Fimm skipstjórar en engin við stýrið Þórdís Lóa Þórhallsdóttir Stóru tíðindin í fjárhagsáætlun Reykjavíkur 2026–2030 er ekki fögur framtíðarsýn. Meirihluti vinstri flokkanna í borgarstjórn hefur ákveðið að sleppa stýrinu og láta borgarskútuna reka næsta árið. Það er í besta falli kæruleysi. Í versta falli ábyrgðarleysi. Skoðun 4.11.2025 15:30
Fermingarbörn, sjálfsfróun og frjálslyndisfíkn Þjóðkirkja Íslands er í dag framsækin kirkjudeild og er sem slík óþreytandi að finna upp á nýjum leiðum til að boða fagnaðarerindið. Hún tók sig því nýlega til og bauð fermingarbörnum upp á kennslu í sjálfsfróun með guðlasts ívafi. Skoðun 4.11.2025 15:02
Ekki framfærsla í skilningi laga Kristján og María slíta samvistum. Þau eiga saman tvö börn og eru sammála um að samvistarslitin eigi að bitna eins lítið á börnunum og mögulegt er. Þau undirrita samning um sameiginlega forsjá og skipta búsetu. Skoðun 4.11.2025 13:01
Óbærilegur ómöguleiki íslenskrar krónu Talsvert hefur verið rætt um gengi krónunnar að undanförnu og þá aðalega vegna þess að ýmsir telja gengið of hátt skráð. Sterkt gengi hennar ætti til hins vegar að vera til hagsbóta fyrir neytendur þar sem allur innflutningur væri þá á lægra verði og við fengjum meira fyrir krónuna. Skoðun 4.11.2025 07:04
Íslenskir Trumpistar Í frægu atriði í kvikmyndinni A Man for All Seasons, sem fjallar um enska hugsuðinn og lögfræðinginn Thomas More, þrætir hann við vonbiðil dóttur sinnar um hvort yfirvöld mættu refsa fólki fyrir að vera slæmar manneskjur, eitthvað sem vonbiðillinn styður fjálglega. Skoðun 3.11.2025 20:00
„Sofðu rótt í alla nótt“ – Um stöðu íslenskunnar, lestrarmenningu og ákall til okkar sjálfra Hvenær verður vandi að krísu? Að íslensk leikskólabörn séu æ oftar farin að spjalla sín á milli á ensku, telja á ensku, þekkja litina á ensku: Vandi eða krísa? Að nærri helmingur drengja geti ekki lesið sér til gagns: Vandi eða krísa? Skoðun 3.11.2025 17:00
Bætt staða stúdenta - en verkefninu ekki lokið Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir Skoðun
Í hvað á orkan að fara? Landsvirkjun hefur gefið til kynna aukna áherslu á raforkusölu til gagnavera. Hátt raforkuverð sem gagnaver greiða er nefnt sem ástæða. Skoðun 3.11.2025 15:02
Vegatálmar á skólagöngunni „Eru vegatálmar á leiðinni í skólann í þínu landi?“ spurði hin 9 ára gamla Luceen mig í fullri einlægni. Mér féllust hendur. Skoðun 3.11.2025 14:31
Þegar Evrópa fer á hnén og kallar það vináttu Evrópa liggur nú eins og lúinn hermaður sem heldur enn á bandaríska fánanum – ekki af heilindum, heldur af gömlum vana. Áratuga blind fylgni hefur gert álfuna að fylgitungli Washington, ekki samstarfsaðila. Skoðun 3.11.2025 14:01
Hvað var RÚV að hvítþvo – og til hvers? Ef þú horfðir á RÚV í gærkvöld, þá var allt í lagi á Akureyri. Foreldrar sáttir, börnin upplýst, kynfræðingurinn brosandi og kirkjan í góðu sambandi við samtímann. Skoðun 3.11.2025 13:33
Stjórnvöld mega ekki klúðra nýju vaxtaviðmiði Ríkisstjórnin vinnur nú að frumvarpi um nýtt vaxtaviðmið fyrir verðtryggð íbúðalán, í samráði við Seðlabankann. Hugmyndin er líklega að tengja vexti við ávöxtun ríkisbréfa með þriggja til fimm ára líftíma, að viðbættu föstu álagi. Skoðun 3.11.2025 13:00
Að vera húsbyggjandi Að fá og geta byggt sér sitt eigið hús eru forréttindi og það er draumur margra að byggja sér eigið heimili og þannig búa sér til einhverja eignarmyndun. Skoðun 3.11.2025 12:00
Hærri vörugjöld, lægri samkeppnishæfni Nú stendur til að hækka vörugjöld á mótorhjól. Það kann að hljóma saklaust, en í raun hefur það alvarlegar afleiðingar bæði fyrir íslensk fyrirtæki, einstaklinga og þá grein ferðaþjónustunnar sem hefur vaxið hvað hraðast undanfarin ár, mótorhjólaferðamennsku. Skoðun 3.11.2025 11:31
Að einfalda veruleikann og breyta öllu í pólitískt fóður Í stjórnmálum eru skoðanaskipti ekki frávik – þau eru hryggjarstykki lýðræðisins. Þar takast á ólík sjónarmið, hagsmunir og hugmyndafræði, og úr því sprettur samtal sem mótar samfélagið. Skoðun 3.11.2025 11:02
Tími til kominn Það var ánægjulegt að lesa grein meirihluta Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn Ölfuss á dögunum þar sem sett er fram prýðilega rökstudd og metnaðarfull hugmynd um byggingu hjúkrunarheimilis í Þorlákshöfn. Skoðun 3.11.2025 10:31
Hvers virði er ég ? Ég hef velt því fyrir mér í tengslum við Kvennafrídaginn 2025 hvers virði ég er samfélaginu sem ég bý í hér á Íslandi. Skoðun 3.11.2025 10:01
RÚV brýtur á börnum Í lögum um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu, nr. 23/2013, er skýrt kveðið á um að stofnunin skuli „vera til fyrirmyndar um gæði og fagleg vinnubrögð“ í starfsháttum sínum. Skoðun 3.11.2025 09:32
Framtíðarsýn Íslands: Raunsæ tækni, græn orka og friður fyrir hugann Ímyndum okkur Ísland þar sem tæknin vinnur með náttúrúnni, ekki gegn henni. Þar sem börnin læra í kyrrð — án auglýsinga, samfélagsmiðla og stöðugs áreitis — og hugurinn fær að dafna í friði og forvitni. Skoðun 3.11.2025 09:01
„Ég ætlaði aldrei að hætta í útgerð“ Með sölu Þórunnar Sveinsdóttur VE og lokun á Leo Seafood verða mikil vatnaskil í sjávarútvegi í Vestmannaeyjum. Skoðun 3.11.2025 08:30
Frjósemisvandi – samfélagsleg ábyrgð og stuðningur Frétt á fréttavef RÚV í gær, 2. nóvember 2025, þar sem stendur: „Frjósemisstöðvar vinsælar en fæðingartíðni í sögulegu lágmarki“. Skoðun 3.11.2025 08:00
Ríkisstjórnin fellir niður jafnrétti íþrótta og gerir vont verra Eftir áratugalanga baráttu fyrir jafnrétti til að iðka íþróttir ætlar Valkyrju-ríkisstjórnin nú að fella niður þá niðurfellingu vörugjalda sem áður gilti fyrir íþróttabúnað, þar á meðal íþróttahjól. Skoðun 3.11.2025 07:32
4.865 börn sem bíða í allt að fjögur ár Í október 2024 biðu 4.865 börn eftir þjónustu hjá talmeinafræðingi á Íslandi og mörg þeirra munu bíða í allt að fjögur ár eftir aðstoð. Þetta eru ekki bara tölur á blaði, þetta snýst um velferð þúsunda barna. Skoðun 3.11.2025 07:01
Gellupólitík Gellupólitík er ekki bara stuð og stemmning. Það sem einkennir hana helst er sýndarsamstaða kvenna um einfaldan, útþynntan, baráttulausan femínisma. Framapot frekar en raunverulega hugmyndafræði, sem gerir mikið úr kyni og lítið úr verðleikum. Þetta er hagsmunagæsla einstaka kvenna sem hagnýta sér félagslegan meðbyr með jafnréttisbaráttu fyrri tíma. Skoðun 2.11.2025 09:31
Ísland þarf að tilnefna fulltrúa í European SET Plan Aðildarríki Evrópusambandsins (ESB) og evrópska efnahagssvæðisins (EES) eiga sæti í the European Strategic Energy Technology (SET) Plan. Tilgangur SET Plan er að samrýma rannsóknir og þróun (R&Þ) á endurnýjanlegri og umhverfisvænni orku í Evrópulöndum, sem og styrki og fjármögnun fyrir slík verkefni. Skoðun 2.11.2025 08:01