Skoðun

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Far­sæl fram­fara­skref á Sól­heimum

Á þessum vettvangi hafa málefni samfélagsins á Sólheimum verið til nokkurrar, og að okkar mati óvæginnar, umfjöllunar að undanförnu. Stjórn og framkvæmdastjóri Sólheima hafa verið borin þungum sökum af starfsmanni sem sagt var upp störfum.

Skoðun
Fréttamynd

Betri leið til ein­földunar reglu­verks

Umhverfis-, orku-, og loftslagsráðherra og Atvinnuvegaráðherra kynntu nýverið áform um að leggja niður heilbrigðiseftirlit á Íslandi en líkt og Félag heilbrigðis- og umhverfisfulltrúa hefur bent á myndi það hafa alvarlegar afleiðingar fyrir hagsmuni almennings.

Skoðun
Fréttamynd

Af Mil­let-úlpum og öldrunar­málum

Við munum öll þann tíma í lífi okkar þegar ekkert var mikilvægara en að vera eins og allir hinir. Fyrir eina kynslóð var t.d. þráin eftir að eignast Millet-úlpu og uppháa Adidas körfuboltaskó djúp og innileg.

Skoðun
Fréttamynd

Nú þarf bæði sleggju og vélsög

Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra, boðaði einföldun regluverks atvinnulífsins í stefnuræðu sinni á dögunum. Forsætisráðherra tiltók þar sérstaklega leyfisveitingakerfið í orkumálum, jafnlaunavottun og byggingarreglugerðina.

Skoðun
Fréttamynd

„Words are wind“

Það er engum blöðum um það að fletta að það eru neikvæð áhrif af því að reisa himinháar vindtúrbínur á hæsta fjalli við Gilsfjörð þar sem þær munu gnæfa yfir Breiðafjörð.

Skoðun
Fréttamynd

Ert þú meðal­maðurinn?

Þegar kemur að langtímasparnaði getur skipt sköpum hvaða leið er valin til að ávaxta féð. Einföld og þægileg leið til að byggja upp sparnað, án mikillar fyrirhafnar, er að skrá sig í áskrift í sjóðum fyrir almenna fjárfesta. Það er einfalt að stofna mánaðarlega áskrift, þar sem þú velur fasta fjárhæð sem sérfræðingar sjá um að fjárfesta fyrir þína hönd.

Skoðun
Fréttamynd

Enn einn kvennahópurinn sem þarf bara að vera dug­legri að harka af sér?

Fjölmiðlar hafa undanfarnar vikur fjallað um þá ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) að hætta að greiða niður þjónustu við vökvagjöf vegna svokallaðs POTS-heilkennis frá og með 1. október nk. Á Heilsuveru er hægt að fræðast um heilkennið sem veldur t.a.m. aukinni hjartsláttartíðni. Nýlega voru Samtök um POTS á Íslandi stofnuð, m.a. til að stuðla að aukinni vitundarvakningu um heilkennið.

Skoðun
Fréttamynd

Flumbru­gangur í fram­halds­skólum

Vegferð ríkisstjórnarinnar í menntamálum hefur einkennst af metnaðar- og áhugaleysi sem sést vel á þingmálaskrá hennar sem og þeirri forgangsröð hún setur málaflokkinn. Nú hefur skilningsleysi bæst við.

Skoðun
Fréttamynd

Mið­bær Sel­foss vekur á­nægju

Þann 10. júlí 2021 má segja að ásýnd Selfoss hafi tekið jákvæðum breytingum þegar fyrsti áfangi miðbæjar Selfoss opnaði. Afleiðingarnar gátu fáir séð fyrir en á einni nóttu breyttist ásýnd Selfoss frá því að vera bær við þjóðveginn í að vera áfangastaður menningar, þjónustu og afþreyingar.

Skoðun
Fréttamynd

PCOS: Er ó­dýrara að halda heilsu eða með­höndla veikindi?

Það er alltaf sjokk þegar einhver náinn manni greinist með lífsógnandi sjúkdóm eða aðra alvarlega heilsukvilla. Það er líka oft léttir ef viðkomandi greinist nægilega snemma svo auðvelt sé að meðhöndla meinið og jafnvel koma í veg fyrir frekari skerðingu á lífsgæðum seinna á lífsleiðinni.

Skoðun
Fréttamynd

Be Kind - ekki kind

Vísbendingar eru um að geðheilsa barna og ungmenna á Íslandi fari versnandi. Við höfum unnið með ungmennum sem hafa glímt við sjálfskaðandi hugsanir og í einhverjum tilfellum þurft að fylgja þeim á geðdeild. Það er sárt að horfa á börn og ungmenni missa jafnvægið í lífinu.

Skoðun
Fréttamynd

Illa verndaðir Ís­lendingar

Í kvöldfréttum RUV s.l. laugardag var rætt um sjúkdóm, sem heitir ristill og farinn er að gera óþyrmilega vart við sig hér á Íslandi. Til er bólusetning, sem kemur í veg fyrir tilurð sjúkdómsins. Í viðtali við RUV sagði heilbrigðisráðherra, að sú bólusetning væri ekki boðin hér á Íslandi. Verið væri að skoða hvort árangur næðist af slíkum bólusetningum og málið yrða svo skoðað í ráðuneytinu en hver og einn landsmaður, sem teldi sig hafa þörf fyrir slíka aðgerð, gæti fengið hana með því að bera kostnaðinn sjálfur.

Skoðun
Fréttamynd

Við­reisn af­hjúpar sig endan­lega

„Við þurfum að verða sambandsríki sem er ekki bundið af kröfum um einróma samþykki eða skorti á viðeigandi valdheimildum í utanríkis- og öryggismálum,“ segir meðal annars í aðsendri grein sem birtist á fréttavefnum Politico 8. september síðastliðinn eftir Guy Verhofstadt, forseta European Movement International, Josep Borrell, fyrrverandi utanríkismálaráðherra Evrópusambandsins, og Domènec Ruiz Devesa, forseta Union of European Federalists.

Skoðun
Fréttamynd

Heimalestur – gæðastund en ekki grátur og gnístan tanna

Haustið heilsar, skólinn byrjaður, skólataskan komin á bakið og heimalestrarbókin á eldhúsborðið. Ballið er byrjað. Foreldrar/forráðamenn þið eruð bestu lestrarþjálfararnir og þátttaka ykkar í lestrarnáminu getur skipt sköpum. Það er mikil áskorun að heimalestur verði ekki kvöð heldur gæðastund ykkar og barnsins og heimalestrarbókin vinur.

Skoðun
Fréttamynd

Frelsi til sölu

Við höfum heyrt mikið um frelsi upp á síðkastið. Sérstaklega eru Samtök ungra sjálfstæðismanna, SUS, búin að vera tala um það í kjölfar dráps Charlie Kirks. Charlie Kirk var þekktastur fyrir að tala gegn minnihlutahópum, stjórn kvenna á þeirra eigin líkama og styðja þjóðarmorð Ísraels gegn Palestínu.

Skoðun
Fréttamynd

Móðir í Breið­holti hjólar 5.000 kíló­metra

Á dögunum rauf rafmagnshjólið mitt 5.000 kílómetra múrinn eftir fjögurra ára þjónustu. Elsku Ellan búin að bera mig borgina þvera og endilanga í öllum veðrum, á negldum dekkjum, í logni, í slyddu, í mótvindi, rafmagnslaus og á móti miðnætursól.

Skoðun
Fréttamynd

Við­reisn lætur verkin tala

Sá tími kemur í lífum okkar allra að við höfum náð markmiði sem við settum okkur. Prófgráðan er komin í hús, þú kemur í mark í langhlaupinu eða starfið sem var fjarlægur draumur er nú þitt. Mörg okkar upplifa að ánægjan er skammvinn og við setjum þegar í stað nýtt, erfiðara markmið.

Skoðun