Körfubolti Nikola Jokic greindist með kórónuveiruna NBA-stjarnan Nikola Jokic, sem leikur með Denver Nuggets, hefur verið greindur með kórónuveiruna. Hann fór í skimun í heimalandinu Serbíu og reyndist sýnið jákvætt. Körfubolti 24.6.2020 15:04 Finnur Freyr um þá leikmenn sem Valur vill fá: Þurfum að vera skynsamir hvernig við nýtum fjármagnið Gaupi ræddi við Finn Frey Stefánsson, þjálfara Vals í Domino´s deild karla, um nýjan leikmann liðsins og markmið komandi tímabils. Körfubolti 23.6.2020 19:00 Martin og félagar nánast komnir í úrslitaleikinn í Þýskalandi Martin Hermannsson og félagar hans í Alba Berlín eru skrefi nær úrslitaleiknum í Þýskalandi eftir að hafa unnið tæplega 30 stiga sigur á Oldenburg en lokatölur urðu 92-63 í fyrri leik liðanna. Körfubolti 22.6.2020 20:29 Landsliðssumarið fellur ekki niður hjá körfuboltakrökkunum Allt leit út fyrir að engir landsleikir yrðu spilaðir hjá yngri landsliðunum í körfubolta í sumar vegna kórónuveirunnar en nú hefur orðið breyting á því. Körfubolti 22.6.2020 14:46 Valsmenn búnir að semja við Sinisa Bilic Slóveninn Sinisa Bilic hefur gert samning við Valsmenn í Domino´s deild karla í körfubolta og er þetta fyrsti nýi leikmaðurinn sem Finnur Freyr Stefánsson fær til liðsins. Körfubolti 22.6.2020 14:00 Búðarferðir Michael Jordan í þá daga þurftu að vera úthugsaðar Það gat verið erfitt fyrir Michael Jordan að versla inn í matinn þegar hann var að breytast í besta leikmaður NBA og að lifa tíma löngu fyrir daga netverslunar. Körfubolti 22.6.2020 13:00 Martin stigahæstur í sigri Alba Berlín Martin Hermannsson átti mjög góðan leik fyrir Alba Berlín í úrslitakeppni þýsku deildarinnar í körfubolta í gærkvöldi. Alba Berlín sigraði Göttingen með 88 stigum gegn 85. Körfubolti 21.6.2020 07:00 Leggur skóna tímabundið á hilluna til að berjast fyrir réttlæti Ein besta körfuknattleikskona Bandaríkjanna mun ekki spila í WNBA-deildinni á næstu leiktíð. Körfubolti 19.6.2020 17:00 Eigandi Mavericks hyggst ,,taka hné“ með leikmönnum á meðan þjóðsöng stendur Mark Cuban, eigandi Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta, segir að ef leikmenn sínir kjósi að ,,taka hné“ þegar þjóðsöngur Bandaríkjanna er spilaður muni hann koma til með að gera slíkt hið sama. Körfubolti 19.6.2020 07:00 Flugmaður þyrlu Kobe Bryant hélt að hann væri á uppleið en ekki á niðurleið Nýjar upplýsingar sýna fram á það hversu áttavilltur þyrluflugmaður Kobe Bryant var rétt áður en þyrlan hrapaði til jarðar fyrir tæpum fimm mánuðum síðan. Körfubolti 18.6.2020 13:30 Rosalegt regluverk NBA í Disney World | Eingögu einliðaleikir í borðtennis og nýir spilastokkar í hvert skipti Tímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta mun ljúka í Disney World en það er ljóst að leikmenn munu þurfa að fylgja ströngum reglum á meðan þeir dvelja á svæðinu. Körfubolti 18.6.2020 10:30 Kristjana Eir: Buðu mér tækifæri sem ég gat ekki hafnað Kristjana Eir Jónsdóttir, verður ein af tveimur kvenkynsaðstoðarþjálfurum sem munu starfa í Dominos-deild karla á næstu leiktíð, en Kristjana var ráðin til ÍR í gær. Körfubolti 17.6.2020 19:30 Kristjana aðstoðar Borce með karlana Kristjana Eir Jónsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá ÍR og mun því aðstoða Borce Ilievski næsta vetur. Körfubolti 17.6.2020 15:30 Bikarmeistararnir halda áfram að styrkja sig Bikarmeistarar Skallagríms í körfubolta halda áfram að styrkja sig en í dag tilkynntu Borgnesingar að Sanja Orozovic, sem lék með KR á síðustu leiktíð, hafi skrifað undir samning við félagið. Körfubolti 17.6.2020 12:30 Martin meiddist í leik með Alba Berlín | Vonar að meiðslin séu ekki of alvarleg Martin Hermannsson fór meiddur af velli í sigri Alba Berlín á Ludwigsburg í gærkvöld. Körfubolti 16.6.2020 14:45 Haukur Helgi fer í nýtt lið Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta, mun finna sér nýtt félag til að spila fyrir á næstu leiktíð eftir að samningur hans við Unics Kazan í Rússlandi rann út. Körfubolti 15.6.2020 07:30 NBA með yfirlýsingu vegna áhyggna leikmanna NBA-deildin hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna þeirra áhyggna sem leikmenn deildarinnar hafa haft af því að hún byrji aftur. Körfubolti 15.6.2020 07:00 Gagnrýnir Kyrie Irving fyrir að reyna koma í veg fyrir endurkomu NBA-deildarinnar Kyrie Irving, eitt af stærstu nöfnum NBA-deildarinnar, vill aflýsa tímabilinu. Ekki eru allir leikmenn deildarinnar sammála því. Körfubolti 14.6.2020 10:01 Leikmaður í NBA telur endurkomu deildarinnar geta truflað réttindabaráttu Lou Williams, leikmaður Clippers, telur að endurkoma NBA-deildarinnar eftir hlé geti tafið fyrir réttindabaráttu svarts fólks í Bandaríkjunum Körfubolti 13.6.2020 20:30 LeBron vonast til að fólk muni eftir sér sem meira en körfuboltamanni Stórstjarnan Lebron James, leikmaður Los Angeles í NBA-deildinni í körfubolta, styður við bakið á réttindabaráttu svartra í Bandaríkjunum. Hann vonast til að fólk muni eftir því þegar fram líða stundir. Körfubolti 13.6.2020 09:15 „Mikil tækifæri fyrir austan varðandi körfuboltann“ Sigurður Gunnar Þorsteinsson skrifaði í dag undir samning við körfuknattleiksdeild Hattar og er stærsti biti sem félagið hefur fengið á íslenskum markaði, að sögn þjálfara liðsins. Körfubolti 10.6.2020 19:30 Nýliðar Hattar frá Egilsstöðum sömdu við Ísafjarðartröllið Körfuboltamaðurinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson skrifaði í dag undir samning við Hött um að spila með liðinu í Domino´s deild karla á komandi leiktíð. Körfubolti 10.6.2020 13:37 Vestri teflir fram kvennaliði í fyrsta sinn Í fyrsta sinn frá tímabilinu 2014-15 verður meistaraflokkur kvenna í körfubolta starfræktur fyrir vestan. Körfubolti 10.6.2020 09:35 Martin byrjar á tveimur sigrum eftir hléið Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín hafa unnið fyrstu tvo leiki sína í nýrri útgáfu af úrslitakeppni þýsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta sem farið var af stað með eftir að deildarkeppnin var blásin af vegna kórónuveirufaraldursins. Körfubolti 9.6.2020 20:35 Kevin Durant eignast hlut í fótboltaliði Körfuknattleikskappinn Kevin Durant fetar í fótspor kollega sinna James Harden og LeBron James sem báðir eiga hlut í fótboltaliðum. Körfubolti 6.6.2020 11:30 Borgaði yfir þrjár milljónir fyrir tuttugu síðna ástarbréf frá Michael Jordan Gamalt ástarbréf frá Michael Jordan seldist fyrir 25 þúsund Bandaríkjadali á uppboði á dögunum og er enn eitt dæmið um hluti tengda Jordan sem hafa hækkað mikið útaf „The Last Dance“ heimildarþáttunum. Körfubolti 5.6.2020 14:30 Nýi Njarðvíkingurinn segir að foreldrar hans vilji að hann búi áfram í Evrópu Leikstjórnandinn Rodney Glasgow hefur samið við Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur um að spila með karlaliði félagsins í Domino´s deildinni í körfubolta á næstu leiktíð. Körfubolti 5.6.2020 11:30 Sagði Lebron og Durant að „halda kjafti og drippla“ en að Brees „hefði rétt á sinni skoðun“ Mikill munur er á viðbrögðum Laura Ingraham, þáttastjórnanda á Fox News, við ummælum Drew Brees og því þegar LeBron James og Kevin Durant ræddu við hana fyrir tveimur árum síðan. Körfubolti 5.6.2020 10:30 Búið að staðfesta breytt fyrirkomulag NBA | 22 lið mæta til leiks í Disney World Sökum kórónufaraldursins mun tímabil NBA-deildarinnar í körfubolta enda með töluvert öðru sniði en venja er. Körfubolti 5.6.2020 07:30 Steph Curry og Klay Thompson mótmæltu báðir á götum Oakland Leikmenn úr NBA deildinni hafa tekið virkan þátt í mótmælunum í Bandaríkjunum. Körfubolti 4.6.2020 15:30 « ‹ 242 243 244 245 246 247 248 249 250 … 334 ›
Nikola Jokic greindist með kórónuveiruna NBA-stjarnan Nikola Jokic, sem leikur með Denver Nuggets, hefur verið greindur með kórónuveiruna. Hann fór í skimun í heimalandinu Serbíu og reyndist sýnið jákvætt. Körfubolti 24.6.2020 15:04
Finnur Freyr um þá leikmenn sem Valur vill fá: Þurfum að vera skynsamir hvernig við nýtum fjármagnið Gaupi ræddi við Finn Frey Stefánsson, þjálfara Vals í Domino´s deild karla, um nýjan leikmann liðsins og markmið komandi tímabils. Körfubolti 23.6.2020 19:00
Martin og félagar nánast komnir í úrslitaleikinn í Þýskalandi Martin Hermannsson og félagar hans í Alba Berlín eru skrefi nær úrslitaleiknum í Þýskalandi eftir að hafa unnið tæplega 30 stiga sigur á Oldenburg en lokatölur urðu 92-63 í fyrri leik liðanna. Körfubolti 22.6.2020 20:29
Landsliðssumarið fellur ekki niður hjá körfuboltakrökkunum Allt leit út fyrir að engir landsleikir yrðu spilaðir hjá yngri landsliðunum í körfubolta í sumar vegna kórónuveirunnar en nú hefur orðið breyting á því. Körfubolti 22.6.2020 14:46
Valsmenn búnir að semja við Sinisa Bilic Slóveninn Sinisa Bilic hefur gert samning við Valsmenn í Domino´s deild karla í körfubolta og er þetta fyrsti nýi leikmaðurinn sem Finnur Freyr Stefánsson fær til liðsins. Körfubolti 22.6.2020 14:00
Búðarferðir Michael Jordan í þá daga þurftu að vera úthugsaðar Það gat verið erfitt fyrir Michael Jordan að versla inn í matinn þegar hann var að breytast í besta leikmaður NBA og að lifa tíma löngu fyrir daga netverslunar. Körfubolti 22.6.2020 13:00
Martin stigahæstur í sigri Alba Berlín Martin Hermannsson átti mjög góðan leik fyrir Alba Berlín í úrslitakeppni þýsku deildarinnar í körfubolta í gærkvöldi. Alba Berlín sigraði Göttingen með 88 stigum gegn 85. Körfubolti 21.6.2020 07:00
Leggur skóna tímabundið á hilluna til að berjast fyrir réttlæti Ein besta körfuknattleikskona Bandaríkjanna mun ekki spila í WNBA-deildinni á næstu leiktíð. Körfubolti 19.6.2020 17:00
Eigandi Mavericks hyggst ,,taka hné“ með leikmönnum á meðan þjóðsöng stendur Mark Cuban, eigandi Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta, segir að ef leikmenn sínir kjósi að ,,taka hné“ þegar þjóðsöngur Bandaríkjanna er spilaður muni hann koma til með að gera slíkt hið sama. Körfubolti 19.6.2020 07:00
Flugmaður þyrlu Kobe Bryant hélt að hann væri á uppleið en ekki á niðurleið Nýjar upplýsingar sýna fram á það hversu áttavilltur þyrluflugmaður Kobe Bryant var rétt áður en þyrlan hrapaði til jarðar fyrir tæpum fimm mánuðum síðan. Körfubolti 18.6.2020 13:30
Rosalegt regluverk NBA í Disney World | Eingögu einliðaleikir í borðtennis og nýir spilastokkar í hvert skipti Tímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta mun ljúka í Disney World en það er ljóst að leikmenn munu þurfa að fylgja ströngum reglum á meðan þeir dvelja á svæðinu. Körfubolti 18.6.2020 10:30
Kristjana Eir: Buðu mér tækifæri sem ég gat ekki hafnað Kristjana Eir Jónsdóttir, verður ein af tveimur kvenkynsaðstoðarþjálfurum sem munu starfa í Dominos-deild karla á næstu leiktíð, en Kristjana var ráðin til ÍR í gær. Körfubolti 17.6.2020 19:30
Kristjana aðstoðar Borce með karlana Kristjana Eir Jónsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá ÍR og mun því aðstoða Borce Ilievski næsta vetur. Körfubolti 17.6.2020 15:30
Bikarmeistararnir halda áfram að styrkja sig Bikarmeistarar Skallagríms í körfubolta halda áfram að styrkja sig en í dag tilkynntu Borgnesingar að Sanja Orozovic, sem lék með KR á síðustu leiktíð, hafi skrifað undir samning við félagið. Körfubolti 17.6.2020 12:30
Martin meiddist í leik með Alba Berlín | Vonar að meiðslin séu ekki of alvarleg Martin Hermannsson fór meiddur af velli í sigri Alba Berlín á Ludwigsburg í gærkvöld. Körfubolti 16.6.2020 14:45
Haukur Helgi fer í nýtt lið Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta, mun finna sér nýtt félag til að spila fyrir á næstu leiktíð eftir að samningur hans við Unics Kazan í Rússlandi rann út. Körfubolti 15.6.2020 07:30
NBA með yfirlýsingu vegna áhyggna leikmanna NBA-deildin hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna þeirra áhyggna sem leikmenn deildarinnar hafa haft af því að hún byrji aftur. Körfubolti 15.6.2020 07:00
Gagnrýnir Kyrie Irving fyrir að reyna koma í veg fyrir endurkomu NBA-deildarinnar Kyrie Irving, eitt af stærstu nöfnum NBA-deildarinnar, vill aflýsa tímabilinu. Ekki eru allir leikmenn deildarinnar sammála því. Körfubolti 14.6.2020 10:01
Leikmaður í NBA telur endurkomu deildarinnar geta truflað réttindabaráttu Lou Williams, leikmaður Clippers, telur að endurkoma NBA-deildarinnar eftir hlé geti tafið fyrir réttindabaráttu svarts fólks í Bandaríkjunum Körfubolti 13.6.2020 20:30
LeBron vonast til að fólk muni eftir sér sem meira en körfuboltamanni Stórstjarnan Lebron James, leikmaður Los Angeles í NBA-deildinni í körfubolta, styður við bakið á réttindabaráttu svartra í Bandaríkjunum. Hann vonast til að fólk muni eftir því þegar fram líða stundir. Körfubolti 13.6.2020 09:15
„Mikil tækifæri fyrir austan varðandi körfuboltann“ Sigurður Gunnar Þorsteinsson skrifaði í dag undir samning við körfuknattleiksdeild Hattar og er stærsti biti sem félagið hefur fengið á íslenskum markaði, að sögn þjálfara liðsins. Körfubolti 10.6.2020 19:30
Nýliðar Hattar frá Egilsstöðum sömdu við Ísafjarðartröllið Körfuboltamaðurinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson skrifaði í dag undir samning við Hött um að spila með liðinu í Domino´s deild karla á komandi leiktíð. Körfubolti 10.6.2020 13:37
Vestri teflir fram kvennaliði í fyrsta sinn Í fyrsta sinn frá tímabilinu 2014-15 verður meistaraflokkur kvenna í körfubolta starfræktur fyrir vestan. Körfubolti 10.6.2020 09:35
Martin byrjar á tveimur sigrum eftir hléið Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín hafa unnið fyrstu tvo leiki sína í nýrri útgáfu af úrslitakeppni þýsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta sem farið var af stað með eftir að deildarkeppnin var blásin af vegna kórónuveirufaraldursins. Körfubolti 9.6.2020 20:35
Kevin Durant eignast hlut í fótboltaliði Körfuknattleikskappinn Kevin Durant fetar í fótspor kollega sinna James Harden og LeBron James sem báðir eiga hlut í fótboltaliðum. Körfubolti 6.6.2020 11:30
Borgaði yfir þrjár milljónir fyrir tuttugu síðna ástarbréf frá Michael Jordan Gamalt ástarbréf frá Michael Jordan seldist fyrir 25 þúsund Bandaríkjadali á uppboði á dögunum og er enn eitt dæmið um hluti tengda Jordan sem hafa hækkað mikið útaf „The Last Dance“ heimildarþáttunum. Körfubolti 5.6.2020 14:30
Nýi Njarðvíkingurinn segir að foreldrar hans vilji að hann búi áfram í Evrópu Leikstjórnandinn Rodney Glasgow hefur samið við Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur um að spila með karlaliði félagsins í Domino´s deildinni í körfubolta á næstu leiktíð. Körfubolti 5.6.2020 11:30
Sagði Lebron og Durant að „halda kjafti og drippla“ en að Brees „hefði rétt á sinni skoðun“ Mikill munur er á viðbrögðum Laura Ingraham, þáttastjórnanda á Fox News, við ummælum Drew Brees og því þegar LeBron James og Kevin Durant ræddu við hana fyrir tveimur árum síðan. Körfubolti 5.6.2020 10:30
Búið að staðfesta breytt fyrirkomulag NBA | 22 lið mæta til leiks í Disney World Sökum kórónufaraldursins mun tímabil NBA-deildarinnar í körfubolta enda með töluvert öðru sniði en venja er. Körfubolti 5.6.2020 07:30
Steph Curry og Klay Thompson mótmæltu báðir á götum Oakland Leikmenn úr NBA deildinni hafa tekið virkan þátt í mótmælunum í Bandaríkjunum. Körfubolti 4.6.2020 15:30