til að taka upp ný lög.

Tónlist

Nýtt lag og myndband með Trptych

Daníel Þorsteinsson (Danni) og Guðni Einarsson skipa techno dúóið TRPTYCH. Kapparnir hafa verið sveittir í stúdíóinu að undanförnu og er afraksturinn EP plata sem lítur dagsins ljós á næstu vikum.

Tónlist

Risaeðla í Reykjavík

Hljómsveitin Risaeðlan ætlar að koma saman á einum tónleikum í Gamla Bíó um miðjan maí áður en sveitin fer aftur í dvala.

Tónlist

Biðla til fólks að vera bjartsýnt

Hljómsveitin Lily of the Valley gaf út lagið Hold On í síðustu viku. Í framhaldi af þeirri útgáfu munu tónlistarmennirnir skella sér í töluverða spilamennsku á næstunni, m.a. í Bretlandi og að sjálfsögðu hérna heima líka auk þess sem bandið er í sífelldri þróun.

Tónlist

Prince tónleikar í Eldborg

Laugardaginn 21. maí fara fram sérstakir tribute tónleikar til heiðurs tónlistarmannsins Prince sem lést í síðasti mánuði, þá aðeins 57 ára.

Tónlist

Meistari samfélags-miðlanna með nýja plötu

Seint á fimmtudaginn síðasta gaf rapparinn Drake út fjórðu stúdíóplötu sína, Views. Til að kynna plötuna hefur Drake notfært sér samfélagsmiðla á mjög snjallan hátt og hann er að mörgu leyti í algjörum sérflokki þegar kemur að markaðssetningu á internetinu.

Tónlist