Körfubolti KR kveðst hafa boðið Kristófer „mjög sanngjarna lausn“ til að leysa launadeilu KR-ingar segjast hafa boðið Kristófer Acox „mjög sanngjarna lausn“ til að leysa ágreining varðandi launamál og áframhaldandi samning en Kristófer hafi hafnað því. Þá hafi annað félag sent Kristófer samningsdrög. Körfubolti 7.9.2020 20:28 Kristófer farinn frá KR vegna ágreinings sem ekki náðist að leysa Kristófer Acox hefur yfirgefið herbúðir Íslandsmeistara KR vegna ágreinings sem ekki tókst að leysa. Körfubolti 7.9.2020 16:38 Middleton hélt Bucks á lífi og magnaður tölur LeBron Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Milwaukee vann Miami eftir framlengingu og Lakers jafnaði metin gegn Houston. Körfubolti 7.9.2020 07:30 Haukur Helgi byrjar tímabilið á bikar Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta, byrjar nýtt tímabil með liði sínu Andorra á Spáni vel. Körfubolti 6.9.2020 23:00 Költhetja Lakers gæti reynst lykillinn að velgengni Alex Caruso er kannski ekki stærsta nafnið í NBA-deildinni í körfubolta. Hann er varla meðal stærstu nafna í liði sínu Los Angeles Lakers en hann hefur unnið hug og hjörtu stuðningsfólks liðsins það sem af er tímabili. Körfubolti 6.9.2020 22:45 Denver og Toronto jöfnuðu einvígin Tveir leikir fóru fram í hinni mögnðu úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Körfubolti 6.9.2020 09:25 Heitur Harden kom Houston yfir | Heat í frábærri stöðu James Harden kom sá og sigraði er Houston Rockets lagði Los Angeles Lakers af velli er liðin hófu undanúrslitarimmu sína í Vesturdeild NBA-körfuboltans í nótt. Þá er Miami Heat komið 3-0 yfir gegn Milwaukee Bucks. Körfubolti 5.9.2020 10:30 Valsmenn segja þvælu að þeir tali við samningsbundna leikmenn Körfuknattleiksdeild Vals gagnrýnir frétt Körfunnar harkalega í yfirlýsingu sem hún sendi frá sér í dag. Körfubolti 4.9.2020 14:03 Hélt lífi í vonum meistaranna með ótrúlegri flautukörfu Mismikil spenna var í leikjum næturinnar í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 4.9.2020 08:00 Valur gæti fengið enn eina stjörnuna úr KR Orðrómar þess efnis að Kristófer Acox, leikmaður KR í Domino´s-deild karla í körfubolta, sé á leið í Val verða háværari með hverjum deginum. Körfubolti 3.9.2020 22:30 Enn kvarnast úr leikmannahópi KR | Kom ekki til greina að draga liðið úr efstu deild Kvennalið KR hefur orðið fyrir mikilli blóðtöku á undanförnum mánuðum. Tveir reynslumestu leikmenn liðsins eru hættir. Körfubolti 3.9.2020 15:23 Jakob og Helgi framlengja en DiNunno kemur ekki til KR KR hefur samið við fimm leikmenn en Mike DiNunno leikur ekki með liðinu á næsta tímabili. Körfubolti 3.9.2020 14:35 Steve Nash orðinn þjálfari Brooklyn Nets Steve Nash hefur gengið frá fjögurra ára samning um að taka við þjálfun Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 3.9.2020 14:23 Varnartilþrif Hardens vógu þungt og Butler sýndi stáltaugar á vítalínunni Leikir næturinnar í NBA-deildinni í körfubolta unnust samtals með aðeins fjórum stigum. Körfubolti 3.9.2020 08:00 Martin og Haukur Helgi mætast strax í annarri umferð Þrír íslenskir landsliðsmenn í körfubolta verða í sviðsljósinu í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í vetur og það verður Íslendingaslagur strax í annarri umferðinni. Körfubolti 2.9.2020 14:30 Eiginkonan hjálpaði henni að slá WNBA-metið Courtney Vandersloot setti nýtt stoðsendingamet í WNBA-deildinni í körfubolta í vikunni þegar hún gaf átján stoðsendingar í leik með Chicago Sky liðinu. Körfubolti 2.9.2020 12:00 Denver fullkomnaði endurkomuna með því að vinna oddaleikinn Denver Nuggets varð aðeins tólfta liðið í sögu NBA-deildarinnar til að komast áfram í úrslitakeppninni þrátt fyrir að hafa lent 3-1 undir í einvígi. Körfubolti 2.9.2020 08:03 Fyrirliði Hauka ætlar ekki að spila með liðinu í vetur en er ekki hættur Haukar hafa misst lykilmann úr sínu liði fyrir baráttuna í Dominos´s deilda karla í körfubolta í vetur. Körfubolti 1.9.2020 16:00 Paul í aðalhlutverki þegar Oklahoma knúði fram oddaleik Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Körfubolti 1.9.2020 08:29 Þvertók fyrir að vera grófur en var svo hent úr húsi fyrir ljótt brot á Luka Doncic Annan leikinn í röð braut Marcus Morris, leikmaður Los Angeles Clippers, illa á Luka Doncic, besta leikmanni Dallas Mavericks. Körfubolti 31.8.2020 15:30 Martin, Haukur og Tryggvi í beinni á Stöð 2 Sport í allan vetur Stöð 2 Sport sýnir beint frá leikjum í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta á næsta tímabili. Körfubolti 31.8.2020 11:39 Murray skoraði 50 stig þegar Denver tryggði sér oddaleik Jamal Murray og Donovan Mitchell áttu báðir enn einn stórleikinn þegar Denver Nuggets tryggði sér oddaleik í einvíginu gegn Utah Jazz. Körfubolti 31.8.2020 07:30 LeBron segir 2020 versta ár sem hann hefur upplifað Árið í ár hefur verið sérstakt fyrir körfuboltamanninn LeBron James fyrir margar sakir. Í byrjun árs féll góður vinur hans frá, körfuboltagoðsögnin Kobe Bryant, eftir þyrluslys. Körfubolti 30.8.2020 13:45 Lakers og Milwaukee komin áfram í næstu umferð Los Angeles Lakers og Milwaukee Bucks eru komin áfram í aðra umferð í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Körfubolti 30.8.2020 09:20 Staðfesta að NBA byrjar aftur á morgun NBA-deildin hefur verið staðfest að boltinn fari aftur að rúlla á morgun, laugardag. Körfubolti 28.8.2020 20:30 Trump gagnrýndi NBA: „Þetta eru eins og stjórnmálasamtök“ Leikmenn NBA-deildarinnar hafa fengið mikið hrós fyrir að láta til sín taka í baráttunni gegn kynþáttamisrétti en Bandaríkjaforseti er ekki í þeim hópi. Körfubolti 28.8.2020 12:00 Michael Jordan mögulega bjargvættur NBA úrslitakeppninnar í ár Michael Jordan er sagður eiga stóran þátt í því að það tókst að tala til mjög ósátta leikmenn NBA-deildarinnar og fá þá til að hætta við að aflýsa úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Körfubolti 28.8.2020 07:30 Segir úrslitakeppni NBA halda áfram um helgina Körfuboltamenn NBA-liðanna hafa ákveðið að byrja aftur að spila í úrslitakeppninni sem hlé varð á í gær þegar þremur leikjum var frestað vegna mótmæla leikmanna. Körfubolti 27.8.2020 16:45 Gekk úr myndveri til að sýna leikmönnum stuðning Einn vinsælasti NBA-sérfræðingur Bandaríkjanna gekk úr myndveri í gær til að sýna leikmönnum NBA-deildarinnar stuðning sinn í verki. Körfubolti 27.8.2020 13:00 LeBron James og Kawhi Leonard töluðu um að klára ekki úrslitakeppnina Leikmenn Los Angeles liðanna í NBA-deildinni fóru fyrir því að mótmæli óréttlætinu í Bandaríkjunum með því að neita að spila úrslitakeppnina sem var komin á fulla ferð. Körfubolti 27.8.2020 08:30 « ‹ 226 227 228 229 230 231 232 233 234 … 334 ›
KR kveðst hafa boðið Kristófer „mjög sanngjarna lausn“ til að leysa launadeilu KR-ingar segjast hafa boðið Kristófer Acox „mjög sanngjarna lausn“ til að leysa ágreining varðandi launamál og áframhaldandi samning en Kristófer hafi hafnað því. Þá hafi annað félag sent Kristófer samningsdrög. Körfubolti 7.9.2020 20:28
Kristófer farinn frá KR vegna ágreinings sem ekki náðist að leysa Kristófer Acox hefur yfirgefið herbúðir Íslandsmeistara KR vegna ágreinings sem ekki tókst að leysa. Körfubolti 7.9.2020 16:38
Middleton hélt Bucks á lífi og magnaður tölur LeBron Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Milwaukee vann Miami eftir framlengingu og Lakers jafnaði metin gegn Houston. Körfubolti 7.9.2020 07:30
Haukur Helgi byrjar tímabilið á bikar Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta, byrjar nýtt tímabil með liði sínu Andorra á Spáni vel. Körfubolti 6.9.2020 23:00
Költhetja Lakers gæti reynst lykillinn að velgengni Alex Caruso er kannski ekki stærsta nafnið í NBA-deildinni í körfubolta. Hann er varla meðal stærstu nafna í liði sínu Los Angeles Lakers en hann hefur unnið hug og hjörtu stuðningsfólks liðsins það sem af er tímabili. Körfubolti 6.9.2020 22:45
Denver og Toronto jöfnuðu einvígin Tveir leikir fóru fram í hinni mögnðu úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Körfubolti 6.9.2020 09:25
Heitur Harden kom Houston yfir | Heat í frábærri stöðu James Harden kom sá og sigraði er Houston Rockets lagði Los Angeles Lakers af velli er liðin hófu undanúrslitarimmu sína í Vesturdeild NBA-körfuboltans í nótt. Þá er Miami Heat komið 3-0 yfir gegn Milwaukee Bucks. Körfubolti 5.9.2020 10:30
Valsmenn segja þvælu að þeir tali við samningsbundna leikmenn Körfuknattleiksdeild Vals gagnrýnir frétt Körfunnar harkalega í yfirlýsingu sem hún sendi frá sér í dag. Körfubolti 4.9.2020 14:03
Hélt lífi í vonum meistaranna með ótrúlegri flautukörfu Mismikil spenna var í leikjum næturinnar í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 4.9.2020 08:00
Valur gæti fengið enn eina stjörnuna úr KR Orðrómar þess efnis að Kristófer Acox, leikmaður KR í Domino´s-deild karla í körfubolta, sé á leið í Val verða háværari með hverjum deginum. Körfubolti 3.9.2020 22:30
Enn kvarnast úr leikmannahópi KR | Kom ekki til greina að draga liðið úr efstu deild Kvennalið KR hefur orðið fyrir mikilli blóðtöku á undanförnum mánuðum. Tveir reynslumestu leikmenn liðsins eru hættir. Körfubolti 3.9.2020 15:23
Jakob og Helgi framlengja en DiNunno kemur ekki til KR KR hefur samið við fimm leikmenn en Mike DiNunno leikur ekki með liðinu á næsta tímabili. Körfubolti 3.9.2020 14:35
Steve Nash orðinn þjálfari Brooklyn Nets Steve Nash hefur gengið frá fjögurra ára samning um að taka við þjálfun Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 3.9.2020 14:23
Varnartilþrif Hardens vógu þungt og Butler sýndi stáltaugar á vítalínunni Leikir næturinnar í NBA-deildinni í körfubolta unnust samtals með aðeins fjórum stigum. Körfubolti 3.9.2020 08:00
Martin og Haukur Helgi mætast strax í annarri umferð Þrír íslenskir landsliðsmenn í körfubolta verða í sviðsljósinu í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í vetur og það verður Íslendingaslagur strax í annarri umferðinni. Körfubolti 2.9.2020 14:30
Eiginkonan hjálpaði henni að slá WNBA-metið Courtney Vandersloot setti nýtt stoðsendingamet í WNBA-deildinni í körfubolta í vikunni þegar hún gaf átján stoðsendingar í leik með Chicago Sky liðinu. Körfubolti 2.9.2020 12:00
Denver fullkomnaði endurkomuna með því að vinna oddaleikinn Denver Nuggets varð aðeins tólfta liðið í sögu NBA-deildarinnar til að komast áfram í úrslitakeppninni þrátt fyrir að hafa lent 3-1 undir í einvígi. Körfubolti 2.9.2020 08:03
Fyrirliði Hauka ætlar ekki að spila með liðinu í vetur en er ekki hættur Haukar hafa misst lykilmann úr sínu liði fyrir baráttuna í Dominos´s deilda karla í körfubolta í vetur. Körfubolti 1.9.2020 16:00
Paul í aðalhlutverki þegar Oklahoma knúði fram oddaleik Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Körfubolti 1.9.2020 08:29
Þvertók fyrir að vera grófur en var svo hent úr húsi fyrir ljótt brot á Luka Doncic Annan leikinn í röð braut Marcus Morris, leikmaður Los Angeles Clippers, illa á Luka Doncic, besta leikmanni Dallas Mavericks. Körfubolti 31.8.2020 15:30
Martin, Haukur og Tryggvi í beinni á Stöð 2 Sport í allan vetur Stöð 2 Sport sýnir beint frá leikjum í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta á næsta tímabili. Körfubolti 31.8.2020 11:39
Murray skoraði 50 stig þegar Denver tryggði sér oddaleik Jamal Murray og Donovan Mitchell áttu báðir enn einn stórleikinn þegar Denver Nuggets tryggði sér oddaleik í einvíginu gegn Utah Jazz. Körfubolti 31.8.2020 07:30
LeBron segir 2020 versta ár sem hann hefur upplifað Árið í ár hefur verið sérstakt fyrir körfuboltamanninn LeBron James fyrir margar sakir. Í byrjun árs féll góður vinur hans frá, körfuboltagoðsögnin Kobe Bryant, eftir þyrluslys. Körfubolti 30.8.2020 13:45
Lakers og Milwaukee komin áfram í næstu umferð Los Angeles Lakers og Milwaukee Bucks eru komin áfram í aðra umferð í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Körfubolti 30.8.2020 09:20
Staðfesta að NBA byrjar aftur á morgun NBA-deildin hefur verið staðfest að boltinn fari aftur að rúlla á morgun, laugardag. Körfubolti 28.8.2020 20:30
Trump gagnrýndi NBA: „Þetta eru eins og stjórnmálasamtök“ Leikmenn NBA-deildarinnar hafa fengið mikið hrós fyrir að láta til sín taka í baráttunni gegn kynþáttamisrétti en Bandaríkjaforseti er ekki í þeim hópi. Körfubolti 28.8.2020 12:00
Michael Jordan mögulega bjargvættur NBA úrslitakeppninnar í ár Michael Jordan er sagður eiga stóran þátt í því að það tókst að tala til mjög ósátta leikmenn NBA-deildarinnar og fá þá til að hætta við að aflýsa úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Körfubolti 28.8.2020 07:30
Segir úrslitakeppni NBA halda áfram um helgina Körfuboltamenn NBA-liðanna hafa ákveðið að byrja aftur að spila í úrslitakeppninni sem hlé varð á í gær þegar þremur leikjum var frestað vegna mótmæla leikmanna. Körfubolti 27.8.2020 16:45
Gekk úr myndveri til að sýna leikmönnum stuðning Einn vinsælasti NBA-sérfræðingur Bandaríkjanna gekk úr myndveri í gær til að sýna leikmönnum NBA-deildarinnar stuðning sinn í verki. Körfubolti 27.8.2020 13:00
LeBron James og Kawhi Leonard töluðu um að klára ekki úrslitakeppnina Leikmenn Los Angeles liðanna í NBA-deildinni fóru fyrir því að mótmæli óréttlætinu í Bandaríkjunum með því að neita að spila úrslitakeppnina sem var komin á fulla ferð. Körfubolti 27.8.2020 08:30