Lífið

Ás­dís Rán og Þórður halda jólin í Búlgaríu

Fyrirsætan og ísdrottningin Ásdís Rán Gunnarsdóttir og kærastinn hennar Þórður Daníel Þórðarson ætla að halda jólin saman í Búlgaríu en vonast til að komast til Íslands á milli jóla og nýárs til að fagna áramótunum hér á landi.

Lífið

Ein­föld ráð fyrir betra kyn­líf

Bandaríski kynlífs- og sambandsráðgjafinn Todd Baratz segir að fólk sem vilji stunda gott kynlíf verði að sýna metnað og dugnað með því að æfa sig. Það sé lykillinn að ánægjustundum í rúminu.

Lífið

Arnór Dan og Vig­dís Hlíf selja slotið

Arnór Dan Arnarson, söngvari í hljómsveitinni Agent Fresco, og Vigdís Hlíf Jóhönnudóttir í markaðsdeild Landsbankans hafa sett hæð sína við Laugarnesveg í Reykjavík á sölu. Ásett verð er 109,9 milljónir.

Lífið

Grínaðist með gosið og nafn Þor­valds Þórðar­sonar

„Eins og alltaf, byrjum við á stóru fréttinni frá Íslandi.“ Þetta sagði Stephen Colbert, stjórnandi The Late Show, í upphafi þáttar síns á CBS í gærkvöldi. Þar ræddi hann á léttum nótum um eldgosið á Reykjanesi og nafn Þorvalds Þórðarsonar.

Lífið

Júródansari Little Big er látinn

Rússneski dansarinn Dmitry Krasilov, betur þekktur undir listamannsnafninu Pukhlyash, er látinn. Krsailov var 29 ára gamall og er hvað þekktastur hér á landi fyrir að hafa dansað í atriði rússnesku sveitarinnar Little Big í Eurovision árið 2020. 

Lífið

Þau komu til Ís­lands 2023

Hópur svokallaðra Íslandsvina stækkaði umtalsvert á árinu sem er að líða. Vegna fjölda funda sem fóru fram hér á landi bættust erlendir stjórnmálaleiðtogar í umræddan hóp. Þá tróð heimsfrægt tónlistarfólk upp á Íslandi á árinu. Aðrir voru komnir á klakann í öðrum erindagjörðum, sumir voru einfaldlega í fríi.

Lífið

„Á maður ekki alltaf að stefna á toppinn?“

„Á maður ekki alltaf að stefna á toppinn?“ segir Birgitta Líf Björnsdóttir markaðsstjóri World Class spurð hvort hún stefni á að verða næsta íþróttavörulínudrottning landsins. Nýlega setti hún á markað nýja íþróttavöru- og lífstílslínu undir heitinu WCGW.

Lífið

Sagði strákunum mínum frá kjafta­sögum um mig

Sigmar Vilhjálmsson segir að það hafi verið erfitt að viðurkenna fyrir strákunum sínum að hann hafi misst bílprófið eftir að hafa keyrt undir áhrifum áfengis. Simmi, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar segist hafa dauðskammast sín fyrir atburðarrásina í kringum bílprófsmissinn, ekki síst af því að hann vilji vera góð fyrirmynd fyrir drengina sína.

Lífið

Marvel stjarna dæmd fyrir heimilis­of­beldi

Marvel stjarnan Jonathan Majors hefur verið dæmd fyrir að hafa ráðist á kærustuna sína. Réttarhöld í málinu hafa staðið yfir í hálfan mánuð en dómstóll upplýsti um niðurstöðu sína í dag. 

Lífið

Sköll­óttur rakari á Siglu­firði gerir það gott

Eini rakarinn á Siglufirði, sem er sköllóttur segist ekki mynda þiggja það að fá hár aftur enda sé dásamlegt að vera sköllóttur. Rakarinn hefur hins vegar meira en nóg að gera í vinnunni við að klippa heimamenn og snyrta skeggið á körlunum.

Lífið

Tvö féllu í yfir­lið og allur varningur seldist upp

Tæplega tíu þúsund manns mættu á IceGuys í tónleika í Kaplakrika í Hafnarfirði um helgina og segir einn skipuleggjanda tónleikanna aldrei séð aðra eins eftirspurn eftir miðum. Að minnsta kosti tvö féllu í yfirlið á tónleikunum og fengu aðstoð sjúkraliða á staðnum. 

Lífið

Magnús Scheving selur slotið við Sunnuflöt

Magnús Scheving Thorsteinsson, framkvæmdastjóri Íshesta og fyrrverandi forstjóri Klakka, og eiginkona hans, Þórey Edda Heiðarsdóttir, sviðsstjóri mats og rýni hjá Virk, hafa sett glæsilegt einbýlishús sitt við Sunnuflöt 37 í Garðabæ á sölu. Ásett verð er 225 milljónir. 

Lífið

Glæsikerran fór beint á sölu

Svartur Porsche Cayanne, sem Kristján Einar Sigurbjörnsson, betur þekktur sem Kleini, gaf kærustu sinni Hafdísi Björg Kristjánsdóttur í snemmbúna jólagjöf, er kominn á sölu. Kristján segir Hafdísi einfaldlega langa í annan bíl.

Lífið

Berg­lind Björg og Kristján eignuðust dreng

Landsliðsframherjinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir, leikmaður París Saint-Germain í Frakklandi, og kærasti hennar, Kristján Sigurðsson slökkviliðsmaður eignuðust frumburð sinn 8. desember síðastliðinn. 

Lífið

Stjörnulífið: Jóla­gleði, rauðar varir og IceGuys

Stórafmæli, tónleikar og almennur jólaundirbúningur var áberandi hjá stjörnum landsins í liðinni viku. Stjörnulögfræðingurinn Villi Vill fór út á lífið á Ítalíu með knattspyrnumanninum Alberti Guðmundssyni, Sigga Beinteins og kærastan hennar, Eygló Rós fóru á Kjarval á meðan Logi Bergmann skemmti sér á tónleikum Auðar í Iðnó á laugardagskvöldið.

Lífið

Sigga Beinteins slær sér upp

Söngdívan Sigríður Beinteinsdóttir er komin með glæsilega konu upp á arminn. Sú heppna heitir Eygló Rós Glódís Agnarsdóttir og ljóst að þar er á ferðinni eitt glæsilegasta par landsins.

Lífið

„Er ekki dýrt að eiga svona barn?“

„Ég fæ reglulega spurningar eins og „Er þetta ekki erfitt?“ eða „Hvernig farið þið að þessu?“ segir Guðný Erla Guðnadóttir, móðir hins sjö ára gamla Sigurðar Hjálmars. Sigurður Hjálmar er greindur með ódæmigerða einhverfu, þroskahömlun, ADHD, hegðunarerfiðleika, frávik í gróf og fínhreyfifærni og frávik í skynjun.

Lífið

Klara Elías trú­lofuð

Söngkonan Klara Elías sem sem söng í hljómsveitinni Nylon er trúlofuð samkvæmt færslu sem hún birti á Instagram í dag. Sá heppni heitir Jeremy Aclipen og er bardagaíþróttakappi.

Lífið

Þakk­látur fyrir fag­mennsku og góð­vild

Sundkappinn söngelski Már Gunnarsson segist gríðarlega ánægður með þjónustu Play í flugi sínu heim til landsins í dag. Hann og hundurinn hans Max voru kampakátir og segja það hafa verið besta flug þeirra til þessa.

Lífið